Skúli vill 1. eða 2. sætið í Suðurkjördæmi 20. febrúar 2009 12:42 Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér 1. - 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Fréttatilkynning Skúla: ,,Nú eru gerðar kröfur um breytingar í stjórnmálum á Íslandi. Það er lýst eftir fólki sem hefur víðtæka þekkingu og reynslu til að takast á við erfið verkefni framundan. Það þarf kjark og áræði til að vinna að stefnumótun og viðreisn hins nýja Íslands. Það þarf traust til að uppbyggingin megi takast sem best. Ég vil leggja mitt lóð á vogarskálarnar til að takast á við þetta krefjandi framtíðarverkefni. Þess vegna hef ég ákveðið í samráði við góða félaga mína að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar. Ég ráðfærði mig m.a. við forystufólk í stéttarfélögunum í Suðurkjördæmi, sem telja mikilvægt að rödd úr röðum verkalýðshreyfingarinnar heyrist á Alþingi. Ég er og hef verið framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, stærsta landssambands ASÍ í 6 ár. Ég er bæði lögfræðingur og lýðheilsufræðingur. Ég bý að langri reynslu úr atvinnulífinu og úr velferðarkerfinu hérlendis og erlendis og hef víðtæka þekkingu á málefnum launafólks. Ég hef starfað mikið á norrænum og evrópskum vettvangi m.a. sem sérfræðingur hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í lýðheilsumálum. Þegar tekist er á um velferð þjóðarinnar er þekking og reynsla mikilvægt veganesti. Ég hef engra sérhagsmuna að gæta, eingöngu hagsmuna fólksins í landinu. Það eru mínar ástæður. Ég sækist eftir 1 . eða 2. sætinu í prófkjöri flokksins þann 7. mars n.k. undir kjörorðunum þekking, reynsla, kjarkur, traust. Á vefsíðu minn www.skuli.is fjalla ég nánar um pólitíkina, stefnumálin, daglega lífið og fleira, allt eins og gengur. Skúli Thoroddsen, Reykjanesbæ." Kosningar 2009 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér 1. - 2. sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Fréttatilkynning Skúla: ,,Nú eru gerðar kröfur um breytingar í stjórnmálum á Íslandi. Það er lýst eftir fólki sem hefur víðtæka þekkingu og reynslu til að takast á við erfið verkefni framundan. Það þarf kjark og áræði til að vinna að stefnumótun og viðreisn hins nýja Íslands. Það þarf traust til að uppbyggingin megi takast sem best. Ég vil leggja mitt lóð á vogarskálarnar til að takast á við þetta krefjandi framtíðarverkefni. Þess vegna hef ég ákveðið í samráði við góða félaga mína að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar. Ég ráðfærði mig m.a. við forystufólk í stéttarfélögunum í Suðurkjördæmi, sem telja mikilvægt að rödd úr röðum verkalýðshreyfingarinnar heyrist á Alþingi. Ég er og hef verið framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, stærsta landssambands ASÍ í 6 ár. Ég er bæði lögfræðingur og lýðheilsufræðingur. Ég bý að langri reynslu úr atvinnulífinu og úr velferðarkerfinu hérlendis og erlendis og hef víðtæka þekkingu á málefnum launafólks. Ég hef starfað mikið á norrænum og evrópskum vettvangi m.a. sem sérfræðingur hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins í lýðheilsumálum. Þegar tekist er á um velferð þjóðarinnar er þekking og reynsla mikilvægt veganesti. Ég hef engra sérhagsmuna að gæta, eingöngu hagsmuna fólksins í landinu. Það eru mínar ástæður. Ég sækist eftir 1 . eða 2. sætinu í prófkjöri flokksins þann 7. mars n.k. undir kjörorðunum þekking, reynsla, kjarkur, traust. Á vefsíðu minn www.skuli.is fjalla ég nánar um pólitíkina, stefnumálin, daglega lífið og fleira, allt eins og gengur. Skúli Thoroddsen, Reykjanesbæ."
Kosningar 2009 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Hlýnar um helgina Veður Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira