Fórnarlamb Ólafs Skúlasonar vill sannleiksnefnd Andri Ólafsson skrifar 23. ágúst 2010 18:22 „Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari," segir Sigrún Pálína Ingvarsdóttir sem skorar á þjóðkirkjuna að setja saman sannleiksnefnd til að komast til botns í máli Ólafs Skúlasonar en Sigrún segir Karl Sigurbjörnsson biskup og Hjálmar Jónsson sóknarprest hafa reynt að sannfæra hana um að láta af ásökunum sínum á hendur Ólafi árið 1996. Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli setti í dag fram þá hugmynd að yfirstjórn kirkjunnar fari þess á leit við mannréttindamálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti og Siðfræðistofnun Háskólans um að setja saman óháða sannleiksnefnd til að rannsaka ásakanir um þöggun íslensku þjóðkirkjunnar vegna meints kynferðisofbeldis Ólafs Skúlasonar. Sigríður bendir á að Karl Sigurbjörnsson biskup sé ekki sannfærandi þegar hann tjái sig um málið enda hefur hann og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur sætt ásökunum um að hann hafi reynt að þagga niður í konu sem segist hafa orðið fyrir ofbeldi að hálfu Ólafs Skúlasonar. Sigrún Pálína steig á sínum tíma fram og sakaði Ólaf Skúlason um misnotkun. Hún talaði við Karl Sigurbjörnsson og Hjálmar Jónsson en segist ekki hafa fengið stuðning. „Þeir reyndu að fá mig til að skrifa yfirlýsingu þar sem ég drægi málið til baka. Þá skildi ég að þessir menn voru ekki að aðstoða mig." Spurð hvort þeir hafi borið hag kirkjunnar fyrir brjósti. „Nei, ég held þeir hafi frekar verið að vernda Ólaf. Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari."Sigrún segir að eina leiðin til að ljúka málinu sannfærandi hætti sé að kalla saman sannleiksnefnd líkt og Sigríður Guðmarsdóttir stakk upp í morgun. Skroll-Fréttir Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Sjá meira
„Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari," segir Sigrún Pálína Ingvarsdóttir sem skorar á þjóðkirkjuna að setja saman sannleiksnefnd til að komast til botns í máli Ólafs Skúlasonar en Sigrún segir Karl Sigurbjörnsson biskup og Hjálmar Jónsson sóknarprest hafa reynt að sannfæra hana um að láta af ásökunum sínum á hendur Ólafi árið 1996. Sigríður Guðmarsdóttir sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli setti í dag fram þá hugmynd að yfirstjórn kirkjunnar fari þess á leit við mannréttindamálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti og Siðfræðistofnun Háskólans um að setja saman óháða sannleiksnefnd til að rannsaka ásakanir um þöggun íslensku þjóðkirkjunnar vegna meints kynferðisofbeldis Ólafs Skúlasonar. Sigríður bendir á að Karl Sigurbjörnsson biskup sé ekki sannfærandi þegar hann tjái sig um málið enda hefur hann og Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur sætt ásökunum um að hann hafi reynt að þagga niður í konu sem segist hafa orðið fyrir ofbeldi að hálfu Ólafs Skúlasonar. Sigrún Pálína steig á sínum tíma fram og sakaði Ólaf Skúlason um misnotkun. Hún talaði við Karl Sigurbjörnsson og Hjálmar Jónsson en segist ekki hafa fengið stuðning. „Þeir reyndu að fá mig til að skrifa yfirlýsingu þar sem ég drægi málið til baka. Þá skildi ég að þessir menn voru ekki að aðstoða mig." Spurð hvort þeir hafi borið hag kirkjunnar fyrir brjósti. „Nei, ég held þeir hafi frekar verið að vernda Ólaf. Það er ekki hagur kirkjunnar að hilma yfir manni sem er bæði barnaníðingur og nauðgari."Sigrún segir að eina leiðin til að ljúka málinu sannfærandi hætti sé að kalla saman sannleiksnefnd líkt og Sigríður Guðmarsdóttir stakk upp í morgun.
Skroll-Fréttir Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Sjá meira