Vill láta skilgreina ofurlaun 21. september 2006 08:00 Gunnar Páll Pálsson, formaður VR vill að launþegaarmurinn í lífeyrissjóðunum beiti sér gegn vaxandi tekjumun. MYND/GVA Laun félagsmanna VR hækkuðu um átta prósent milli áranna 2005 og 2006, samkvæmt niðurstöðum árlegrar launakönnunar VR sem kynntar voru í gær. Er þetta tveimur prósentum minni hækkun en kom fram í launakönnun VR í fyrra og örlítið minni en hækkun launavísitölunnar á tímabilinu, að sögn Gunnars Páls Pálssonar, formanns VR. „Við höfum yfirleitt legið hærra en launavísitalan og hugsanleg skýring á því að laun hækka ekki meir núna gæti verið aðstreymi erlends vinnuafls." Gunnar segir fátt koma á óvart í könnuninni en helstu vonbrigðin séu að ekki hafi dregið úr launamun kynjanna í ljósi þess að VR fór í mikla herferð gegn honum í fyrra. Kynbundinn launamunur er fimmtán prósent og hefur nánast staðið í fjögur ár. Bilið á milli launahæstu og launalægstu félagsmanna hefur aukist á síðustu árum. Meðalheildarlaun fólks í hópi fimm prósent launahæstu eru að jafnaði 411 prósentum hærri en þeirra sem eru í hópi fimm prósent launalægstu. Gunnar segir vaxandi tekjumun áhyggjuefni og kallar eftir skilgreiningu á ofurlaunum. Í grein sinni í VR blaðinu nefnir hann þá tillögu að laun forstjóra verði ekki meiri en tíföld meðallaun í viðkomandi fyrirtæki og sama eigi við um bónusa, sé arðsemi fyrirtækis veruleg. „Ég er með þessu að kalla eftir viðbrögðum frá samfélaginu. Það virðist vera árlegt upphlaup í þessum málum sem fjarar síðan alltaf út." Innlent Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Erlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Fleiri fréttir Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Sjá meira
Laun félagsmanna VR hækkuðu um átta prósent milli áranna 2005 og 2006, samkvæmt niðurstöðum árlegrar launakönnunar VR sem kynntar voru í gær. Er þetta tveimur prósentum minni hækkun en kom fram í launakönnun VR í fyrra og örlítið minni en hækkun launavísitölunnar á tímabilinu, að sögn Gunnars Páls Pálssonar, formanns VR. „Við höfum yfirleitt legið hærra en launavísitalan og hugsanleg skýring á því að laun hækka ekki meir núna gæti verið aðstreymi erlends vinnuafls." Gunnar segir fátt koma á óvart í könnuninni en helstu vonbrigðin séu að ekki hafi dregið úr launamun kynjanna í ljósi þess að VR fór í mikla herferð gegn honum í fyrra. Kynbundinn launamunur er fimmtán prósent og hefur nánast staðið í fjögur ár. Bilið á milli launahæstu og launalægstu félagsmanna hefur aukist á síðustu árum. Meðalheildarlaun fólks í hópi fimm prósent launahæstu eru að jafnaði 411 prósentum hærri en þeirra sem eru í hópi fimm prósent launalægstu. Gunnar segir vaxandi tekjumun áhyggjuefni og kallar eftir skilgreiningu á ofurlaunum. Í grein sinni í VR blaðinu nefnir hann þá tillögu að laun forstjóra verði ekki meiri en tíföld meðallaun í viðkomandi fyrirtæki og sama eigi við um bónusa, sé arðsemi fyrirtækis veruleg. „Ég er með þessu að kalla eftir viðbrögðum frá samfélaginu. Það virðist vera árlegt upphlaup í þessum málum sem fjarar síðan alltaf út."
Innlent Mest lesið Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Innlent „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Innlent Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar Innlent Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi Innlent Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Innlent Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Innlent Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Erlent Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Innlent Fleiri fréttir Paul Watson heitir að trufla hvalveiðar á Íslandi í sumar „Ófremdarástandi“ Sjálfstæðisflokksins ljúki með uppbyggingu nýs fangelsis Leigubílamarkaðurinn sé eins og „villta vestrið“ Þjóðin verði að átta sig á að fimmtungur sé ekki íslenskumælandi Fyrirvarinn verði örfáar mínútur „Allt það besta og allt það versta“ sé í skólum landsins Samkeppniseftirlitið ætlar að skoða kvörtun verkalýðsfélaga Heiða Björg hættir sem formaður SÍS Menningarráðherra hvetur opinber fyrirtæki til að að bjóða upp á ensku Bein útsending frá Úkraínu, alvarlegar ásakanir og uppáhalds dagur Íra Nafn mannsins sem lést í bílslysinu á Hrunavegi „Með hverju eldgosinu styttist í goslokahátíðina“ Villa í tækjabúnaði misgreindi jarðskjálfta Steig út úr strætó og fékk gangstéttarhellu í höfuðið Einn af hverjum fimm Íslendingum með heyrnarskerðingu Sýknudómur Alfreðs Erlings stendur Útskrifaður af gjörgæslu Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar og sparar milljón á mánuði Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn ákváðu formannslaun Heiðu Bjargar Fá ekki að rífa og endurbyggja Hvítabandið Réðst á konu í Róm og við Ögur „Þokkalegar líkur“ á að Grindavík og Svartsengi sleppi „Þá erum við komin út á hálan ís“ Beðið eftir gosi Mikið af gögnum sem þarf að yfirfara „Það þarf að taka meira til hendinni en ég hélt“ Varar við aðkomu þingsins og segir Vilhjálm hafa talað ógætilega Grípa til aðgerða gegn Zuism eftir hæstaréttardóm Móðir marin á kálfum eftir árás ungmenna í Mjódd Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Sjá meira