Dómstóll í Texas setur lögbann á sölu Liverpool 14. október 2010 08:12 Dómstóll í Texas hefur sett lögbann á fyrirhugaða sölu á breska fótboltaliðinu Liverpool en bandarískir eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, reyna nú allt hvað þeir geta til að koma í veg fyrir söluna. Dómstóll í Lundúnum hafði í gærdag staðfest að salan ætti að ganga í gegn en eigendurnir eru í miklum fjárhagserfiðleikum og skulda Royal Bank of Scotland háar upphæðir. Annar bandaríkjamaður, John Henry eigandi Red Sox hafnaboltaliðsins hafði gert tilboð í félagið í gegnum fjárfestingarfélag sitt NESV sem bandarísku eigendunum finnst of lágt en breski dómstólinn fyrirskipaði að salan ætti að ganga í gegn. Óljóst er hvaða áhrif lögbannið hefur en skoski bankinn lýsti því strax yfir að því yrði hnekkt. Í frétt um málið á BBC er haft eftir Robert Preston viðskiptaritstjóra BBC að þótt dómstóllinn í Texas hafi enga lögsögu í Bretlandi muni hvorki NESV né Royal Bank of Scotland hundsa lögbannið. „Slíkt gæti skaðað umtalsverð umsvif þessara aðila í Bandaríkjunum," segir Preston. Preston segir að fái NESV og Royal Bank of Scotland lögbanninu í Rexas hnekkt í dag muni Liverpool verða selt undan þeim Hicks og Gillet samdægurs. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Dómstóll í Texas hefur sett lögbann á fyrirhugaða sölu á breska fótboltaliðinu Liverpool en bandarískir eigendur þess, Tom Hicks og George Gillett, reyna nú allt hvað þeir geta til að koma í veg fyrir söluna. Dómstóll í Lundúnum hafði í gærdag staðfest að salan ætti að ganga í gegn en eigendurnir eru í miklum fjárhagserfiðleikum og skulda Royal Bank of Scotland háar upphæðir. Annar bandaríkjamaður, John Henry eigandi Red Sox hafnaboltaliðsins hafði gert tilboð í félagið í gegnum fjárfestingarfélag sitt NESV sem bandarísku eigendunum finnst of lágt en breski dómstólinn fyrirskipaði að salan ætti að ganga í gegn. Óljóst er hvaða áhrif lögbannið hefur en skoski bankinn lýsti því strax yfir að því yrði hnekkt. Í frétt um málið á BBC er haft eftir Robert Preston viðskiptaritstjóra BBC að þótt dómstóllinn í Texas hafi enga lögsögu í Bretlandi muni hvorki NESV né Royal Bank of Scotland hundsa lögbannið. „Slíkt gæti skaðað umtalsverð umsvif þessara aðila í Bandaríkjunum," segir Preston. Preston segir að fái NESV og Royal Bank of Scotland lögbanninu í Rexas hnekkt í dag muni Liverpool verða selt undan þeim Hicks og Gillet samdægurs.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Launin reyndust tæp hálf milljón á mánuði Viðskipti innlent 60 kílómetrar af Glamour komið í verslanir Viðskipti innlent Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Nýtt sportvörumerki hristir upp í markaðnum Samstarf Áhersla á sjálfbærni í nýrri leigu og fagverslun BYKO Samstarf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira