Íbúar í Húnaþingi vestra himinlifandi Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 16. desember 2011 19:00 Sveitarstjórnarmaður í Húnaþingi vestra er himinlifandi yfir því að Landsbankinn hafi viðurkennt málflutning stofnfjáreigenda og fellt niður lán til þeirra að eigin frumkvæði. Þungu fargi var létt af skuldurum sem margir hverjir stefndu í þrot. Jóhanna Margrét Gísladóttir. Það var í lok árs 2007 sem hundruðir stofnfjáreigenda í sparisjóðnum í Keflavík, Sparisjóði Húnaþings og Stranda og Sparisjóði Vestfirðinga tóku milljóna lán ýmist verðtryggð eða í erlendri mynt til að geta keypt nýtt stofnfé. Stofnféð glataðist hins vegar en eftir sátu hrikalegar skuldir sem mörg heimili í þessum byggðarlögum sáu ekki fram á að geta greitt. Í dag ákvað Landsbankinn hins vegar að veita þessum heimilum veglegan jólaglaðning og fella niður stóran hluta þessarra fimm hundruð lána með vísan í dóma Hæstaréttar í lok nóvember vegna stofnfjárkaupa í Byr. Elín R. Líndal í Húnaþingi vestra var himinlifandi þegar hún heyrði fréttirnar. „Þetta er mikill léttir fyrir samfélagið sem mér er annt um sem er Húnaþing vestra og þá sem við eiga í þessarri yfirlýsingu," segir Elín. Hún segir yfir hundrað heimili á svæðinu hafa átt allt undir í þessum lánum og stefnt í þrot. „Það er líka ánægjulegt að sjá það að landsbankinn viðurkennir málflutning okkar fyrir hönd einstaklinga sem tóku þessi stofnfjárlán að stofnbréfin ein væru að veði og því er ekki annað hægt en að fagna og virða þá ákvörðun Landsbankans að hann hafi gert þetta." Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum verður bréf sent til allra lántakenda á næstu vikum með upplýsingum um þeirra lán en meirihluti lánanna mun falla niður. Skroll-Fréttir Skroll-Viðskipti Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Sveitarstjórnarmaður í Húnaþingi vestra er himinlifandi yfir því að Landsbankinn hafi viðurkennt málflutning stofnfjáreigenda og fellt niður lán til þeirra að eigin frumkvæði. Þungu fargi var létt af skuldurum sem margir hverjir stefndu í þrot. Jóhanna Margrét Gísladóttir. Það var í lok árs 2007 sem hundruðir stofnfjáreigenda í sparisjóðnum í Keflavík, Sparisjóði Húnaþings og Stranda og Sparisjóði Vestfirðinga tóku milljóna lán ýmist verðtryggð eða í erlendri mynt til að geta keypt nýtt stofnfé. Stofnféð glataðist hins vegar en eftir sátu hrikalegar skuldir sem mörg heimili í þessum byggðarlögum sáu ekki fram á að geta greitt. Í dag ákvað Landsbankinn hins vegar að veita þessum heimilum veglegan jólaglaðning og fella niður stóran hluta þessarra fimm hundruð lána með vísan í dóma Hæstaréttar í lok nóvember vegna stofnfjárkaupa í Byr. Elín R. Líndal í Húnaþingi vestra var himinlifandi þegar hún heyrði fréttirnar. „Þetta er mikill léttir fyrir samfélagið sem mér er annt um sem er Húnaþing vestra og þá sem við eiga í þessarri yfirlýsingu," segir Elín. Hún segir yfir hundrað heimili á svæðinu hafa átt allt undir í þessum lánum og stefnt í þrot. „Það er líka ánægjulegt að sjá það að landsbankinn viðurkennir málflutning okkar fyrir hönd einstaklinga sem tóku þessi stofnfjárlán að stofnbréfin ein væru að veði og því er ekki annað hægt en að fagna og virða þá ákvörðun Landsbankans að hann hafi gert þetta." Samkvæmt upplýsingum frá Landsbankanum verður bréf sent til allra lántakenda á næstu vikum með upplýsingum um þeirra lán en meirihluti lánanna mun falla niður.
Skroll-Fréttir Skroll-Viðskipti Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira