Biðtími flóttamanna 7-8 vikur 17. október 2005 00:01 Að jafnaði tekur sjö til átta vikur að afgreiða umsóknir útlendinga um hæli hér á landi. Dæmi eru þó um að hælisleitendur hafi þurft að bíða á annað ár eftir endanlegu svari. Talað hefur verið við nokkra hælisleitendur, í fréttum Stöðvar 2, sem bíða úrlausnar sinna mála á gistiheimili suður með sjó - og hafa sumir beiðið mánuðum saman. Aðeins einn hefur fengið hæli hér síðasta áratug, nokkrir fá tímabundið dvalarleyfi af mannúðarástæðum á ári - en hælisleitendurm hér hefur fjölgað mikið síðustu ár -og álagið á útlendingastofnun er mikið. En réttlætir það, að marga mánuði - eða jafnvel ár,- taki að gefa fólkinu svar um hvort það fær hæli hér á landi eða ekki. Hildur Dungal, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun, segir að þessi mál einkennist af því að fólk sé skilríkjalaust og ekki með nein gögn sem sanna um hverja er að ræða. Hún sagði að mestur tími stofnunarinnar færi í að staðreyna sannleiksgildi sögu þeirra og staðhæfinga og hvort þeir koma frá því landi sem þeir segjast vera frá. Og einnig að staðreyna sögu fólksins og ástæðu þess að það sækir um hæli. Hún sagði oft erfitt að staðreyna allar sögur sem koma inn á borð hjá stofnuninni. Hún sagði þau ekki skoða innihald umsóknarinnar og oft eru ástæðurnar þess eðlis að þær réttlæta ekki stöðu flóttamanns. Hún benti einnig á að oft væri fólk hreinlega að segja ósatt. Hún vildi einnig benda á að þeir sem væru komnir nú þegar væru 31 flóttamaður sem þegar væru búnir að fá viðurkenningu á því að þeir hefðu stöðu flóttamanna. Það leitar aðstoðar í fyrsta griðlandi eins og lögin segja til um og fá stöðu sína viðurkennda. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira
Að jafnaði tekur sjö til átta vikur að afgreiða umsóknir útlendinga um hæli hér á landi. Dæmi eru þó um að hælisleitendur hafi þurft að bíða á annað ár eftir endanlegu svari. Talað hefur verið við nokkra hælisleitendur, í fréttum Stöðvar 2, sem bíða úrlausnar sinna mála á gistiheimili suður með sjó - og hafa sumir beiðið mánuðum saman. Aðeins einn hefur fengið hæli hér síðasta áratug, nokkrir fá tímabundið dvalarleyfi af mannúðarástæðum á ári - en hælisleitendurm hér hefur fjölgað mikið síðustu ár -og álagið á útlendingastofnun er mikið. En réttlætir það, að marga mánuði - eða jafnvel ár,- taki að gefa fólkinu svar um hvort það fær hæli hér á landi eða ekki. Hildur Dungal, lögfræðingur hjá Útlendingastofnun, segir að þessi mál einkennist af því að fólk sé skilríkjalaust og ekki með nein gögn sem sanna um hverja er að ræða. Hún sagði að mestur tími stofnunarinnar færi í að staðreyna sannleiksgildi sögu þeirra og staðhæfinga og hvort þeir koma frá því landi sem þeir segjast vera frá. Og einnig að staðreyna sögu fólksins og ástæðu þess að það sækir um hæli. Hún sagði oft erfitt að staðreyna allar sögur sem koma inn á borð hjá stofnuninni. Hún sagði þau ekki skoða innihald umsóknarinnar og oft eru ástæðurnar þess eðlis að þær réttlæta ekki stöðu flóttamanns. Hún benti einnig á að oft væri fólk hreinlega að segja ósatt. Hún vildi einnig benda á að þeir sem væru komnir nú þegar væru 31 flóttamaður sem þegar væru búnir að fá viðurkenningu á því að þeir hefðu stöðu flóttamanna. Það leitar aðstoðar í fyrsta griðlandi eins og lögin segja til um og fá stöðu sína viðurkennda.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Fleiri fréttir Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Helga Rósa nýr formaður Fíh Sjá meira