Neyðarlínan var í meirihlutaeigu ríkisins 21. mars 2009 12:18 Neyðarlínan var ekki orðinn opinbert hlutafélag þegar Sjáfstæðisflokkurinn falaðist eftir framlagi til flokksins en félagið var hinsvegar í meirihlutaeigu ríkisins. Í hádegisfréttum Bylgjunnar kom fram að Þórhallur Ólafsson, framkvæmdarstjóri Neyðarlínunnar, hefði sjálfur tekið ákvörðun um að greiða framlagið til Sjálfstæðisflokksins upp á þrjúhundruð þúsund krónur, sem er hæsta mögulega framlagið til stjórnmálaflokka. Þá sagði Þórhallur ennfremur að enginn annar stjórnmálaflokkur, annar en Sjálfstæðisflokknum hefði óskað eftir framlagi frá Neyðarlínunni. Neyðarlínan var venjulegt hlutafélag árið 2006 þegar Sjálfstæðisflokkurinn óskaði eftir framlaginu. Engu að síður átti ríkissjóður rúm fimmtíu og tvö prósent í Neyðarlínunni. Þá átti Reykjavíkurborg tíu og hálft prósent. Securitas hf átti 21 prósent og var næststærsti hluthafinn. Ríkið eignaðist þann hlut ári síðar, eða sumarið 2007. Sama ár og félaginu var breytt í ohf. Aðrir sem áttu, og eiga hlut í Neyðarlínunni eru Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur bæði með rétt tæp átta prósentu eignarhlut. Stjórnin var skipuð af fagaðilum úr þremur ráðuneytum sem öllum var stjórnað af Sjálfstæðisflokknum þegar styrkurinn var veittur. Þá sátu einnig fulltrúar frá Reykjavíkurborg auk Securitas. Eftirfarandi sátu í stjórn árið 2006: Stefán Eiríksson, dómsmálaráðuneytinu, formaður. Guðmundur Arason, Securitas, varaformaður. Jón Birgir Jónsson, samgönguráðuneytinu. Þórhallur Arason, fjármálaráðuneytinu. Kristbjörg Stephensen, Reykjavíkurborg. Kosningar 2009 Tengdar fréttir Neyðarlínan styrkti Sjálfstæðisflokkinn Opinbera hlutafélagið Neyðarlínan ohf greiddi Sjálfstæðisflokknum þrjúhundruð þúsund krónur í framlag til kosningabaráttu flokksins fyrir síðustu kosningar. Hámarks framlag til stjórnmálaafls eru þrjú hundruð þúsund krónur. Athygli vekur að ríkissjóður á 73,6 prósent í Neyðarlínunni, restin skiptist á milli Reykjavíkurborgar, Landsvirkjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur. 21. mars 2009 11:25 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Neyðarlínan var ekki orðinn opinbert hlutafélag þegar Sjáfstæðisflokkurinn falaðist eftir framlagi til flokksins en félagið var hinsvegar í meirihlutaeigu ríkisins. Í hádegisfréttum Bylgjunnar kom fram að Þórhallur Ólafsson, framkvæmdarstjóri Neyðarlínunnar, hefði sjálfur tekið ákvörðun um að greiða framlagið til Sjálfstæðisflokksins upp á þrjúhundruð þúsund krónur, sem er hæsta mögulega framlagið til stjórnmálaflokka. Þá sagði Þórhallur ennfremur að enginn annar stjórnmálaflokkur, annar en Sjálfstæðisflokknum hefði óskað eftir framlagi frá Neyðarlínunni. Neyðarlínan var venjulegt hlutafélag árið 2006 þegar Sjálfstæðisflokkurinn óskaði eftir framlaginu. Engu að síður átti ríkissjóður rúm fimmtíu og tvö prósent í Neyðarlínunni. Þá átti Reykjavíkurborg tíu og hálft prósent. Securitas hf átti 21 prósent og var næststærsti hluthafinn. Ríkið eignaðist þann hlut ári síðar, eða sumarið 2007. Sama ár og félaginu var breytt í ohf. Aðrir sem áttu, og eiga hlut í Neyðarlínunni eru Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur bæði með rétt tæp átta prósentu eignarhlut. Stjórnin var skipuð af fagaðilum úr þremur ráðuneytum sem öllum var stjórnað af Sjálfstæðisflokknum þegar styrkurinn var veittur. Þá sátu einnig fulltrúar frá Reykjavíkurborg auk Securitas. Eftirfarandi sátu í stjórn árið 2006: Stefán Eiríksson, dómsmálaráðuneytinu, formaður. Guðmundur Arason, Securitas, varaformaður. Jón Birgir Jónsson, samgönguráðuneytinu. Þórhallur Arason, fjármálaráðuneytinu. Kristbjörg Stephensen, Reykjavíkurborg.
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Neyðarlínan styrkti Sjálfstæðisflokkinn Opinbera hlutafélagið Neyðarlínan ohf greiddi Sjálfstæðisflokknum þrjúhundruð þúsund krónur í framlag til kosningabaráttu flokksins fyrir síðustu kosningar. Hámarks framlag til stjórnmálaafls eru þrjú hundruð þúsund krónur. Athygli vekur að ríkissjóður á 73,6 prósent í Neyðarlínunni, restin skiptist á milli Reykjavíkurborgar, Landsvirkjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur. 21. mars 2009 11:25 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Sjá meira
Neyðarlínan styrkti Sjálfstæðisflokkinn Opinbera hlutafélagið Neyðarlínan ohf greiddi Sjálfstæðisflokknum þrjúhundruð þúsund krónur í framlag til kosningabaráttu flokksins fyrir síðustu kosningar. Hámarks framlag til stjórnmálaafls eru þrjú hundruð þúsund krónur. Athygli vekur að ríkissjóður á 73,6 prósent í Neyðarlínunni, restin skiptist á milli Reykjavíkurborgar, Landsvirkjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur. 21. mars 2009 11:25