Framboðslistar Samfylkingarinnar samþykktir 31. mars 2009 23:43 Jóhanna Sigurðardóttir og Dagur B. Eggertsson, eiga bæði sæti á lista Samfylkingarinnar. Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavík norður og suður voru samþykktir í kvöld. Það var fulltrúaráð Samfylkingarinnar sem samþykktu þá á Grand Hótel í kvöld. Ranghermt var fyrr í kvöld að Baldur þórhallsson, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands væri í framboði í Reykjavík suður, hann er í sjötta sæti í norðurkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi: Reykjavík norður:1. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2. Helgi Hjörvar, þingmaður 3. Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður 5. Mörður Árnason, íslenskufræðingur 6. Baldur Þórhallsson, prófessor 7. Sigríður Arnardóttir, fjölmiðlakona 8. Pétur Georg Markan, knattspyrnumaður og guðfræðinemi 9. Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður og ferðamálafrömuður 10. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Kennaraf. Rvk. 11. Guðrún Birna le Sage de Fontenay, dagskrárgerðarkona 12. Georg Páll Skúlason, formaður Félags bókagerðarmanna 13. Helga Vala Helgadóttir, laganemi og formaður SffR 14. Kristrún Heimisdóttir, lögmaður 15. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, óperusöngvari 16. Sara María Eyþórsdóttir, fatahönnuður 17. Dagný Ming Chen, atvinnurekandi 18. Ingibjörg Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Mími símenntun 19. Ellert B. Schram, þingmaður 20. Unnar Stefánsson, formaður Félags eldri borgara í Rvk. 21. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður 22. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv. formaður og ráðherra Reykjavík suður:1. Össur Skarphéðinsson, ráðherra 2. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur 3. Skúli Helgason, stjórnmálafræðingur 4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félagsmálaráðherra 5. Anna Pála Sverrisdóttir, laganemi 6. Dofri Hermannsson, leikari og varaborgarfulltrúi 7. Margrét Kristmannsdóttir, form. Samtaka versl. og þjónustu 8. Margrét Sverrisdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands 9. Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull 10. Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar 11. Georg Kári Hilmarsson, tónlistarmaður 12. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar 13. Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur 14. Garðar Berg Guðjónsson, formaður Smábátafélags Reykjavíkur 15. Svala Norðdahl, verslunarmaður 16. Sema Erla Serdaroglu, stjórnmálafræðinemi 17. Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands 18. Guðfinnur Sveinsson, framhaldsskólanemi 19. Anna Kristjánsdóttir, vélstýra 20. Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar 21. Guðrún Ögmundsdóttir, fv. þingmaður 22. Grétar Þorsteinsson, fv. forseti ASÍ Kosningar 2009 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavík norður og suður voru samþykktir í kvöld. Það var fulltrúaráð Samfylkingarinnar sem samþykktu þá á Grand Hótel í kvöld. Ranghermt var fyrr í kvöld að Baldur þórhallsson, stjórnmálaprófessor við Háskóla Íslands væri í framboði í Reykjavík suður, hann er í sjötta sæti í norðurkjördæmi. Listarnir eru eftirfarandi: Reykjavík norður:1. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra 2. Helgi Hjörvar, þingmaður 3. Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður 5. Mörður Árnason, íslenskufræðingur 6. Baldur Þórhallsson, prófessor 7. Sigríður Arnardóttir, fjölmiðlakona 8. Pétur Georg Markan, knattspyrnumaður og guðfræðinemi 9. Ósk Vilhjálmsdóttir, myndlistarmaður og ferðamálafrömuður 10. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir, formaður Kennaraf. Rvk. 11. Guðrún Birna le Sage de Fontenay, dagskrárgerðarkona 12. Georg Páll Skúlason, formaður Félags bókagerðarmanna 13. Helga Vala Helgadóttir, laganemi og formaður SffR 14. Kristrún Heimisdóttir, lögmaður 15. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, óperusöngvari 16. Sara María Eyþórsdóttir, fatahönnuður 17. Dagný Ming Chen, atvinnurekandi 18. Ingibjörg Stefánsdóttir, verkefnastjóri hjá Mími símenntun 19. Ellert B. Schram, þingmaður 20. Unnar Stefánsson, formaður Félags eldri borgara í Rvk. 21. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður 22. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fv. formaður og ráðherra Reykjavík suður:1. Össur Skarphéðinsson, ráðherra 2. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur 3. Skúli Helgason, stjórnmálafræðingur 4. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, félagsmálaráðherra 5. Anna Pála Sverrisdóttir, laganemi 6. Dofri Hermannsson, leikari og varaborgarfulltrúi 7. Margrét Kristmannsdóttir, form. Samtaka versl. og þjónustu 8. Margrét Sverrisdóttir, formaður Kvenréttindafélags Íslands 9. Vilhjálmur Þorsteinsson, frumkvöðull 10. Sigurrós Kristinsdóttir, varaformaður Eflingar 11. Georg Kári Hilmarsson, tónlistarmaður 12. Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar 13. Pétur Tyrfingsson, sálfræðingur 14. Garðar Berg Guðjónsson, formaður Smábátafélags Reykjavíkur 15. Svala Norðdahl, verslunarmaður 16. Sema Erla Serdaroglu, stjórnmálafræðinemi 17. Auður Styrkársdóttir, forstöðukona Kvennasögusafns Íslands 18. Guðfinnur Sveinsson, framhaldsskólanemi 19. Anna Kristjánsdóttir, vélstýra 20. Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar 21. Guðrún Ögmundsdóttir, fv. þingmaður 22. Grétar Þorsteinsson, fv. forseti ASÍ
Kosningar 2009 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira