Kreppan drepur rómantíkina á vinnustöðum 21. september 2010 07:40 Ein af afleiðingum kreppunnar er að rómantíkin á vinnustöðum dalar og ástarsamböndum vinnufélaga fækkar töluvert. Samkvæmt upplýsingum sem birtar eru í tímartinu Businessweek sögðu 50% starfandi Bandaríkjamanna að þeir höfðu átt í ástarsambandi við vinnufélaga sinn einhvern timann á æfinni árið 2006. Í ár er þetta hlutfallið dottið niður í 37%. Höfuðorsakir þess að rómantíkin á vinnustöðum dalar eru óttinn við lögsóknir í framhaldi af slíku og óttinn við uppsagnir. Annað sem ógnar vinnustaðarómantíkinni eru fyrrum brotttreknir starfsmenn sem halda því síðar fram að þeim hafi verið sagt upp vegna kynferðislegrar áreitni yfirmanna sinna og höfða jafnvel mál vegna þess. Þetta er ekki gott fyrir viðkomandi vinnustaði. Frederick S. Lane höfundur bókarinnar "Hinn nakti starfsmaður" segir að pör sem vinna saman séu yfirleitt lengur í vinnu sinni á hverjum degi en samstarfsmennirnir, taka færri veikindadaga og eru hliðhollari vinnustað sínum. Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Ein af afleiðingum kreppunnar er að rómantíkin á vinnustöðum dalar og ástarsamböndum vinnufélaga fækkar töluvert. Samkvæmt upplýsingum sem birtar eru í tímartinu Businessweek sögðu 50% starfandi Bandaríkjamanna að þeir höfðu átt í ástarsambandi við vinnufélaga sinn einhvern timann á æfinni árið 2006. Í ár er þetta hlutfallið dottið niður í 37%. Höfuðorsakir þess að rómantíkin á vinnustöðum dalar eru óttinn við lögsóknir í framhaldi af slíku og óttinn við uppsagnir. Annað sem ógnar vinnustaðarómantíkinni eru fyrrum brotttreknir starfsmenn sem halda því síðar fram að þeim hafi verið sagt upp vegna kynferðislegrar áreitni yfirmanna sinna og höfða jafnvel mál vegna þess. Þetta er ekki gott fyrir viðkomandi vinnustaði. Frederick S. Lane höfundur bókarinnar "Hinn nakti starfsmaður" segir að pör sem vinna saman séu yfirleitt lengur í vinnu sinni á hverjum degi en samstarfsmennirnir, taka færri veikindadaga og eru hliðhollari vinnustað sínum.
Mest lesið Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira