50 þúsund króna bætur vegna hlerana 29. nóvember 2006 10:25 Frá Sauðárkróki. MYNDÁgúst Heiðar Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða karlmanni 50 þúsund krónur í miskabætur vegna þess að sími hans var hleraður í tvær vikur í tengslum við bruna á Sauðárkróki fyrir tveimur árum. Einn maður lést í brunanum og var sá sem stefndi ríkinu grunaður um aðild að brunanum og dauða mannsins. Lögregla fór í framhaldinu fram á það við dómstóla að Síminn léti henni í té upplýsingar um símtöl úr og í símanúmer í eigu mannsins daginn sem bruninn varð ásamt því að fá að hlera símtöl mannsins í tvær vikur. Hvort tveggja var heimilað með dómsúrskurði en engin ákæra var gefin út í málinu. Maðurinn fór í framhaldinu fram á 500 þúsund króna miskabætur vegna hlerunarinnar og þess að fjallað hefði verið um það í fjölmiðlum að hann væri grunaður um að hafa valdið dauða þess sem fórst í brunanum. Þetta hefði stuðlað að andlegum þjáningum mannsins. Dómurinn komst að því að hleranirnar hefðu falið í sér skerðingu á friðhelgi einkalífs mannsins og var fallist á það með honum að aðgerðir lögreglu hefðu falið í sér ólögmæta meingerð. Hins vegar hefði maðurinn ekki sýnt fram á lögreglumenn hefðu átt frumkvæði að umfjöllun fjölmiðla um brunann í húsinu. Voru honum því aðeins dæmdar bætur vegna þess miska sem fólst í skerðingu á einkalífi hans með hlerununum, samtals 50 þúsund krónur. 500 þúsund króna gjafsóknarkostnaður í málinu var greiddur úr ríkissjóði. Lög og regla Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær íslenska ríkið til að greiða karlmanni 50 þúsund krónur í miskabætur vegna þess að sími hans var hleraður í tvær vikur í tengslum við bruna á Sauðárkróki fyrir tveimur árum. Einn maður lést í brunanum og var sá sem stefndi ríkinu grunaður um aðild að brunanum og dauða mannsins. Lögregla fór í framhaldinu fram á það við dómstóla að Síminn léti henni í té upplýsingar um símtöl úr og í símanúmer í eigu mannsins daginn sem bruninn varð ásamt því að fá að hlera símtöl mannsins í tvær vikur. Hvort tveggja var heimilað með dómsúrskurði en engin ákæra var gefin út í málinu. Maðurinn fór í framhaldinu fram á 500 þúsund króna miskabætur vegna hlerunarinnar og þess að fjallað hefði verið um það í fjölmiðlum að hann væri grunaður um að hafa valdið dauða þess sem fórst í brunanum. Þetta hefði stuðlað að andlegum þjáningum mannsins. Dómurinn komst að því að hleranirnar hefðu falið í sér skerðingu á friðhelgi einkalífs mannsins og var fallist á það með honum að aðgerðir lögreglu hefðu falið í sér ólögmæta meingerð. Hins vegar hefði maðurinn ekki sýnt fram á lögreglumenn hefðu átt frumkvæði að umfjöllun fjölmiðla um brunann í húsinu. Voru honum því aðeins dæmdar bætur vegna þess miska sem fólst í skerðingu á einkalífi hans með hlerununum, samtals 50 þúsund krónur. 500 þúsund króna gjafsóknarkostnaður í málinu var greiddur úr ríkissjóði.
Lög og regla Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira