Forseti Barcelona hótar að skera á öll tengsl við Real Madrid Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. júní 2011 23:00 Mourinho sendur upp í stúku Mynd/Nordic Photos/Getty Sandro Rosell, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, segir á heimasíðu félagsins tilbúinn að skera á öll tengsl við erkifjendurna í Real Madrid. Hann segir hegðun Madridinga á síðasta tímabili hafa farið út fyrir öll velsæmismörk. „Real Madrid fór út fyrir öll mörk í heilbrigðri íþróttasamkeppni með ásökunum á hendur okkar félagi sem áttu sér engann grundvöll,“ segir Rosell á heimasíðu Barcelona. „Haldi þetta áfram er ekkert annað í stöðunni en að binda endi á samband stofnananna, sem við höfum engann áhuga á að gera.“ Félögin mættust fimm sinnum á síðustu leiktíð, þar af fjórum sinnum á átján dögum. Mikil spenna var fyrir viðureignir liðanna en það er óhætt að segja að knattspyrnan sem spiluð var hafi ekki vakið mesta athygli. Slæm hegðun þjálfara og leikmanna kom í veg fyrir það. Jose Mourinho þjálfari Real Madrid fór mikinn á blaðamannafundi eftir síðari leik liðanna í Meistaradeildinni þar sem Barcelona komst áfram. Hann sagði dómara hliðholla Barcelona. Hann hlaut fimm leikja bann frá Evrópukeppni en banninu hefur verið áfrýjað. Þá var Portúgalinn sendur upp í stúku í deildarleik liðanna á Bernabeu. Real Madrid sakaði auk þess leikmenn Barcelona um leikaraskap og sögðu miðjumanninn Sergio Busquets hafa verið með kynþáttafordóma gagnvart Marcelo hinum brasilíska bakverði Madridinga. UEFA sá ekki ástæðu til þess að rannsaka málið. Barcelona varð spænskur meistari og Evrópumeistari á nýliðnu tímabili. Real Madrid sigraði Börsunga í úrslitaleik Konungsbikarsins. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Sandro Rosell, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, segir á heimasíðu félagsins tilbúinn að skera á öll tengsl við erkifjendurna í Real Madrid. Hann segir hegðun Madridinga á síðasta tímabili hafa farið út fyrir öll velsæmismörk. „Real Madrid fór út fyrir öll mörk í heilbrigðri íþróttasamkeppni með ásökunum á hendur okkar félagi sem áttu sér engann grundvöll,“ segir Rosell á heimasíðu Barcelona. „Haldi þetta áfram er ekkert annað í stöðunni en að binda endi á samband stofnananna, sem við höfum engann áhuga á að gera.“ Félögin mættust fimm sinnum á síðustu leiktíð, þar af fjórum sinnum á átján dögum. Mikil spenna var fyrir viðureignir liðanna en það er óhætt að segja að knattspyrnan sem spiluð var hafi ekki vakið mesta athygli. Slæm hegðun þjálfara og leikmanna kom í veg fyrir það. Jose Mourinho þjálfari Real Madrid fór mikinn á blaðamannafundi eftir síðari leik liðanna í Meistaradeildinni þar sem Barcelona komst áfram. Hann sagði dómara hliðholla Barcelona. Hann hlaut fimm leikja bann frá Evrópukeppni en banninu hefur verið áfrýjað. Þá var Portúgalinn sendur upp í stúku í deildarleik liðanna á Bernabeu. Real Madrid sakaði auk þess leikmenn Barcelona um leikaraskap og sögðu miðjumanninn Sergio Busquets hafa verið með kynþáttafordóma gagnvart Marcelo hinum brasilíska bakverði Madridinga. UEFA sá ekki ástæðu til þess að rannsaka málið. Barcelona varð spænskur meistari og Evrópumeistari á nýliðnu tímabili. Real Madrid sigraði Börsunga í úrslitaleik Konungsbikarsins.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira