Robben tryggði Bayern sigur í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2013 18:00 Arjen Robben var hetja Bayern í kvöld. Mynd/NordicPhotos/Getty Hollendingurinn Arjen Robben var hetja Bayern München í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í London. Bayern München vann 2-1 sigur á Borussia Dortmund og er Evrópumeistari meistaraliða í fimmta sinn. Arjen Robben skoraði úrslitamarkið mínútu fyrir leikslok þegar leit út fyrir að leikurinn væri að fara í framlengingu. Markið skoraði hann eftir að hafa fengið laglega hælsendingu frá Franck Ribéry. Bayern München var búið að tapa tveimur úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar á síðustu þremur árum og sigurinn er því langþráður í Bæjaralandi. Arjen Robben lagði einnig upp fyrr markið fyrir Mario Mandžukic á 60. mínútu en lkay Gündogan jafnaði úr vítaspyrnu átta mínútum síðar. Robben fór illa með tvö dauðafæri í fyrri hálfleik en bætti fyrir það í seinni hálfleiknum. Borussia Dortmund byrjaði leikinn frábærlega en Bæjarar sóttu í sig veðrið og fyrri hálfleikurinn var frábær skemmtun. Það líka boðið upp á knattspyrnuveislu í seinni hálfleiknum þrátt fyrir að færin væru ekki eins mörg. Bayern var sterkara liðið eftir frábæra byrjun Dortmund og átti sigurinn skilinn. Liðið hefur spilað frábærlega í vetur og sýndi styrk sinn þegar leið á leikinn. Liðsmenn Dortmund voru að sjálfsögðu niðurbrotnir í leikslok en það er margt bendir til þess að þetta sé síðasti möguleikinn hjá félaginu í bili enda er Bayern München að kaupa alla bestu leikmennina þeirra. Bayern München er þá búið að vinna tvo titla á tímabilinu og getur tryggt sér þrennuna með sigri í þýska bikarúrslitaleiknum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Sjá meira
Hollendingurinn Arjen Robben var hetja Bayern München í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Wembley-leikvanginum í London. Bayern München vann 2-1 sigur á Borussia Dortmund og er Evrópumeistari meistaraliða í fimmta sinn. Arjen Robben skoraði úrslitamarkið mínútu fyrir leikslok þegar leit út fyrir að leikurinn væri að fara í framlengingu. Markið skoraði hann eftir að hafa fengið laglega hælsendingu frá Franck Ribéry. Bayern München var búið að tapa tveimur úrslitaleikjum Meistaradeildarinnar á síðustu þremur árum og sigurinn er því langþráður í Bæjaralandi. Arjen Robben lagði einnig upp fyrr markið fyrir Mario Mandžukic á 60. mínútu en lkay Gündogan jafnaði úr vítaspyrnu átta mínútum síðar. Robben fór illa með tvö dauðafæri í fyrri hálfleik en bætti fyrir það í seinni hálfleiknum. Borussia Dortmund byrjaði leikinn frábærlega en Bæjarar sóttu í sig veðrið og fyrri hálfleikurinn var frábær skemmtun. Það líka boðið upp á knattspyrnuveislu í seinni hálfleiknum þrátt fyrir að færin væru ekki eins mörg. Bayern var sterkara liðið eftir frábæra byrjun Dortmund og átti sigurinn skilinn. Liðið hefur spilað frábærlega í vetur og sýndi styrk sinn þegar leið á leikinn. Liðsmenn Dortmund voru að sjálfsögðu niðurbrotnir í leikslok en það er margt bendir til þess að þetta sé síðasti möguleikinn hjá félaginu í bili enda er Bayern München að kaupa alla bestu leikmennina þeirra. Bayern München er þá búið að vinna tvo titla á tímabilinu og getur tryggt sér þrennuna með sigri í þýska bikarúrslitaleiknum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Sjá meira