Kjartan vissi um styrkina 11. apríl 2009 10:00 Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Heimildir sem fréttastofan telur öruggar fullyrða að Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hafi vitað af tugmilljóna styrkjum FL Group og Landsbanka til Sjálfstæðisflokksins fyrir áramótin 2006 - 2007, en hann hefur ítrekað fullyrt í fjölmiðlum að hann hafi ekki vitað af þessum greiðslum fyrr en Stöð 2 greindi frá þeim á miðvikudag. Kjartan starfaði við hlið Andra Óttarssonar sem sagði upp störfum sem framkvæmdastjóri flokksins í gær, frá ráðningu hans í október 2006 til 4. janúar 2007. Allt til þess tíma var Kjartan með prókúru á reikningi flokksins. Heimildarmenn fréttastofu úr innsta hring Sjálfstæðisflokksins fullyrða að Kjartan hafi vitað af styrkjunum, en þegar þeirra var aflað voru aðeins örfáir dagar í að ný lög tækju gildi sem bönnuðu svo háa styrki til stjórnmálaflokkanna. Í Morgunblaðinu í dag er fullyrt að fjárhagur Sjálfstæðisflokksins á þessum tíma hafi verið afar bágur á þessum tíma. Kosningar 2009 Tengdar fréttir Sátu allir í nefnd um hámarksstyrki Guðlaugur Þór Þórðarson auk Kjartans Gunnarssonar sátu í nefnd allra flokka sem var falið að fjalla um fjárframlög til stjórnmálaflokkanna. Geir H. Haarde leiddi nefndina en hann hefur nú tekið opinbera ábyrgð á því að Sjálfstæðisflokkurinn veitti styrkjum FL Group og Landsbankans viðtöku. 9. apríl 2009 13:41 Símaviðtal við Bjarna Benediktsson Hér má heyra í heild sinni símaviðtal við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um styrkveitingar FL Group og Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins 2006, skömmu áður en lög um styrki við stjórnmálaflokka tóku gildi. 9. apríl 2009 19:30 Bjarni Benediktsson: Risastyrkur ekki tengdur REI „Ég hef ekki minnstu ástæða til þess að ætla að málið tengist REI málinu," svaraði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, spurningu á opnum borgarafundi í Suðvesturkjördæmi en spurningin kom frá einum gestanna. 8. apríl 2009 20:54 Ábyrgð Geirs stórjókst á sjö mínútum Ábyrgð Geirs H. Haarde jókst talsvert á sjö mínútum því fyrsta fréttatilkynningin sem fjölmiðlum barst í hendur sagðist hann bera ábyrgð á 30 milljón króna styrk FL Group til flokksins. Þar var ekkert minnst á 25 milljón króna styrk frá Landsbankanum. 8. apríl 2009 19:44 Annar bankastjórinn tók ákvörðun um styrkveitingu „Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef fengið var það annar bankastjórinn sem tók ákvörðunina en að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um þær ákvarðanir sem teknar voru í Landsbankanum fyrir tveimur árum," segir Bjarni Benediktsson,. formaður Sjálfstæðisflokksins. Eins og komið hefur fram í fréttum veitti Landsbanki Íslands Sjálfstæðisflokknum 25 milljóna króna styrk árið 2006 og FL Group veitti styrkti flokkinn um 30 milljónir. 10. apríl 2009 21:30 Bjarni Ben: Ég er sár og svekktur Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir að það komi fjarhagslega illa við flokkinn að þurfa að endurgreiða styrki frá FL Group og Landsbanka, en flokkurinn hafi hins vegar ekki efni á að endurgreiða þá ekki. Hann segist sár og svekktur yfir því að þetta mál kom upp. 9. apríl 2009 18:59 Vill létta leynd af styrkjum stjórnmál Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun beita sér fyrir því að leynd verði létt af fjárstyrkjum til Samfylkingarinnar, ríki einhver leynd yfir þeim. Svo geti verið að í einhverjum tilfellum hafi aðilar veitt styrki með leynd í huga, en leitað verði til þeirra og óskað eftir að leyndinni verði aflétt. 9. apríl 2009 06:30 Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins hneykslaður á styrk FL Group Dögg Pálsdóttir, lögfræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, er hneyksluð á 30 milljón fjárstyrk sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk í lok árs 2006. 8. apríl 2009 14:07 Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hættir Andri Óttarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, ætlar að láta af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Andri sendi fjölmiðlum fyrir stundu. Andri hverfur á brott í kjölfar mikilla umræðna um styrkveitingar upp 10. apríl 2009 15:26 Bjarni og Þorgerður funda með Guðlaugi Bjarni Benediktsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson funda nú um stöðu flokksins í skugga frétta um að flokkurinn hafi tekið við 30 milljónum króna frá FL Group og 25 milljónum króna frá Landsbankanum í árslok 2006. Komið hefur fram að mikil ókyrrð hefur verið í flokknum frá því að fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá málinu á þriðjudag og er hávær krafa um að upplýst verði um framvindu málsins. 10. apríl 2009 19:04 Grétar Mar: Krefst upplýsinga um fjáröflunarnefnd „Ég vil bara að Guðlaugur segi satt og rétt frá," segir Grétar Mar, þingmaður Frjálslynda flokksins en hann gerir kröfu um að Guðlaugur eða formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, upplýsi hverjir voru í fjáröflunarnefnd flokksins. Það er að segja, hverjir fengu þessa umdeildu styrki. 9. apríl 2009 23:00 Kjartan vissi ekki um FL styrkinn Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vissi ekki af 30 milljóna króna styrk FL Group til flokksins í árslok 2006. Hann heyrði fyrst af styrknum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær og segir málið sér algjörlega óviðkomandi. 8. apríl 2009 17:16 Rannsakar styrki til flokka Styrkir til stjórnmálaflokka eru meðal þess sem Rannsóknarnefnd um bankahrunið mun skoða við vinnu sína. Þetta segir Tryggvi Gunnarsson, sem sæti á í nefndinni. 11. apríl 2009 09:00 Siðfræðingur hættir í SUS Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur hefur sagt sig úr stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna, SUS. 11. apríl 2009 06:30 Kjartan Gunnarsson fer undan í flæmingi Enginn í forystu Sjálfstæðisflokksins eða starfsmenn hans, að Geir H, Haarde undanskildum, kannast við að hafa óskað eftir tugum milljóna í styrk frá FL Group og Landsbankanum. 9. apríl 2009 18:56 Misræmi Guðlaugs Þórs Misræmi er á milli þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrverandi heilbrigðisráðherra sagði um vitneskju sína um styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins og þess sem Morgunblaðið fullyrðir um málið í dag. 9. apríl 2009 10:24 Sjálfstæðismenn sviku hina flokkana „Ef þetta er rétt er þetta með ólíkindum,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um þrjátíu milljóna styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins í desember 2006. 9. apríl 2009 09:00 Hluthafi FL Group kærir risastyrk „Á þessum tíma var ég hluthafi og og langar að fá svör," segir lögfræðineminn Finnbogi Vikar sem hefur óskað eftir lögreglurannsókn á risastyrk FL Group upp á þrjátíu milljónir til Sjálfstæðisflokksins í lok árs 2006. 9. apríl 2009 17:25 Sjálfstæðismenn hóta FL Group kæranda „Sjálfstæðismenn eru byrjaðir á því að hringja í mig og ausa mig skömmum," segir Finnbogi Vikar sem kærði styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins en kæruna afhenti hann starfsmanni Ríkislögreglustjóra í dag. Fyrir vikið hefur Finnbogi fengið nafnlaus símtöl þar sem einstaklingar vilja draga úr honum og hvetja hann til þess að kæra ekki málið. 9. apríl 2009 22:00 Samfylkingin fékk 36 milljónir frá 15 fyrirtækjum Samfylkingin fékk fimm milljónir króna í styrk frá Kaupþingi árið 2006. Þetta er hæsti styrkurinn sem greiddur var flokknum á því ári. 10. apríl 2009 17:10 FL málið í höndum Bjarna og Þorgerðar Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ræddi 30 milljóna króna styrk FL Group til flokksins í árslok 2006 á miðstjórnarfundi sem haldinn var í dag, en boðað var til fundarins fyrr í vikunni. 8. apríl 2009 15:43 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ Sjá meira
Heimildir sem fréttastofan telur öruggar fullyrða að Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hafi vitað af tugmilljóna styrkjum FL Group og Landsbanka til Sjálfstæðisflokksins fyrir áramótin 2006 - 2007, en hann hefur ítrekað fullyrt í fjölmiðlum að hann hafi ekki vitað af þessum greiðslum fyrr en Stöð 2 greindi frá þeim á miðvikudag. Kjartan starfaði við hlið Andra Óttarssonar sem sagði upp störfum sem framkvæmdastjóri flokksins í gær, frá ráðningu hans í október 2006 til 4. janúar 2007. Allt til þess tíma var Kjartan með prókúru á reikningi flokksins. Heimildarmenn fréttastofu úr innsta hring Sjálfstæðisflokksins fullyrða að Kjartan hafi vitað af styrkjunum, en þegar þeirra var aflað voru aðeins örfáir dagar í að ný lög tækju gildi sem bönnuðu svo háa styrki til stjórnmálaflokkanna. Í Morgunblaðinu í dag er fullyrt að fjárhagur Sjálfstæðisflokksins á þessum tíma hafi verið afar bágur á þessum tíma.
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Sátu allir í nefnd um hámarksstyrki Guðlaugur Þór Þórðarson auk Kjartans Gunnarssonar sátu í nefnd allra flokka sem var falið að fjalla um fjárframlög til stjórnmálaflokkanna. Geir H. Haarde leiddi nefndina en hann hefur nú tekið opinbera ábyrgð á því að Sjálfstæðisflokkurinn veitti styrkjum FL Group og Landsbankans viðtöku. 9. apríl 2009 13:41 Símaviðtal við Bjarna Benediktsson Hér má heyra í heild sinni símaviðtal við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um styrkveitingar FL Group og Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins 2006, skömmu áður en lög um styrki við stjórnmálaflokka tóku gildi. 9. apríl 2009 19:30 Bjarni Benediktsson: Risastyrkur ekki tengdur REI „Ég hef ekki minnstu ástæða til þess að ætla að málið tengist REI málinu," svaraði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, spurningu á opnum borgarafundi í Suðvesturkjördæmi en spurningin kom frá einum gestanna. 8. apríl 2009 20:54 Ábyrgð Geirs stórjókst á sjö mínútum Ábyrgð Geirs H. Haarde jókst talsvert á sjö mínútum því fyrsta fréttatilkynningin sem fjölmiðlum barst í hendur sagðist hann bera ábyrgð á 30 milljón króna styrk FL Group til flokksins. Þar var ekkert minnst á 25 milljón króna styrk frá Landsbankanum. 8. apríl 2009 19:44 Annar bankastjórinn tók ákvörðun um styrkveitingu „Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef fengið var það annar bankastjórinn sem tók ákvörðunina en að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um þær ákvarðanir sem teknar voru í Landsbankanum fyrir tveimur árum," segir Bjarni Benediktsson,. formaður Sjálfstæðisflokksins. Eins og komið hefur fram í fréttum veitti Landsbanki Íslands Sjálfstæðisflokknum 25 milljóna króna styrk árið 2006 og FL Group veitti styrkti flokkinn um 30 milljónir. 10. apríl 2009 21:30 Bjarni Ben: Ég er sár og svekktur Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir að það komi fjarhagslega illa við flokkinn að þurfa að endurgreiða styrki frá FL Group og Landsbanka, en flokkurinn hafi hins vegar ekki efni á að endurgreiða þá ekki. Hann segist sár og svekktur yfir því að þetta mál kom upp. 9. apríl 2009 18:59 Vill létta leynd af styrkjum stjórnmál Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun beita sér fyrir því að leynd verði létt af fjárstyrkjum til Samfylkingarinnar, ríki einhver leynd yfir þeim. Svo geti verið að í einhverjum tilfellum hafi aðilar veitt styrki með leynd í huga, en leitað verði til þeirra og óskað eftir að leyndinni verði aflétt. 9. apríl 2009 06:30 Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins hneykslaður á styrk FL Group Dögg Pálsdóttir, lögfræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, er hneyksluð á 30 milljón fjárstyrk sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk í lok árs 2006. 8. apríl 2009 14:07 Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hættir Andri Óttarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, ætlar að láta af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Andri sendi fjölmiðlum fyrir stundu. Andri hverfur á brott í kjölfar mikilla umræðna um styrkveitingar upp 10. apríl 2009 15:26 Bjarni og Þorgerður funda með Guðlaugi Bjarni Benediktsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson funda nú um stöðu flokksins í skugga frétta um að flokkurinn hafi tekið við 30 milljónum króna frá FL Group og 25 milljónum króna frá Landsbankanum í árslok 2006. Komið hefur fram að mikil ókyrrð hefur verið í flokknum frá því að fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá málinu á þriðjudag og er hávær krafa um að upplýst verði um framvindu málsins. 10. apríl 2009 19:04 Grétar Mar: Krefst upplýsinga um fjáröflunarnefnd „Ég vil bara að Guðlaugur segi satt og rétt frá," segir Grétar Mar, þingmaður Frjálslynda flokksins en hann gerir kröfu um að Guðlaugur eða formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, upplýsi hverjir voru í fjáröflunarnefnd flokksins. Það er að segja, hverjir fengu þessa umdeildu styrki. 9. apríl 2009 23:00 Kjartan vissi ekki um FL styrkinn Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vissi ekki af 30 milljóna króna styrk FL Group til flokksins í árslok 2006. Hann heyrði fyrst af styrknum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær og segir málið sér algjörlega óviðkomandi. 8. apríl 2009 17:16 Rannsakar styrki til flokka Styrkir til stjórnmálaflokka eru meðal þess sem Rannsóknarnefnd um bankahrunið mun skoða við vinnu sína. Þetta segir Tryggvi Gunnarsson, sem sæti á í nefndinni. 11. apríl 2009 09:00 Siðfræðingur hættir í SUS Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur hefur sagt sig úr stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna, SUS. 11. apríl 2009 06:30 Kjartan Gunnarsson fer undan í flæmingi Enginn í forystu Sjálfstæðisflokksins eða starfsmenn hans, að Geir H, Haarde undanskildum, kannast við að hafa óskað eftir tugum milljóna í styrk frá FL Group og Landsbankanum. 9. apríl 2009 18:56 Misræmi Guðlaugs Þórs Misræmi er á milli þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrverandi heilbrigðisráðherra sagði um vitneskju sína um styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins og þess sem Morgunblaðið fullyrðir um málið í dag. 9. apríl 2009 10:24 Sjálfstæðismenn sviku hina flokkana „Ef þetta er rétt er þetta með ólíkindum,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um þrjátíu milljóna styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins í desember 2006. 9. apríl 2009 09:00 Hluthafi FL Group kærir risastyrk „Á þessum tíma var ég hluthafi og og langar að fá svör," segir lögfræðineminn Finnbogi Vikar sem hefur óskað eftir lögreglurannsókn á risastyrk FL Group upp á þrjátíu milljónir til Sjálfstæðisflokksins í lok árs 2006. 9. apríl 2009 17:25 Sjálfstæðismenn hóta FL Group kæranda „Sjálfstæðismenn eru byrjaðir á því að hringja í mig og ausa mig skömmum," segir Finnbogi Vikar sem kærði styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins en kæruna afhenti hann starfsmanni Ríkislögreglustjóra í dag. Fyrir vikið hefur Finnbogi fengið nafnlaus símtöl þar sem einstaklingar vilja draga úr honum og hvetja hann til þess að kæra ekki málið. 9. apríl 2009 22:00 Samfylkingin fékk 36 milljónir frá 15 fyrirtækjum Samfylkingin fékk fimm milljónir króna í styrk frá Kaupþingi árið 2006. Þetta er hæsti styrkurinn sem greiddur var flokknum á því ári. 10. apríl 2009 17:10 FL málið í höndum Bjarna og Þorgerðar Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ræddi 30 milljóna króna styrk FL Group til flokksins í árslok 2006 á miðstjórnarfundi sem haldinn var í dag, en boðað var til fundarins fyrr í vikunni. 8. apríl 2009 15:43 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ Sjá meira
Sátu allir í nefnd um hámarksstyrki Guðlaugur Þór Þórðarson auk Kjartans Gunnarssonar sátu í nefnd allra flokka sem var falið að fjalla um fjárframlög til stjórnmálaflokkanna. Geir H. Haarde leiddi nefndina en hann hefur nú tekið opinbera ábyrgð á því að Sjálfstæðisflokkurinn veitti styrkjum FL Group og Landsbankans viðtöku. 9. apríl 2009 13:41
Símaviðtal við Bjarna Benediktsson Hér má heyra í heild sinni símaviðtal við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, um styrkveitingar FL Group og Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins 2006, skömmu áður en lög um styrki við stjórnmálaflokka tóku gildi. 9. apríl 2009 19:30
Bjarni Benediktsson: Risastyrkur ekki tengdur REI „Ég hef ekki minnstu ástæða til þess að ætla að málið tengist REI málinu," svaraði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, spurningu á opnum borgarafundi í Suðvesturkjördæmi en spurningin kom frá einum gestanna. 8. apríl 2009 20:54
Ábyrgð Geirs stórjókst á sjö mínútum Ábyrgð Geirs H. Haarde jókst talsvert á sjö mínútum því fyrsta fréttatilkynningin sem fjölmiðlum barst í hendur sagðist hann bera ábyrgð á 30 milljón króna styrk FL Group til flokksins. Þar var ekkert minnst á 25 milljón króna styrk frá Landsbankanum. 8. apríl 2009 19:44
Annar bankastjórinn tók ákvörðun um styrkveitingu „Samkvæmt þeim upplýsingum sem ég hef fengið var það annar bankastjórinn sem tók ákvörðunina en að öðru leyti vil ég ekki tjá mig um þær ákvarðanir sem teknar voru í Landsbankanum fyrir tveimur árum," segir Bjarni Benediktsson,. formaður Sjálfstæðisflokksins. Eins og komið hefur fram í fréttum veitti Landsbanki Íslands Sjálfstæðisflokknum 25 milljóna króna styrk árið 2006 og FL Group veitti styrkti flokkinn um 30 milljónir. 10. apríl 2009 21:30
Bjarni Ben: Ég er sár og svekktur Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir að það komi fjarhagslega illa við flokkinn að þurfa að endurgreiða styrki frá FL Group og Landsbanka, en flokkurinn hafi hins vegar ekki efni á að endurgreiða þá ekki. Hann segist sár og svekktur yfir því að þetta mál kom upp. 9. apríl 2009 18:59
Vill létta leynd af styrkjum stjórnmál Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, mun beita sér fyrir því að leynd verði létt af fjárstyrkjum til Samfylkingarinnar, ríki einhver leynd yfir þeim. Svo geti verið að í einhverjum tilfellum hafi aðilar veitt styrki með leynd í huga, en leitað verði til þeirra og óskað eftir að leyndinni verði aflétt. 9. apríl 2009 06:30
Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins hneykslaður á styrk FL Group Dögg Pálsdóttir, lögfræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, er hneyksluð á 30 milljón fjárstyrk sem Sjálfstæðisflokkurinn fékk í lok árs 2006. 8. apríl 2009 14:07
Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hættir Andri Óttarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, ætlar að láta af störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Andri sendi fjölmiðlum fyrir stundu. Andri hverfur á brott í kjölfar mikilla umræðna um styrkveitingar upp 10. apríl 2009 15:26
Bjarni og Þorgerður funda með Guðlaugi Bjarni Benediktsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson funda nú um stöðu flokksins í skugga frétta um að flokkurinn hafi tekið við 30 milljónum króna frá FL Group og 25 milljónum króna frá Landsbankanum í árslok 2006. Komið hefur fram að mikil ókyrrð hefur verið í flokknum frá því að fréttastofa Stöðvar 2 sagði frá málinu á þriðjudag og er hávær krafa um að upplýst verði um framvindu málsins. 10. apríl 2009 19:04
Grétar Mar: Krefst upplýsinga um fjáröflunarnefnd „Ég vil bara að Guðlaugur segi satt og rétt frá," segir Grétar Mar, þingmaður Frjálslynda flokksins en hann gerir kröfu um að Guðlaugur eða formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, upplýsi hverjir voru í fjáröflunarnefnd flokksins. Það er að segja, hverjir fengu þessa umdeildu styrki. 9. apríl 2009 23:00
Kjartan vissi ekki um FL styrkinn Kjartan Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, vissi ekki af 30 milljóna króna styrk FL Group til flokksins í árslok 2006. Hann heyrði fyrst af styrknum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær og segir málið sér algjörlega óviðkomandi. 8. apríl 2009 17:16
Rannsakar styrki til flokka Styrkir til stjórnmálaflokka eru meðal þess sem Rannsóknarnefnd um bankahrunið mun skoða við vinnu sína. Þetta segir Tryggvi Gunnarsson, sem sæti á í nefndinni. 11. apríl 2009 09:00
Siðfræðingur hættir í SUS Stefán Einar Stefánsson viðskiptasiðfræðingur hefur sagt sig úr stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna, SUS. 11. apríl 2009 06:30
Kjartan Gunnarsson fer undan í flæmingi Enginn í forystu Sjálfstæðisflokksins eða starfsmenn hans, að Geir H, Haarde undanskildum, kannast við að hafa óskað eftir tugum milljóna í styrk frá FL Group og Landsbankanum. 9. apríl 2009 18:56
Misræmi Guðlaugs Þórs Misræmi er á milli þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson fyrrverandi heilbrigðisráðherra sagði um vitneskju sína um styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins og þess sem Morgunblaðið fullyrðir um málið í dag. 9. apríl 2009 10:24
Sjálfstæðismenn sviku hina flokkana „Ef þetta er rétt er þetta með ólíkindum,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um þrjátíu milljóna styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins í desember 2006. 9. apríl 2009 09:00
Hluthafi FL Group kærir risastyrk „Á þessum tíma var ég hluthafi og og langar að fá svör," segir lögfræðineminn Finnbogi Vikar sem hefur óskað eftir lögreglurannsókn á risastyrk FL Group upp á þrjátíu milljónir til Sjálfstæðisflokksins í lok árs 2006. 9. apríl 2009 17:25
Sjálfstæðismenn hóta FL Group kæranda „Sjálfstæðismenn eru byrjaðir á því að hringja í mig og ausa mig skömmum," segir Finnbogi Vikar sem kærði styrk FL Group til Sjálfstæðisflokksins en kæruna afhenti hann starfsmanni Ríkislögreglustjóra í dag. Fyrir vikið hefur Finnbogi fengið nafnlaus símtöl þar sem einstaklingar vilja draga úr honum og hvetja hann til þess að kæra ekki málið. 9. apríl 2009 22:00
Samfylkingin fékk 36 milljónir frá 15 fyrirtækjum Samfylkingin fékk fimm milljónir króna í styrk frá Kaupþingi árið 2006. Þetta er hæsti styrkurinn sem greiddur var flokknum á því ári. 10. apríl 2009 17:10
FL málið í höndum Bjarna og Þorgerðar Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins ræddi 30 milljóna króna styrk FL Group til flokksins í árslok 2006 á miðstjórnarfundi sem haldinn var í dag, en boðað var til fundarins fyrr í vikunni. 8. apríl 2009 15:43