Ágúst tekur við Levanger í Noregi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. apríl 2009 21:48 Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Gróttu. Mynd/Anton Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, hefur samþykkt að taka að sér þjálfun norska kvennaliðsins Levanger nú í sumar. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi en hann tilkynnti leikmönnum þetta nú í kvöld. „Þetta er klappað og klárt. Levanger leikur í efstu deild í Noregi og er nú í tíunda sæti deildarinnar. Ég lít þó sem á að þetta lið eigi heima um miðja deild sem er reyndar með þeim sterkustu í heimi. Ég lít því á þetta sem mikið tækifæri fyrir mig." Ágúst átti í viðræðum við forráðamenn félagsins í sumar og var þá annar tveggja sem kom til greina í starfið þá. Hinn þjálfarinn, var hins vegar valinn þá en liðinu gekk ekki betur en svo að honum var sagt upp störfum um áramótiin. „Þeir höfðu samband við mig fyrir rúmri viku síðan og þetta er búið að ganga fljótt fyrir sig. Þetta var þó stór ákvörðun fyrir mig enda er ég að fara út með fimm manna fjölskyldu. En við erum ákveðin í því að kýla á þetta og nú get ég einbeitt mér að því að vera bara í þjálfun og engu öðru." Hann útilokar ekki að fá íslenska leikmenn til liðs við félagið. „Það kemur vel til greina. Það eru tveir leikmenn sem fara í lok tímabilsins og félagið ætlar að fá þrjá í þeirra stað. Ég mun fara fljótlega út og ræða öll þessi mál." Ágúst kom Gróttu upp í efstu deild karla nú í vetur og segir hann að það hafi verið erfitt að þurfa að kveðja félagið nú. „Það var það erfiða við þessa ákvörðun. Þessi vetur var mjög skemmtilegur og það hefur gott uppbyggingarstarf átt sér stað. En ég tel þetta spennandi kost fyrir mig og ef til vill skref að einhverju stærra og meira." „Ég skil mjög sáttur við Gróttu og hef engar áhyggur af því að þeir finni sér ekki þjálfara. Það hefur verið mjög gott starf unnið á Seltjarnarnesi og ríkir mikill metnaður í herbúðum félagsins fyrir næsta tímabil." Íslenski handboltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Sjá meira
Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, hefur samþykkt að taka að sér þjálfun norska kvennaliðsins Levanger nú í sumar. Þetta staðfesti hann í samtali við Vísi en hann tilkynnti leikmönnum þetta nú í kvöld. „Þetta er klappað og klárt. Levanger leikur í efstu deild í Noregi og er nú í tíunda sæti deildarinnar. Ég lít þó sem á að þetta lið eigi heima um miðja deild sem er reyndar með þeim sterkustu í heimi. Ég lít því á þetta sem mikið tækifæri fyrir mig." Ágúst átti í viðræðum við forráðamenn félagsins í sumar og var þá annar tveggja sem kom til greina í starfið þá. Hinn þjálfarinn, var hins vegar valinn þá en liðinu gekk ekki betur en svo að honum var sagt upp störfum um áramótiin. „Þeir höfðu samband við mig fyrir rúmri viku síðan og þetta er búið að ganga fljótt fyrir sig. Þetta var þó stór ákvörðun fyrir mig enda er ég að fara út með fimm manna fjölskyldu. En við erum ákveðin í því að kýla á þetta og nú get ég einbeitt mér að því að vera bara í þjálfun og engu öðru." Hann útilokar ekki að fá íslenska leikmenn til liðs við félagið. „Það kemur vel til greina. Það eru tveir leikmenn sem fara í lok tímabilsins og félagið ætlar að fá þrjá í þeirra stað. Ég mun fara fljótlega út og ræða öll þessi mál." Ágúst kom Gróttu upp í efstu deild karla nú í vetur og segir hann að það hafi verið erfitt að þurfa að kveðja félagið nú. „Það var það erfiða við þessa ákvörðun. Þessi vetur var mjög skemmtilegur og það hefur gott uppbyggingarstarf átt sér stað. En ég tel þetta spennandi kost fyrir mig og ef til vill skref að einhverju stærra og meira." „Ég skil mjög sáttur við Gróttu og hef engar áhyggur af því að þeir finni sér ekki þjálfara. Það hefur verið mjög gott starf unnið á Seltjarnarnesi og ríkir mikill metnaður í herbúðum félagsins fyrir næsta tímabil."
Íslenski handboltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Sjá meira