Fórnarlamb Ólafs Skúlasonar vill sannleiksnefnd Andri Ólafsson skrifar 23. ágúst 2010 18:22 „Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari," segir Sigrún Pálína Ingvarsdóttir sem skorar á þjóðkirkjuna að setja saman sannleiksnefnd til að komast til botns í máli Ólafs Skúlasonar en Sigrún segir Karl Sigurbjörnsson biskup og Hjálmar Jónsson sóknarprest hafa reynt að sannfæra hana um að láta af ásökunum sínum á hendur Ólafi árið 1996. Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli setti í dag fram þá hugmynd að yfirstjórn kirkjunnar fari þess á leit við mannréttindamálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti og Siðfræðistofnun Háskólans um að setja saman óháða sannleiksnefnd til að rannsaka ásakanir um þöggun íslensku þjóðkirkjunnar vegna meints kynferðisofbeldis Ólafs Skúlasonar. Sigríður bendir á að Karl Sigurbjörnsson biskup sé ekki sannfærandi þegar hann tjái sig um málið enda hefur hann og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur sætt ásökunum um að hann hafi reynt að þagga niður í konu sem segist hafa orðið fyrir ofbeldi að hálfu Ólafs Skúlasonar. Sigrún Pálína steig á sínum tíma fram og sakaði Ólaf Skúlason um misnotkun. Hún talaði við Karl Sigurbjörnsson og Hjálmar Jónsson en segist ekki hafa fengið stuðning. „Þeir reyndu að fá mig til að skrifa yfirlýsingu þar sem ég drægi málið til baka. Þá skildi ég að þessir menn voru ekki að aðstoða mig." Spurð hvort þeir hafi borið hag kirkjunnar fyrir brjósti. „Nei, ég held þeir hafi frekar verið að vernda Ólaf. Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari."Sigrún segir að eina leiðin til að ljúka málinu sannfærandi hætti sé að kalla saman sannleiksnefnd líkt og Sigríður Guðmarsdóttir stakk upp í morgun. Skroll-Fréttir Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
„Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari," segir Sigrún Pálína Ingvarsdóttir sem skorar á þjóðkirkjuna að setja saman sannleiksnefnd til að komast til botns í máli Ólafs Skúlasonar en Sigrún segir Karl Sigurbjörnsson biskup og Hjálmar Jónsson sóknarprest hafa reynt að sannfæra hana um að láta af ásökunum sínum á hendur Ólafi árið 1996. Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli setti í dag fram þá hugmynd að yfirstjórn kirkjunnar fari þess á leit við mannréttindamálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti og Siðfræðistofnun Háskólans um að setja saman óháða sannleiksnefnd til að rannsaka ásakanir um þöggun íslensku þjóðkirkjunnar vegna meints kynferðisofbeldis Ólafs Skúlasonar. Sigríður bendir á að Karl Sigurbjörnsson biskup sé ekki sannfærandi þegar hann tjái sig um málið enda hefur hann og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur sætt ásökunum um að hann hafi reynt að þagga niður í konu sem segist hafa orðið fyrir ofbeldi að hálfu Ólafs Skúlasonar. Sigrún Pálína steig á sínum tíma fram og sakaði Ólaf Skúlason um misnotkun. Hún talaði við Karl Sigurbjörnsson og Hjálmar Jónsson en segist ekki hafa fengið stuðning. „Þeir reyndu að fá mig til að skrifa yfirlýsingu þar sem ég drægi málið til baka. Þá skildi ég að þessir menn voru ekki að aðstoða mig." Spurð hvort þeir hafi borið hag kirkjunnar fyrir brjósti. „Nei, ég held þeir hafi frekar verið að vernda Ólaf. Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari."Sigrún segir að eina leiðin til að ljúka málinu sannfærandi hætti sé að kalla saman sannleiksnefnd líkt og Sigríður Guðmarsdóttir stakk upp í morgun.
Skroll-Fréttir Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira