Í skuggasundi Hjálmtýr Heiðdal skrifar 31. júlí 2012 06:00 Ég fór í skuggasundið milli Landsímahússins og Miðbæjarmarkaðarins og skoðaði tillögurnar sem urðu hlutskarpastar í samkeppni um byggingu hótels ofl. bygginga við Ingólfstorg og Austurvöll. Það er vel viðeigandi að sýna tillögurnar í skuggasundinu. Allar framkomnar hugmyndir um byggingar á þessu svæði eru ávísun á fleiri skuggasund og vindgöng. Það hvarflar að mér sú hugsun að þeir sem standa fyrir þessari samkeppni eigi aldrei leið um miðborg Reykjavíkur og þekki hana því ekki. En þessi ályktun mín er röng, leiðarljós „uppbyggingarinnar“ er gróði og gjörnýting. Og þá verða minniháttar tilfinningar og skynsemi að víkja. Reykjavík er vindasöm borg norðarlega á hnettinum. Þar sem sólar nýtur og skjól er fyrir vindum safnast fólkið saman, bæði höfuðborgarbúar og gestir þeirra. Og borgaryfirvöld hafa aukið gæðin með því að takmarka bílaumferð á nokkrum stöðum. Háar byggingar og þröng sund milli þeirra rýra sólarljósið sem fellur á íbúana og eykur vindhraðann. Hótel á þessum stað eykur umferð rútubíla og risajeppa. Áætlanir um byggingu risahótels á Landsímareitnum eru tímaskekkja og stórslys verði af framkvæmdum. Björgum Ingólfstorgi og Nasa! Ég skora á alla að undirrita áskorunina á www.ekkihotel.is. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjálmtýr Heiðdal Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég fór í skuggasundið milli Landsímahússins og Miðbæjarmarkaðarins og skoðaði tillögurnar sem urðu hlutskarpastar í samkeppni um byggingu hótels ofl. bygginga við Ingólfstorg og Austurvöll. Það er vel viðeigandi að sýna tillögurnar í skuggasundinu. Allar framkomnar hugmyndir um byggingar á þessu svæði eru ávísun á fleiri skuggasund og vindgöng. Það hvarflar að mér sú hugsun að þeir sem standa fyrir þessari samkeppni eigi aldrei leið um miðborg Reykjavíkur og þekki hana því ekki. En þessi ályktun mín er röng, leiðarljós „uppbyggingarinnar“ er gróði og gjörnýting. Og þá verða minniháttar tilfinningar og skynsemi að víkja. Reykjavík er vindasöm borg norðarlega á hnettinum. Þar sem sólar nýtur og skjól er fyrir vindum safnast fólkið saman, bæði höfuðborgarbúar og gestir þeirra. Og borgaryfirvöld hafa aukið gæðin með því að takmarka bílaumferð á nokkrum stöðum. Háar byggingar og þröng sund milli þeirra rýra sólarljósið sem fellur á íbúana og eykur vindhraðann. Hótel á þessum stað eykur umferð rútubíla og risajeppa. Áætlanir um byggingu risahótels á Landsímareitnum eru tímaskekkja og stórslys verði af framkvæmdum. Björgum Ingólfstorgi og Nasa! Ég skora á alla að undirrita áskorunina á www.ekkihotel.is.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar