Barist gegn því að Gunnar Gunnarsson fengi Nóbelsverðlaun 20. september 2006 21:04 Skjöl í sænskum söfnum sanna að íslenskir áhrifamenn lögðust af hörku gegn því að rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson, hlyti Nóbelsverðlaunin ásamt Halldóri Kiljan Laxness. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir engin skjöl renna stoðum undir fullyrðingar um að áhrifamenn hafi reynt að hafa verðlaunin af Halldóri vegna stjórnmálaskoðana hans. Hannes Hólmsteinn hefur grúskað í skjalasöfnum í Svíþjóð meðal ananrs hjá nóbelsakademíunni. Sú rannsókn leddi í ljós að ætlunin var að Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness skiptu með sér Nóbelsverðlaununum 1995. Greinir Hannes frá niðurstöðum sínum í næsta hefti tímarisins Þjóðmál sem kemur út á næstu dögum. Kemur fram að tveir akademíufélagar stungu uppá Gunnari einum, sænska rithöfundasambandið stakk upp á að verðlaununum yrði skipt og nóbelsnefndin stakk uppá því sama við akademínuna Hannes telur að Gunnar Gunnarsson hafi verið miklu nærri því að fá Nóbelsverðlaunin með Laxness. Sennilega hafi ráðið úrslitum að tveir íslenskir fræðimenn beittu sér gegn því. Þeir Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, og Sigurður Nordal. Viðhorf Jóns og andróður gegn Gunnari birtist í harðorðu bréfi til Elíasar Wessen, prófsessors og félaga í sænska lærdómslistafélaginu. Þar bendir hann á að Gunnar hafi framanaf skrifað á dönsku og hljóti bækurnar að teljast tiul danskra bókmennta og þó hann hafi snúið heim og byrjað að skrifa á íslensku sé það með raunarlegum árangri - eins og Jón segir og tekur fram að erlend búseta Gunnars hafi gert hann ókunnugan lifandi íslenskri tungu. Hannes Hólmsteinn telur miklar líkur á því að andróðurinn gegn því að Gunnar og Halldór fengju verðlaunin saman hafi haft úrslitaáhrif. Hannes segir einnig að það finnist ekki fótur fyrir fullyrðingum Halldórs Laxnes um að íslenskir áhrifamenn hafi reynt að hindra að hann fengi Nóbelinn vegna stjórnmálaskoðanna hans. Fréttir Innlent Nóbelsverðlaun Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Skjöl í sænskum söfnum sanna að íslenskir áhrifamenn lögðust af hörku gegn því að rithöfundurinn Gunnar Gunnarsson, hlyti Nóbelsverðlaunin ásamt Halldóri Kiljan Laxness. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir engin skjöl renna stoðum undir fullyrðingar um að áhrifamenn hafi reynt að hafa verðlaunin af Halldóri vegna stjórnmálaskoðana hans. Hannes Hólmsteinn hefur grúskað í skjalasöfnum í Svíþjóð meðal ananrs hjá nóbelsakademíunni. Sú rannsókn leddi í ljós að ætlunin var að Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness skiptu með sér Nóbelsverðlaununum 1995. Greinir Hannes frá niðurstöðum sínum í næsta hefti tímarisins Þjóðmál sem kemur út á næstu dögum. Kemur fram að tveir akademíufélagar stungu uppá Gunnari einum, sænska rithöfundasambandið stakk upp á að verðlaununum yrði skipt og nóbelsnefndin stakk uppá því sama við akademínuna Hannes telur að Gunnar Gunnarsson hafi verið miklu nærri því að fá Nóbelsverðlaunin með Laxness. Sennilega hafi ráðið úrslitum að tveir íslenskir fræðimenn beittu sér gegn því. Þeir Jón Helgason, prófessor í Kaupmannahöfn, og Sigurður Nordal. Viðhorf Jóns og andróður gegn Gunnari birtist í harðorðu bréfi til Elíasar Wessen, prófsessors og félaga í sænska lærdómslistafélaginu. Þar bendir hann á að Gunnar hafi framanaf skrifað á dönsku og hljóti bækurnar að teljast tiul danskra bókmennta og þó hann hafi snúið heim og byrjað að skrifa á íslensku sé það með raunarlegum árangri - eins og Jón segir og tekur fram að erlend búseta Gunnars hafi gert hann ókunnugan lifandi íslenskri tungu. Hannes Hólmsteinn telur miklar líkur á því að andróðurinn gegn því að Gunnar og Halldór fengju verðlaunin saman hafi haft úrslitaáhrif. Hannes segir einnig að það finnist ekki fótur fyrir fullyrðingum Halldórs Laxnes um að íslenskir áhrifamenn hafi reynt að hindra að hann fengi Nóbelinn vegna stjórnmálaskoðanna hans.
Fréttir Innlent Nóbelsverðlaun Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira