Fjárhagsumsvif Bændasamtaka Íslands Þórólfur Matthíasson skrifar 14. nóvember 2011 06:00 Samkvæmt ríkisreikningi ársins 2010 runnu 16,5 milljarðar króna af skatttekjum til landbúnaðartengdra málefna. Greiðslur til Bændasamtaka Íslands námu um hálfum milljarði króna auk þess sem Bændasamtökin sáu (og sjá) um útgreiðslu fjár úr ríkissjóði eða um að safna nauðsynlegum upplýsingum vegna slíkra útgreiðslna. Í skýrslu frá mars 2011 bendir Ríkisendurskoðun á að stjórnvöld og Alþingi hafi falið Bændasamtökum Íslands að fara með opinbert vald. Ríkisendurskoðun telur að Bændasamtök Íslands séu bundin af ákvæðum stjórnsýslulaga og upplýsingalaga við framkvæmd verkefna. Lágmarksupplýsingar um umsvif og framkvæmd eru fólgnar í ársreikningi og ársskýrslu samtakanna. Ætla verður að Bændasamtökin séu skuldbundin til að birta hvorutveggja opinberlega. Undirritaður hefur farið fram á það í tvígang að fá aðgang að ársreikningum Bændasamtaka Íslands. Þeim beiðnum mínum hefur ekki verið sinnt þrátt fyrir skýra skyldu samtakanna samkvæmt áliti Ríkisendurskoðunar. Að óreyndu máli verður ekki fullyrt að neitt gruggugt sé að finna í ársreikningum Bændasamtaka Íslands. En meðan samtökin skirrast við að veita aðgang að þessum upplýsingum vakna óþægilegar grunsemdir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Þórólfur Matthíasson Mest lesið Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verðbólguna Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Samkvæmt ríkisreikningi ársins 2010 runnu 16,5 milljarðar króna af skatttekjum til landbúnaðartengdra málefna. Greiðslur til Bændasamtaka Íslands námu um hálfum milljarði króna auk þess sem Bændasamtökin sáu (og sjá) um útgreiðslu fjár úr ríkissjóði eða um að safna nauðsynlegum upplýsingum vegna slíkra útgreiðslna. Í skýrslu frá mars 2011 bendir Ríkisendurskoðun á að stjórnvöld og Alþingi hafi falið Bændasamtökum Íslands að fara með opinbert vald. Ríkisendurskoðun telur að Bændasamtök Íslands séu bundin af ákvæðum stjórnsýslulaga og upplýsingalaga við framkvæmd verkefna. Lágmarksupplýsingar um umsvif og framkvæmd eru fólgnar í ársreikningi og ársskýrslu samtakanna. Ætla verður að Bændasamtökin séu skuldbundin til að birta hvorutveggja opinberlega. Undirritaður hefur farið fram á það í tvígang að fá aðgang að ársreikningum Bændasamtaka Íslands. Þeim beiðnum mínum hefur ekki verið sinnt þrátt fyrir skýra skyldu samtakanna samkvæmt áliti Ríkisendurskoðunar. Að óreyndu máli verður ekki fullyrt að neitt gruggugt sé að finna í ársreikningum Bændasamtaka Íslands. En meðan samtökin skirrast við að veita aðgang að þessum upplýsingum vakna óþægilegar grunsemdir.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar