Circuit City lokar hátt í 600 verslunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 17. janúar 2009 19:47 Raftækjaverslunarkeðjan Circuit City tilkynnti í gær að verslunin myndi loka 567 verslunum í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að 34 þúsund störf munu tapast. Áður höfðu eigendur fyrirtækisins gert árangurslausa tilraun til að selja það. Lokun verslananna lýsir vel þeim miklu vandræðum sem verslunarmiðstöðvar víða í Bandaríkjunum eru komnar í. Ástæðan er rakin til mikils falls í einkaneyslu. „Þetta er mjög sorglegt," sagði Alan L. Wurtzel, sonur Samuels Wurtzel sem stofnaði Circuit City. „Ég er alveg sérstaklega hryggur vegna starfsmanna, eða fráfarandi starfsmanna," bætir hann við. Stjórnendur Circuit City hafa verið að leita að aðila til að fjárfesta í félaginu til þess að geta endurfjármagnað það. En neytendur halda að sér höndum og hið sama er að segja um þá sem eiga lánsfjármagn. Það hefur komið í veg fyrir að tilboð fáist í fyrirtækið. Bloomberg fréttastofan sagði frá. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Raftækjaverslunarkeðjan Circuit City tilkynnti í gær að verslunin myndi loka 567 verslunum í Bandaríkjunum með þeim afleiðingum að 34 þúsund störf munu tapast. Áður höfðu eigendur fyrirtækisins gert árangurslausa tilraun til að selja það. Lokun verslananna lýsir vel þeim miklu vandræðum sem verslunarmiðstöðvar víða í Bandaríkjunum eru komnar í. Ástæðan er rakin til mikils falls í einkaneyslu. „Þetta er mjög sorglegt," sagði Alan L. Wurtzel, sonur Samuels Wurtzel sem stofnaði Circuit City. „Ég er alveg sérstaklega hryggur vegna starfsmanna, eða fráfarandi starfsmanna," bætir hann við. Stjórnendur Circuit City hafa verið að leita að aðila til að fjárfesta í félaginu til þess að geta endurfjármagnað það. En neytendur halda að sér höndum og hið sama er að segja um þá sem eiga lánsfjármagn. Það hefur komið í veg fyrir að tilboð fáist í fyrirtækið. Bloomberg fréttastofan sagði frá.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira