Styrmir svarar í Morgunblaðinu 24. september 2005 00:01 Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, kaus að tjá sig ekki um umfjöllum Fréttablaðsins í tengslum við Baugsmálið þegar fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar ræddi við hann í morgun. Hann vísaði í grein sem hann er að skrifa í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins. Ekki er að efa að grein Styrmis í Mogganum verður fróðleg. En það verður líka fróðlegt að sjá hvort þar komi fram svör við þeim spurningum sem fréttastofan ætlaði að leggja fyrir hann. Í tölvupósti til Jónínu Benediktsdóttir 1. júlí árið 2002 segir hann að hún og Jón Sullenberger þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu með Jón Steinar, hann sé algjörlega pottþéttur. Tryggð hanns við ónefndan mann sé innmúruð og ófrávíkjanleg. Spurningin er: Var þessi ónefndi maður Davíð Oddsson? Önnur spurning er af hverju bað Styrmir Jónínu um að eyða því sem hann kallaði fingraför Morgunblaðsins af tölvupósti sem átti að fara áfram til Jóns Sullenbergers? Í einum tölvupóstinum til Styrmis segir Jónína að það þurfi einhvern veginn að tala við Sullenberger og róa hann niður þannig að honum finnist hann ekki vera sekur. Og Jónína spyr, orðrétt: „Styrmir, heldur þú að Davíð væri til í að hringja í hann. Það held ég að virki langbest.“ Í samtali við Fréttablaðið segir Styrmir að hann hafi ekki haft bein samskipti við Davíð Oddsson um þetta mál. Spurningin er hvort hann hafi gert það óbeint. Og svo er auðvitað spurning hver var yfirleitt aðkoma ritstjóra Morgunblaðsins að þessu máli. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, kaus að tjá sig ekki um umfjöllum Fréttablaðsins í tengslum við Baugsmálið þegar fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar ræddi við hann í morgun. Hann vísaði í grein sem hann er að skrifa í sunnudagsútgáfu Morgunblaðsins. Ekki er að efa að grein Styrmis í Mogganum verður fróðleg. En það verður líka fróðlegt að sjá hvort þar komi fram svör við þeim spurningum sem fréttastofan ætlaði að leggja fyrir hann. Í tölvupósti til Jónínu Benediktsdóttir 1. júlí árið 2002 segir hann að hún og Jón Sullenberger þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur af þessu með Jón Steinar, hann sé algjörlega pottþéttur. Tryggð hanns við ónefndan mann sé innmúruð og ófrávíkjanleg. Spurningin er: Var þessi ónefndi maður Davíð Oddsson? Önnur spurning er af hverju bað Styrmir Jónínu um að eyða því sem hann kallaði fingraför Morgunblaðsins af tölvupósti sem átti að fara áfram til Jóns Sullenbergers? Í einum tölvupóstinum til Styrmis segir Jónína að það þurfi einhvern veginn að tala við Sullenberger og róa hann niður þannig að honum finnist hann ekki vera sekur. Og Jónína spyr, orðrétt: „Styrmir, heldur þú að Davíð væri til í að hringja í hann. Það held ég að virki langbest.“ Í samtali við Fréttablaðið segir Styrmir að hann hafi ekki haft bein samskipti við Davíð Oddsson um þetta mál. Spurningin er hvort hann hafi gert það óbeint. Og svo er auðvitað spurning hver var yfirleitt aðkoma ritstjóra Morgunblaðsins að þessu máli.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira