La Primavera hættir rekstri - eigendur einbeita sér að Kolabrautinni 28. ágúst 2011 13:35 Hjónin ætla nú að einbeita sér að Kolabrautinni í Hörpunni. Veitingastaðurinn La Primavera í Austurstræti hefur hætt rekstri. Tækjakostur og búnaður hefur verið seldur nýjum eigendum en veitingastaðnum hefur verið lokað samkvæmt tilkynningu frá eigendum veitingastaðarins. Hjónin Leifur Kolbeinsson, matreiðslumeistari og Jónína Kristjánsdóttir, framreiðslumaður hafa átt og rekið La Primavera frá upphafi. Þau opnuðu veitingastaðinn Kolabrautina í tónlistarhúsinu Hörpu í byrjun sumars. Saga La Primavera hófst í Húsi verslunarinnar árið 1993 en flutti á aðra hæð í húsinu númer 9 við Austurstræti í Reykjavík 22. mars 1996 og hefur staðurinn verið þar óslitið í rúm fimmtán ár. Á La Primavera sameinaðist matarhefð frá Norður Ítalíu íslensku úrvalshráefni. La Primavera tók þátt í matarhátíðinni Food and fun frá upphafi. „Auðvitað er mikil eftirsjá af La Primavera. Við höfum átt þar frábæra tíma og kynnst gríðarlega mörgum góðum og traustum viðskiptavinum. Nú er hins vegar svo komið að Kolabrautin tekur allan okkar tíma og orku. Við ákváðum því að hætta rekstri La Primavera og einbeita okkur eingöngu að Kolabrautinni. Nafnið La Primavera verður áfram í okkar eigu og aldrei að vita hvar það kann að birtast á nýjan leik eða undir hvaða formerkjum. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka öllum okkar viðskiptavinum, starfsfólki og birgjum fyrir gott og farsælt samstarf þann tíma sem La Primavera var í rekstri," segir Leifur um ljúfsár þáttaskil í lífi sínu. Food and Fun Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Sjá meira
Veitingastaðurinn La Primavera í Austurstræti hefur hætt rekstri. Tækjakostur og búnaður hefur verið seldur nýjum eigendum en veitingastaðnum hefur verið lokað samkvæmt tilkynningu frá eigendum veitingastaðarins. Hjónin Leifur Kolbeinsson, matreiðslumeistari og Jónína Kristjánsdóttir, framreiðslumaður hafa átt og rekið La Primavera frá upphafi. Þau opnuðu veitingastaðinn Kolabrautina í tónlistarhúsinu Hörpu í byrjun sumars. Saga La Primavera hófst í Húsi verslunarinnar árið 1993 en flutti á aðra hæð í húsinu númer 9 við Austurstræti í Reykjavík 22. mars 1996 og hefur staðurinn verið þar óslitið í rúm fimmtán ár. Á La Primavera sameinaðist matarhefð frá Norður Ítalíu íslensku úrvalshráefni. La Primavera tók þátt í matarhátíðinni Food and fun frá upphafi. „Auðvitað er mikil eftirsjá af La Primavera. Við höfum átt þar frábæra tíma og kynnst gríðarlega mörgum góðum og traustum viðskiptavinum. Nú er hins vegar svo komið að Kolabrautin tekur allan okkar tíma og orku. Við ákváðum því að hætta rekstri La Primavera og einbeita okkur eingöngu að Kolabrautinni. Nafnið La Primavera verður áfram í okkar eigu og aldrei að vita hvar það kann að birtast á nýjan leik eða undir hvaða formerkjum. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka öllum okkar viðskiptavinum, starfsfólki og birgjum fyrir gott og farsælt samstarf þann tíma sem La Primavera var í rekstri," segir Leifur um ljúfsár þáttaskil í lífi sínu.
Food and Fun Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Sjá meira