Meistaradeildardrátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. ágúst 2013 08:55 Nordicphotos/AFP Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í Monaco í dag. Drátturinn hefst klukkan 15.45 og verður drátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. 32 lið eru í pottinum en þeim er skipt í fjóra styrkleikaflokka. Eitt lið úr hverjum flokki fer í hver riðlana átta en lið frá sama landi geta þó ekki dregist saman. Bein útsending frá drættinum hefst klukkan 15.45 en þar mun einnig fara fram kosning á besta knattspyrnumanni Evrópu. Lionel Messi, Franck Ribery og Cristiano Ronaldo berjast um heiðurinn. Styrkleikaflokkana fjóra má sjá hér að neðan. Arsenal er eina félagið í 1. flokki sem hefur aldrei orðið Evrópumeistari. Liðið leikur nú sextánda árið í röð í Meistaradeild Evrópu.Fyrsti styrkleikaflokkur: Bayern München frá Þýskalandi Barcelona frá Spáni Chelsea frá Englandi Real Madrid frá Spáni Manchester United frá Englandi Arsenal frá Englandi Porto frá Portúgal Benfica frá PortúgalAnnar styrkleikaflokkur: Atlético Madrid frá Spáni Schachtar Donezk frá Úkraínu AC Milan frá Ítalíu Schalke frá Þýskalandi Marseille frá Frakklandi CSKA Moskau frá Rússlandi Paris Saint-Germain frá Frakklandi Juventus frá ÍtalíuÞriðji styrkleikaflokkur: Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi Manchester City frá Englandi Ajax Amsterdam frá Hollandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Basel frá Sviss Olympiakos frá Grikklandi Galatasaray frá Tyrklandi Bayer Leverkusen frá ÞýskalandiFjórði styrkleikaflokkur: FC Kaupmannahöfn frá Danmörku Napoli frá Ítalíu Anderlecht frá Belgíu Celtic frá Skotlandi Steaua Bukarest frá Rúmeníu Viktoria Pilsen frá Tékklandi Real Sociedad frá Spáni Austria Vín frá Austurríki Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í Monaco í dag. Drátturinn hefst klukkan 15.45 og verður drátturinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Vísi. 32 lið eru í pottinum en þeim er skipt í fjóra styrkleikaflokka. Eitt lið úr hverjum flokki fer í hver riðlana átta en lið frá sama landi geta þó ekki dregist saman. Bein útsending frá drættinum hefst klukkan 15.45 en þar mun einnig fara fram kosning á besta knattspyrnumanni Evrópu. Lionel Messi, Franck Ribery og Cristiano Ronaldo berjast um heiðurinn. Styrkleikaflokkana fjóra má sjá hér að neðan. Arsenal er eina félagið í 1. flokki sem hefur aldrei orðið Evrópumeistari. Liðið leikur nú sextánda árið í röð í Meistaradeild Evrópu.Fyrsti styrkleikaflokkur: Bayern München frá Þýskalandi Barcelona frá Spáni Chelsea frá Englandi Real Madrid frá Spáni Manchester United frá Englandi Arsenal frá Englandi Porto frá Portúgal Benfica frá PortúgalAnnar styrkleikaflokkur: Atlético Madrid frá Spáni Schachtar Donezk frá Úkraínu AC Milan frá Ítalíu Schalke frá Þýskalandi Marseille frá Frakklandi CSKA Moskau frá Rússlandi Paris Saint-Germain frá Frakklandi Juventus frá ÍtalíuÞriðji styrkleikaflokkur: Zenit St-Pétursburg frá Rússlandi Manchester City frá Englandi Ajax Amsterdam frá Hollandi Borussia Dortmund frá Þýskalandi Basel frá Sviss Olympiakos frá Grikklandi Galatasaray frá Tyrklandi Bayer Leverkusen frá ÞýskalandiFjórði styrkleikaflokkur: FC Kaupmannahöfn frá Danmörku Napoli frá Ítalíu Anderlecht frá Belgíu Celtic frá Skotlandi Steaua Bukarest frá Rúmeníu Viktoria Pilsen frá Tékklandi Real Sociedad frá Spáni Austria Vín frá Austurríki
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira