75 prósent vilja kjósa um áframhald viðræðna í vor 2. febrúar 2014 13:06 VÍSIR/STEFÁN 74,6% Íslendinga vilja kjósa um hvort halda eigi áfram viðræðum við Evrópusambandið samhliða sveitastjórnarkosningum í vor. Þetta kom fram í upphafspistli Mikaels Torfasonar, Fyrst og fremst, í nýjum þætti hans, Mín skoðun, sem sýndur er í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 á sunnudögum í vetur. Könnunin var gerð á miðvikudag og fimmtudag og af þeim sem tóku afstöðu vildu 25,4% ekki kjósa í vor. Spurt var „Vilt þú að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið fari fram samhliða sveitastjórnarkosningum næsta vor?“ 21 prósent tók ekki afstöðu eða svaraði ekki spurningunni. Langflestir kjósendur Bjartrar framtíðar vilja að viðræðunum verði haldið áfram eða 85 prósent þeirra. Svipað á við um kjósendur Pírata en 84 prósent þeirra vilja halda viðræðunum áfram. 65 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilja halda viðræðunum áfram. 66 prósent kjósenda Vinstri Grænna vilja að viðræðunum sé haldið áfram og 69 prósent Framsóknarmanna og 81 prósent kjósenda Samfylkingarinnar eru sömu skoðunar. Mín skoðun Tengdar fréttir Mín skoðun með Mikael Torfasyni Hér er hægt að horfa á fyrsta þátt Mikaels Torfasonar á Stöð 2 frá því fyrr í dag. 2. febrúar 2014 12:17 Katrín Júlíusdóttir og Vigdís Hauksdóttir tókust á í beinni Ríkisstjórnin er ekki fallin þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni annað sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í þættinum Mín skoðun sem er í beinni á Vísi. 2. febrúar 2014 13:26 Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
74,6% Íslendinga vilja kjósa um hvort halda eigi áfram viðræðum við Evrópusambandið samhliða sveitastjórnarkosningum í vor. Þetta kom fram í upphafspistli Mikaels Torfasonar, Fyrst og fremst, í nýjum þætti hans, Mín skoðun, sem sýndur er í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 á sunnudögum í vetur. Könnunin var gerð á miðvikudag og fimmtudag og af þeim sem tóku afstöðu vildu 25,4% ekki kjósa í vor. Spurt var „Vilt þú að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið fari fram samhliða sveitastjórnarkosningum næsta vor?“ 21 prósent tók ekki afstöðu eða svaraði ekki spurningunni. Langflestir kjósendur Bjartrar framtíðar vilja að viðræðunum verði haldið áfram eða 85 prósent þeirra. Svipað á við um kjósendur Pírata en 84 prósent þeirra vilja halda viðræðunum áfram. 65 prósent kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilja halda viðræðunum áfram. 66 prósent kjósenda Vinstri Grænna vilja að viðræðunum sé haldið áfram og 69 prósent Framsóknarmanna og 81 prósent kjósenda Samfylkingarinnar eru sömu skoðunar.
Mín skoðun Tengdar fréttir Mín skoðun með Mikael Torfasyni Hér er hægt að horfa á fyrsta þátt Mikaels Torfasonar á Stöð 2 frá því fyrr í dag. 2. febrúar 2014 12:17 Katrín Júlíusdóttir og Vigdís Hauksdóttir tókust á í beinni Ríkisstjórnin er ekki fallin þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni annað sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í þættinum Mín skoðun sem er í beinni á Vísi. 2. febrúar 2014 13:26 Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Mín skoðun með Mikael Torfasyni Hér er hægt að horfa á fyrsta þátt Mikaels Torfasonar á Stöð 2 frá því fyrr í dag. 2. febrúar 2014 12:17
Katrín Júlíusdóttir og Vigdís Hauksdóttir tókust á í beinni Ríkisstjórnin er ekki fallin þrátt fyrir að skoðanakannanir sýni annað sagði Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokks í þættinum Mín skoðun sem er í beinni á Vísi. 2. febrúar 2014 13:26