Villtar kanínur í Elliðaárdalnum - myndband Breki Logason skrifar 25. ágúst 2010 18:50 Hoppandi kátar kanínur hafa lengi verið eitt af aðalsmerkjum Elliðaársdalsins, en óvenju mikið er af þessum krúttlegu greyjum þar í sumar. Vandamál segja sumir en aðrir líta á það sem forréttindi að hafa þær í bakgarðinum. Í samtali við Fréttastofu í dag sagði framkvæmdarstjóri Heilbrigðiseftirlitsins að vissulega fylgdu kanínunum vandamál. Starfsmenn borgarinnar hefðu til að mynda þurft að hirða upp kanínuhræ, en þær ættu það til að hlaupa út á Breiðholsbrautina. Reykjavíkurborg hafi nýlega fengið undanþágu frá Umhverfisráðuneytinu til að veiða kanínur í borgarlandinu, en ekki stæði til í að gera átak í því. Flestar kanínurnar í dalnum halda sig við þetta hús, en þegar okkur bar að garði í dag hafði íbúi þar lítinn áhuga á að ræða við fjölmiðla. Sagði hann ágang borgarbúa mikinn, fólk kæmi á öllum tímum sólarhringS og það myndi oft á tíðum skapa ónæði. Í samtali við fréttastofu síðar í dag sagðist annar íbúi í húsinu hinsvegar líta á það sem forréttindi að búa með þessum yndislegu dýrum. Þeir hafi aldrei keypt kanínu, og myndu ekki líta á þær sem sína eign. Það væri hinsvegar hryllileg tilhugsun ef fara ætti í að drepa kanínurnar.Hann sagðist finna mikinn mun á gróðrinum í kringum húsið. Þetta væru vænstu skinn sem myndu gleðja börn jafnt sem fullorðna. Skroll-Fréttir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Hoppandi kátar kanínur hafa lengi verið eitt af aðalsmerkjum Elliðaársdalsins, en óvenju mikið er af þessum krúttlegu greyjum þar í sumar. Vandamál segja sumir en aðrir líta á það sem forréttindi að hafa þær í bakgarðinum. Í samtali við Fréttastofu í dag sagði framkvæmdarstjóri Heilbrigðiseftirlitsins að vissulega fylgdu kanínunum vandamál. Starfsmenn borgarinnar hefðu til að mynda þurft að hirða upp kanínuhræ, en þær ættu það til að hlaupa út á Breiðholsbrautina. Reykjavíkurborg hafi nýlega fengið undanþágu frá Umhverfisráðuneytinu til að veiða kanínur í borgarlandinu, en ekki stæði til í að gera átak í því. Flestar kanínurnar í dalnum halda sig við þetta hús, en þegar okkur bar að garði í dag hafði íbúi þar lítinn áhuga á að ræða við fjölmiðla. Sagði hann ágang borgarbúa mikinn, fólk kæmi á öllum tímum sólarhringS og það myndi oft á tíðum skapa ónæði. Í samtali við fréttastofu síðar í dag sagðist annar íbúi í húsinu hinsvegar líta á það sem forréttindi að búa með þessum yndislegu dýrum. Þeir hafi aldrei keypt kanínu, og myndu ekki líta á þær sem sína eign. Það væri hinsvegar hryllileg tilhugsun ef fara ætti í að drepa kanínurnar.Hann sagðist finna mikinn mun á gróðrinum í kringum húsið. Þetta væru vænstu skinn sem myndu gleðja börn jafnt sem fullorðna.
Skroll-Fréttir Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira