Slitastjórn í mál við fyrrum bankastjóra Guðný Helga Herbertsson skrifar 23. ágúst 2010 18:16 Slitastjórn Landsbankans ætlar að krefjast fjögur hundruð milljóna króna af fyrrverandi bankastjórum bankans, Sigurjóni Þ. Árnasyni og Halldóri J. Kristjánssyni, og millistjórnanda í bankanum, fyrir að hafa innleyst kaupréttasamninga nokkrum dögum fyrir hrun þrátt fyrir að þeir væru ekki innleysanlegir fyrr en um tveimur mánuðum síðar. Í byrjun september verða þingfest þrjú mál slitastjórnarinnar á hendur fyrrverandi bankastjórunum Sigurjóni og Halldóri og millistjórnanda fyrirtækjasviðs vegna uppgjörs á kaupréttum og kaupaukum nokkrum dögum fyrir hrun. Slitastjórnin krefst endurgreiðslu, samtals að fjárhæð 400 milljónum króna. „Við teljum ekki verið skilyrði til að greiða þessar greiðslur og standa að þessu uppgjöri fyrir hönd bankans. Við viljum að þessum greiðslum verði aftur skilað til bússins," segir Herdís Hallmarsdóttir í slitastjórn Landsbankans. Kaupréttarsamningar þeirra Sigurjóns og Halldórs voru fyrst innleysanlegir 1. desember 2008 ef marka má rannsóknarskýrslu Alþingis. Samningarnir sem slitastjórnin vísar til í máli sínu voru þó innleystir stuttu fyrir hrun, eða um tveimur mánuðum áður en þeir voru innleysanlegir. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Sigurjón krafinn um 200 milljónir en hinar tvöhundruð milljónirnar munu skiptast nokkuð jafnt á milli Halldórs og millistjórnandans. Þá eru, líkt og fréttastofa greindi frá í gær, í lokaundirbúningi tvö skaðabótamál þar sem tjón bankans er talið nema tugum milljarða króna. Málin munu skýrast á næstu vikum. Skroll-Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Slitastjórn Landsbankans ætlar að krefjast fjögur hundruð milljóna króna af fyrrverandi bankastjórum bankans, Sigurjóni Þ. Árnasyni og Halldóri J. Kristjánssyni, og millistjórnanda í bankanum, fyrir að hafa innleyst kaupréttasamninga nokkrum dögum fyrir hrun þrátt fyrir að þeir væru ekki innleysanlegir fyrr en um tveimur mánuðum síðar. Í byrjun september verða þingfest þrjú mál slitastjórnarinnar á hendur fyrrverandi bankastjórunum Sigurjóni og Halldóri og millistjórnanda fyrirtækjasviðs vegna uppgjörs á kaupréttum og kaupaukum nokkrum dögum fyrir hrun. Slitastjórnin krefst endurgreiðslu, samtals að fjárhæð 400 milljónum króna. „Við teljum ekki verið skilyrði til að greiða þessar greiðslur og standa að þessu uppgjöri fyrir hönd bankans. Við viljum að þessum greiðslum verði aftur skilað til bússins," segir Herdís Hallmarsdóttir í slitastjórn Landsbankans. Kaupréttarsamningar þeirra Sigurjóns og Halldórs voru fyrst innleysanlegir 1. desember 2008 ef marka má rannsóknarskýrslu Alþingis. Samningarnir sem slitastjórnin vísar til í máli sínu voru þó innleystir stuttu fyrir hrun, eða um tveimur mánuðum áður en þeir voru innleysanlegir. Samkvæmt heimildum fréttastofu verður Sigurjón krafinn um 200 milljónir en hinar tvöhundruð milljónirnar munu skiptast nokkuð jafnt á milli Halldórs og millistjórnandans. Þá eru, líkt og fréttastofa greindi frá í gær, í lokaundirbúningi tvö skaðabótamál þar sem tjón bankans er talið nema tugum milljarða króna. Málin munu skýrast á næstu vikum.
Skroll-Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira