Þýskir vandræðaunglingar vistaðir á Íslandi Andri Ólafsson skrifar 22. ágúst 2010 19:15 Þýskt fyrirtæki hefur gert samning við barnaverndarstofu sem heimilar því að senda allt að 15 þýska vandræðaunglinga til vistunar á íslenskum sveitaheimilum. Samningur um þetta hefur verið í gildi í nokkur ár. Fyrst við fyritæki sem heitir Martin Werk en nú við fyrirtækið Let´s Go. Unglingarnir sem hingað koma eru á aldrinum 14-18 ára en það eru þýsk sveitarfélög viðkomandi einstaklinga sem greiða fyrir meðferðina. Hún þykir afar dýr og eingöngu reynd eftir að önnur ráð þrjóta. Unglingarnir sem hingað koma dvelja á íslenskum sveitaheimilum í allt frá sex mánuðum upp í tvö ár en fyrirtækið býður einnig upp á senda börn til Rúmeníu og Svíþjóðar. Á heimasíðu Let´s go segir að meðferðin henti vel ungum afbrotamönnum, þeim sem glímt hafi við eiturlyf og þá sem önnur meðferðarúrræði höfðu ekki áhrif á. Hingað eru hins vegar ekki sendir unglingar sem taldir eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum. Unglingarnir sem nú eru í meðferð hér á landi búa hjá íslenskum fjölskyldum á Snæfellsnesi og í Skagafirði. Með þeim eru þrír þýskir starfsmenn Let´s go. Einn yfirmaður, einn kennari og geðlæknir. Meðferð af þessum toga er ekki óumdeild í Þýskalandi, fyrir tveimur árum var jafnvel rætt um það á þýska þinginu að banna að senda unglinga úr landi með þessum hætti eftir að í ljós kom að börn höfðu verið beitt harðræði af þeim áttu að vista þau. Skroll-Fréttir Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira
Þýskt fyrirtæki hefur gert samning við barnaverndarstofu sem heimilar því að senda allt að 15 þýska vandræðaunglinga til vistunar á íslenskum sveitaheimilum. Samningur um þetta hefur verið í gildi í nokkur ár. Fyrst við fyritæki sem heitir Martin Werk en nú við fyrirtækið Let´s Go. Unglingarnir sem hingað koma eru á aldrinum 14-18 ára en það eru þýsk sveitarfélög viðkomandi einstaklinga sem greiða fyrir meðferðina. Hún þykir afar dýr og eingöngu reynd eftir að önnur ráð þrjóta. Unglingarnir sem hingað koma dvelja á íslenskum sveitaheimilum í allt frá sex mánuðum upp í tvö ár en fyrirtækið býður einnig upp á senda börn til Rúmeníu og Svíþjóðar. Á heimasíðu Let´s go segir að meðferðin henti vel ungum afbrotamönnum, þeim sem glímt hafi við eiturlyf og þá sem önnur meðferðarúrræði höfðu ekki áhrif á. Hingað eru hins vegar ekki sendir unglingar sem taldir eru hættulegir sjálfum sér eða öðrum. Unglingarnir sem nú eru í meðferð hér á landi búa hjá íslenskum fjölskyldum á Snæfellsnesi og í Skagafirði. Með þeim eru þrír þýskir starfsmenn Let´s go. Einn yfirmaður, einn kennari og geðlæknir. Meðferð af þessum toga er ekki óumdeild í Þýskalandi, fyrir tveimur árum var jafnvel rætt um það á þýska þinginu að banna að senda unglinga úr landi með þessum hætti eftir að í ljós kom að börn höfðu verið beitt harðræði af þeim áttu að vista þau.
Skroll-Fréttir Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Fleiri fréttir Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Sjá meira