Allir nema Álfheiður eiga hlut í Smugunni 6. apríl 2009 12:51 Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG. Allir þingmenn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fyrir utan Álfheiði Ingadóttur eiga hlut í vefmiðlinum Smugunni. Meirihluti þeirra á hlut í Friðarhúsi, húsnæði Samtaka hernaðarandstæðinga. Formaður flokksins á 200 þúsund krónu hlut í Efnalaug Suðurlands. Vinstri grænir hafa birt lista á heimasíðu sinni yfir fjárhag og hagsmunatengsl frambjóðenda í efstu sætum á framboðslistum flokksins í öllum kjördæmum. Þar kemur meðal annars fram að átta af níu þingmönnum flokksins eru meðal hluthafa í vefmiðlinum Smugunni. Flestir eiga 20-25 þúsund krónu hlut fyrir utan formanninn, Steingrím J. Sigfússon. Hann á 100 þúsund krónu hlut í vefmiðlinum. Á Smugunni kemur fram að vefmiðillinn er sjálfstæður en jafnframt að hann sé kostnaður af Vinstri grænum.Atli á stærsta hlutinn í Friðarhúsinu Steingrímur, Kolbrún Halldórsdóttir, Ögmundur Jónasson, Katrín Jakobsdóttir og Árni Þór Sigurðsson eiga öll 10-30 þúsund krónu hlut í Friðarhúsinu. Stærstan hlut á Atli Gíslason eða 200 þúsund krónur. Þingflokksformaðurinn Jón Bjarnason á hlutabréf í þremur félögu auk Smugunnar. Hann á rúmlega 100 þúsund krónu hlut í Hólalaxi, 216 þúsund krónu hlut í Sparisjóði Skagafjarðar og 4500 krónu hlut í Stofnsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Álfheiður Ingadóttir á hlutabréf að nafnvirði 225 þúsund í Plássinu, félagi um rekstur Hótels Flateyjar. Þá á Steingrímur rúmlega 200 þúsund krónu hlut í Efnalaug Suðurlands, 50 þúsund krónu hlut í Fjallalambi, 150 þúsund krónu hlut í Seljalaxi og 7900 krónu hlut í Marel. Björn Valur Gíslason sem skipar þriðja sæti flokksins í Norðausturkjördæmi á hlutabréf í Össuri, Marel, Icelandic Group, Landsbanka Íslands, Eimskipafélagi Íslands og Straumi-Burðarás. Kosningar 2009 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Allir þingmenn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs fyrir utan Álfheiði Ingadóttur eiga hlut í vefmiðlinum Smugunni. Meirihluti þeirra á hlut í Friðarhúsi, húsnæði Samtaka hernaðarandstæðinga. Formaður flokksins á 200 þúsund krónu hlut í Efnalaug Suðurlands. Vinstri grænir hafa birt lista á heimasíðu sinni yfir fjárhag og hagsmunatengsl frambjóðenda í efstu sætum á framboðslistum flokksins í öllum kjördæmum. Þar kemur meðal annars fram að átta af níu þingmönnum flokksins eru meðal hluthafa í vefmiðlinum Smugunni. Flestir eiga 20-25 þúsund krónu hlut fyrir utan formanninn, Steingrím J. Sigfússon. Hann á 100 þúsund krónu hlut í vefmiðlinum. Á Smugunni kemur fram að vefmiðillinn er sjálfstæður en jafnframt að hann sé kostnaður af Vinstri grænum.Atli á stærsta hlutinn í Friðarhúsinu Steingrímur, Kolbrún Halldórsdóttir, Ögmundur Jónasson, Katrín Jakobsdóttir og Árni Þór Sigurðsson eiga öll 10-30 þúsund krónu hlut í Friðarhúsinu. Stærstan hlut á Atli Gíslason eða 200 þúsund krónur. Þingflokksformaðurinn Jón Bjarnason á hlutabréf í þremur félögu auk Smugunnar. Hann á rúmlega 100 þúsund krónu hlut í Hólalaxi, 216 þúsund krónu hlut í Sparisjóði Skagafjarðar og 4500 krónu hlut í Stofnsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Álfheiður Ingadóttir á hlutabréf að nafnvirði 225 þúsund í Plássinu, félagi um rekstur Hótels Flateyjar. Þá á Steingrímur rúmlega 200 þúsund krónu hlut í Efnalaug Suðurlands, 50 þúsund krónu hlut í Fjallalambi, 150 þúsund krónu hlut í Seljalaxi og 7900 krónu hlut í Marel. Björn Valur Gíslason sem skipar þriðja sæti flokksins í Norðausturkjördæmi á hlutabréf í Össuri, Marel, Icelandic Group, Landsbanka Íslands, Eimskipafélagi Íslands og Straumi-Burðarás.
Kosningar 2009 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira