Eigandi Red Sox í Boston kaupir Liverpool 6. október 2010 07:47 John Henry eigandi bandaríska hafnarboltaliðsins Red Sox í Boston er um það bil að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Þetta kemur fram á heimasíðu liðsins sem og í flestum fjölmiðlum í Bretlandi í morgun. Martin Broughton stjórnarformaður Liverpool segir í yfirlýsingu á heimsíðunni að tilboði Henry hafi verið tekið þar sem það uppfylli öll skilyrði sem sett voru. Mikil átök hafa verið innan stjórnar Liverpool um söluna á liðinu en stærstu eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, vildu fá meira verð fyrir liðið. Hinsvegar eru þeir í þröngri stöðu því fyrir lá að Bank of Scotland myndi yfirtaka liðið ef Hicks og Gillett hefðu ekki getað borgað 240 milljón punda skuld sína við bankann í vikulokin. Talið er að tilboð John Henry nemi um 300 milljónum punda. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
John Henry eigandi bandaríska hafnarboltaliðsins Red Sox í Boston er um það bil að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool. Þetta kemur fram á heimasíðu liðsins sem og í flestum fjölmiðlum í Bretlandi í morgun. Martin Broughton stjórnarformaður Liverpool segir í yfirlýsingu á heimsíðunni að tilboði Henry hafi verið tekið þar sem það uppfylli öll skilyrði sem sett voru. Mikil átök hafa verið innan stjórnar Liverpool um söluna á liðinu en stærstu eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, vildu fá meira verð fyrir liðið. Hinsvegar eru þeir í þröngri stöðu því fyrir lá að Bank of Scotland myndi yfirtaka liðið ef Hicks og Gillett hefðu ekki getað borgað 240 milljón punda skuld sína við bankann í vikulokin. Talið er að tilboð John Henry nemi um 300 milljónum punda.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira