Jafntefli við Man. Utd 24. september 2006 07:15 Brynjar Björn á hér í baráttunni við Louis Saha, sóknarmann Manchester United, en þeir komu báðir inn sem varamenn í gær. Nýliðar Reading eru í sjöunda sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sex leiki en í gær gerði liðið 1-1 jafntefli á heimavelli sínum gegn Manchester United. Ívar Ingimarsson var að sjálfsögðu á sínum stað í vörninni hjá Reading en Brynjar Björn Gunnarsson kom inn á sem varamaður þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum. „Ég var farinn að halda að þetta væri okkar dagur þegar Cristiano Ronaldo átti þetta frábæra einstaklingsframtak og jafnaði,“ sagði Steve Coppell, knattspyrnustjóri Reading. Í upphafi seinni hálfleiks komst Reading yfir með marki Kevin Doyle úr vítaspyrnu sem dæmd var á Gary Neville, fyrirliða Manchester United. Á 73. mínútu jafnaði Ronaldo þegar hann lék á varnarmann og skoraði með föstu skoti í hornið. „Á heildina litið er ég sáttur við þetta stig sem við vorum að vinna okkur inn. Mínir menn börðust vel og eiga hrós skilið,“ sagði Coppell. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri United, var ekki eins hress en gaf sér tíma til að hrósa mótherjunum. „Leikmenn Reading börðust fyrir öllum boltum og voru sívinnandi. Samt sem áður áttum við að gera betur,“ sagði Ferguson. „Þetta féll ekki með okkur í dag, markvörður þeirra varði frábærlega í þrígang. Það er erfitt að spila á móti liði sem spilar eins varnarsinnað og Reading gerði í þessum leik.“ United er nú í þriðja sæti deildarinnar en næsti deildarleikur liðsins er á heimavelli gegn Newcastle eftir viku og á miðvikudag leikur það gegn Benfica í Meistaradeildinni. Enski boltinn Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira
Nýliðar Reading eru í sjöunda sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sex leiki en í gær gerði liðið 1-1 jafntefli á heimavelli sínum gegn Manchester United. Ívar Ingimarsson var að sjálfsögðu á sínum stað í vörninni hjá Reading en Brynjar Björn Gunnarsson kom inn á sem varamaður þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum. „Ég var farinn að halda að þetta væri okkar dagur þegar Cristiano Ronaldo átti þetta frábæra einstaklingsframtak og jafnaði,“ sagði Steve Coppell, knattspyrnustjóri Reading. Í upphafi seinni hálfleiks komst Reading yfir með marki Kevin Doyle úr vítaspyrnu sem dæmd var á Gary Neville, fyrirliða Manchester United. Á 73. mínútu jafnaði Ronaldo þegar hann lék á varnarmann og skoraði með föstu skoti í hornið. „Á heildina litið er ég sáttur við þetta stig sem við vorum að vinna okkur inn. Mínir menn börðust vel og eiga hrós skilið,“ sagði Coppell. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri United, var ekki eins hress en gaf sér tíma til að hrósa mótherjunum. „Leikmenn Reading börðust fyrir öllum boltum og voru sívinnandi. Samt sem áður áttum við að gera betur,“ sagði Ferguson. „Þetta féll ekki með okkur í dag, markvörður þeirra varði frábærlega í þrígang. Það er erfitt að spila á móti liði sem spilar eins varnarsinnað og Reading gerði í þessum leik.“ United er nú í þriðja sæti deildarinnar en næsti deildarleikur liðsins er á heimavelli gegn Newcastle eftir viku og á miðvikudag leikur það gegn Benfica í Meistaradeildinni.
Enski boltinn Íþróttir Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira