Handtöku Hjördísar Svan frestað Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 15. nóvember 2013 11:32 Handtökumáli Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur hefur verið frestað af Héraðsdómi Reykjavíkur. Málið var tekið fyrir á mánudag, eins og Fréttablaðið greindi frá á þriðjudag, og var búist við niðurstöðu í þessari viku. Hjördís flúði frá Danmörku til Noregs, þar sem hún fór huldu höfði hjá íslenskum presti í Noregi þar til hún gat útvegað flugvél til að flytja hana og dætur hennar til Íslands. Faðirinn fer með forsjá dætra þeirra og hafa dönsk yfirvöld hafa send handtökubeiðni til íslenskra stjórnvalda sem Ríkissaksóknari sér um að fullnusta. Telja faðirinn og dönsk yfir völd að flutningur Hjördísar með stúlkurnar til Íslands brjóti í bága við dönsk lög. Ákvörðun danska dómarans að gefa út handtökuskipun hefur verið áfrýjað í Danmörku og á þeim grundvelli frestaði Héraðsdómur málinu í morgun. Ekki er ljóst hvenær málið verður tekið fyrir aftur. Hjördís hefur verið í áralangri forsjárdeilu við barnsföður sinn og voru dætur þeirra tvær meðal annars teknar af móðurinni með lögregluvaldi sumarið 2012 og fluttar til Danmerkur. Danskur dómstóll dæmdi föðurnum svo fulla forsjá í september á síðasta ári. Ríkissaksóknari gaf í kjölfar beiðninnar frá Danmörku út handtökuskipun á hendur Hjördísi sem síðan var afturkölluð á grundvelli mannúðarástæðna. Handtökuskipunin var síðan endurútgefin og er nú tekist á um málið fyrir dómstólum. Hjördís Svan Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira
Handtökumáli Hjördísar Svan Aðalheiðardóttur hefur verið frestað af Héraðsdómi Reykjavíkur. Málið var tekið fyrir á mánudag, eins og Fréttablaðið greindi frá á þriðjudag, og var búist við niðurstöðu í þessari viku. Hjördís flúði frá Danmörku til Noregs, þar sem hún fór huldu höfði hjá íslenskum presti í Noregi þar til hún gat útvegað flugvél til að flytja hana og dætur hennar til Íslands. Faðirinn fer með forsjá dætra þeirra og hafa dönsk yfirvöld hafa send handtökubeiðni til íslenskra stjórnvalda sem Ríkissaksóknari sér um að fullnusta. Telja faðirinn og dönsk yfir völd að flutningur Hjördísar með stúlkurnar til Íslands brjóti í bága við dönsk lög. Ákvörðun danska dómarans að gefa út handtökuskipun hefur verið áfrýjað í Danmörku og á þeim grundvelli frestaði Héraðsdómur málinu í morgun. Ekki er ljóst hvenær málið verður tekið fyrir aftur. Hjördís hefur verið í áralangri forsjárdeilu við barnsföður sinn og voru dætur þeirra tvær meðal annars teknar af móðurinni með lögregluvaldi sumarið 2012 og fluttar til Danmerkur. Danskur dómstóll dæmdi föðurnum svo fulla forsjá í september á síðasta ári. Ríkissaksóknari gaf í kjölfar beiðninnar frá Danmörku út handtökuskipun á hendur Hjördísi sem síðan var afturkölluð á grundvelli mannúðarástæðna. Handtökuskipunin var síðan endurútgefin og er nú tekist á um málið fyrir dómstólum.
Hjördís Svan Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sjá meira