BATE vann Bayern München - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2012 18:30 Mynd/Nordic Photos/Getty BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. Gömlu FH-banarnir í BATE Borisov eru greinilega til alls líklegir í keppninni. Aleksandr Pavlov skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og Vitaliy Rodionov bætti við öðru marki tólf mínútum fyrir leikslok. Franck Ribery minnkaði muninn í lokin áður en Renan innsiglaði sigurinn. Jonas skoraði bæði mörk Valencia í 2-0 sigri á Lille en franska liðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum. Braga vann sinn fyrsta sigur þegar liðið sótti þrjú stig til Tyrklands með því að vinna Galatasaray 2-0. Chelsea, Manchester United og Barcelona unnu öll góða útisigra í kvöld en það má finna frekari umfjöllun um þeirra leiki hér inn á Vísi.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillFC Nordsjælland - Chelsea 0-4 0-1 Juan Manuel Mata (33.), 0-2 David Luiz (79.), 0-3 Juan Manuel Mata (82.), 0-4 Ramires (89.)Juventus - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Alex Teixeira (23.), 1-1 Leonardo Bonucci (25.)F-riðillBATE Borisov - Bayern München 3-1 1-0 Aleksandr Pavlov (23.), 2-0 Vitaliy Rodionov (78.), 2-1 Franck Ribery (90.+1), 3-1 Renan (90.+5)Valencia - Lille 2-0 1-0 Jonas (38.), 2-0 Jonas (75.)G-riðillBenfica - Barcelona 0-2 0-1 Alexis Sánchez (6.), 0-2 Cesc Fabregas (56.)Spartak Moskva - Celtic 2-3 0-1 Gary Hooper (13.), 1-1 Emmanuel Emenike (41.), 2-1 Emmanuel Emenike (48.), 2-2 Sjálfsmark (71.), 2-3 Georgios Samaras (90.)H-riðillCFR Cluj - Manchester United 1-2 1-0 Pantelis Kapetanos (14.), 1-1 Robin van Persie (29.), 1-2 Robin van Persie (49.)Galatasaray - Braga 0-2 0-1 Rúben Micael (27.), 0-2 Alan (90.+4) Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Sjá meira
BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi er með full hús í sínum riðli í Meistaradeildinni eftir 3-1 heimasigur á þýsku risunum í Bayern München í kvöld. Gömlu FH-banarnir í BATE Borisov eru greinilega til alls líklegir í keppninni. Aleksandr Pavlov skoraði fyrsta markið á 23. mínútu og Vitaliy Rodionov bætti við öðru marki tólf mínútum fyrir leikslok. Franck Ribery minnkaði muninn í lokin áður en Renan innsiglaði sigurinn. Jonas skoraði bæði mörk Valencia í 2-0 sigri á Lille en franska liðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum. Braga vann sinn fyrsta sigur þegar liðið sótti þrjú stig til Tyrklands með því að vinna Galatasaray 2-0. Chelsea, Manchester United og Barcelona unnu öll góða útisigra í kvöld en það má finna frekari umfjöllun um þeirra leiki hér inn á Vísi.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld:E-riðillFC Nordsjælland - Chelsea 0-4 0-1 Juan Manuel Mata (33.), 0-2 David Luiz (79.), 0-3 Juan Manuel Mata (82.), 0-4 Ramires (89.)Juventus - Shakhtar Donetsk 1-1 0-1 Alex Teixeira (23.), 1-1 Leonardo Bonucci (25.)F-riðillBATE Borisov - Bayern München 3-1 1-0 Aleksandr Pavlov (23.), 2-0 Vitaliy Rodionov (78.), 2-1 Franck Ribery (90.+1), 3-1 Renan (90.+5)Valencia - Lille 2-0 1-0 Jonas (38.), 2-0 Jonas (75.)G-riðillBenfica - Barcelona 0-2 0-1 Alexis Sánchez (6.), 0-2 Cesc Fabregas (56.)Spartak Moskva - Celtic 2-3 0-1 Gary Hooper (13.), 1-1 Emmanuel Emenike (41.), 2-1 Emmanuel Emenike (48.), 2-2 Sjálfsmark (71.), 2-3 Georgios Samaras (90.)H-riðillCFR Cluj - Manchester United 1-2 1-0 Pantelis Kapetanos (14.), 1-1 Robin van Persie (29.), 1-2 Robin van Persie (49.)Galatasaray - Braga 0-2 0-1 Rúben Micael (27.), 0-2 Alan (90.+4)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Fleiri fréttir Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Sjá meira