Gengi dollarans heldur áfram að veikjast 1. október 2010 12:00 Gengi Bandaríkjadollars lækkaði í gær gagnvart öllum helstu myntum og í kjölfarið fór dollarinn niður fyrir 113 krónur. Dollarinn kostar nú þegar þetta er ritað 112,51 kr. og hefur ekki kostað svo lítið síðan í febrúar á síðasta ári. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar hefur nú styrkst um 4% frá því í septemberbyrjun og um 12% frá júníbyrjun. Til upprifjunar kostaði dollarinn fyrir hrun 82 krónur en dýrastur var hann fyrir Íslendinga í árslok 2008 þegar reiða þurfti fram 147 kr. til að eignast einn dollara. Dollarinn hefur verið að veikjast gagnvart evru undanfarið og kostar evran nú þegar þetta er ritað 1,372 dollara sem er hæsta gildi sem evru/dollar krossinn hefur tekið síðan í mars síðastliðnum. Verulega hefur þó hægt á hækkunarferli evru/dollars krossins undanfarið en ekki er talið ólíklegt að evran muni innan skamms kosta 1,4 dollara. Það sem veikir dollarinn er sem fyrr áhyggjur af stöðu efnahagsmála vestanhafs og hægur bati bandaríska hagkerfisins. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Gengi Bandaríkjadollars lækkaði í gær gagnvart öllum helstu myntum og í kjölfarið fór dollarinn niður fyrir 113 krónur. Dollarinn kostar nú þegar þetta er ritað 112,51 kr. og hefur ekki kostað svo lítið síðan í febrúar á síðasta ári. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar hefur nú styrkst um 4% frá því í septemberbyrjun og um 12% frá júníbyrjun. Til upprifjunar kostaði dollarinn fyrir hrun 82 krónur en dýrastur var hann fyrir Íslendinga í árslok 2008 þegar reiða þurfti fram 147 kr. til að eignast einn dollara. Dollarinn hefur verið að veikjast gagnvart evru undanfarið og kostar evran nú þegar þetta er ritað 1,372 dollara sem er hæsta gildi sem evru/dollar krossinn hefur tekið síðan í mars síðastliðnum. Verulega hefur þó hægt á hækkunarferli evru/dollars krossins undanfarið en ekki er talið ólíklegt að evran muni innan skamms kosta 1,4 dollara. Það sem veikir dollarinn er sem fyrr áhyggjur af stöðu efnahagsmála vestanhafs og hægur bati bandaríska hagkerfisins.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Skilar samkeppnin okkur samkeppnishæfu matarverði? Neytendur Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira