Lifandi hænur rokseljast Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. ágúst 2010 08:00 Mynd/ afp. Verð á lifandi hænum hefur rokið upp í Bretlandi undanfarin ár. Ástæðan er aukin spurn heimila og smábænda eftir slíkum húsdýrum. „Fólk vill komast í betri tengsl við náttúruna og það eykur áhuga fólks," segir Shelley Sanders, sem vinnur á kjúklingabúi í Dorsetsýslu í Englandi. Hún segir við breska blaðið Daily Mail að býlið selji 300 lifandi hænur á mánuði. Mögulegt væri að selja mun fleiri hænur ef býlið gæti ræktað þær. Aðdáendur hænsna segja að það sé auðvelt að rækta þær og gaman að horfa á þær. En það sem skiptir eflaust mestu máli er að þær geta sparað manni pening. „Það er auðveldlega hægt að spara 180 pund á ári með þrjá kjúklinga í garðinum," segir Sanders. Upphæðin samsvarar tæpum 34 þúsund krónum. Sanders segir ástæðuna vera þá að hænurnar verpi á hverjum degi og maður þurfi því aldrei að kaupa eigin egg. Ein hæna kostar núna 15 pund, eða sem samsvarar um 2800 krónum íslenskum. Verðið var hins vegar rúmar 900 krónur fyrir tveimur árum síðan. Ætli maður hins vegar að fá hreinræktaðan fugl getur hann kostað um 7500 krónur. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Verð á lifandi hænum hefur rokið upp í Bretlandi undanfarin ár. Ástæðan er aukin spurn heimila og smábænda eftir slíkum húsdýrum. „Fólk vill komast í betri tengsl við náttúruna og það eykur áhuga fólks," segir Shelley Sanders, sem vinnur á kjúklingabúi í Dorsetsýslu í Englandi. Hún segir við breska blaðið Daily Mail að býlið selji 300 lifandi hænur á mánuði. Mögulegt væri að selja mun fleiri hænur ef býlið gæti ræktað þær. Aðdáendur hænsna segja að það sé auðvelt að rækta þær og gaman að horfa á þær. En það sem skiptir eflaust mestu máli er að þær geta sparað manni pening. „Það er auðveldlega hægt að spara 180 pund á ári með þrjá kjúklinga í garðinum," segir Sanders. Upphæðin samsvarar tæpum 34 þúsund krónum. Sanders segir ástæðuna vera þá að hænurnar verpi á hverjum degi og maður þurfi því aldrei að kaupa eigin egg. Ein hæna kostar núna 15 pund, eða sem samsvarar um 2800 krónum íslenskum. Verðið var hins vegar rúmar 900 krónur fyrir tveimur árum síðan. Ætli maður hins vegar að fá hreinræktaðan fugl getur hann kostað um 7500 krónur.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira