Pellegrini skellir skuldinni á dómarann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2014 23:22 Eriksson sýnir hér Demichelis rauða spjaldið. Vísir/Getty Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Börsungar unnu 2-0 sigur en Martin Demichelis fékk að líta rauða spjaldið þegar hann braut á Lionel Messi í upphafi síðari hálfleiks. Víti var dæmt og Messi kom Barcelona yfir í leiknum. Pellegrini sagði eftir leik að það hefði verið dæmt á Jesus Navas í aðdraganda atviksins en að dómarinn hefði sleppt að dæma á það. „Við fengum ekki dómara sem var hlutlaus gagnvart báðum liðum,“ sagði Pellegrini eftir leikinn. „Hann hafði úrslitaáhrif á leikinn. [Sergio] Busquets braut á Navas og dómarinn stóð þremur metrum frá.“ „Þess fyrir utan var brotið hjá Demichelis utan vítateigsins og því ekki vítaspyrna. Það er mjög erfitt að vinna frábær lið eins og Barcelona þegar svona mistök eru gerð.“ Hann sagði enn fremur að það hafi verið slæm hugmynd að setja Eriksson á leikinn því hann dæmdi leik Barcelona og AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir ári síðan. „Hann lenti í vandræðum í þeim leik og kannski gerði hann mistök. Það var því rangt að láta hann dæma þennan leik.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18. febrúar 2014 22:19 Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. febrúar 2014 14:08 Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18. febrúar 2014 22:13 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. Börsungar unnu 2-0 sigur en Martin Demichelis fékk að líta rauða spjaldið þegar hann braut á Lionel Messi í upphafi síðari hálfleiks. Víti var dæmt og Messi kom Barcelona yfir í leiknum. Pellegrini sagði eftir leik að það hefði verið dæmt á Jesus Navas í aðdraganda atviksins en að dómarinn hefði sleppt að dæma á það. „Við fengum ekki dómara sem var hlutlaus gagnvart báðum liðum,“ sagði Pellegrini eftir leikinn. „Hann hafði úrslitaáhrif á leikinn. [Sergio] Busquets braut á Navas og dómarinn stóð þremur metrum frá.“ „Þess fyrir utan var brotið hjá Demichelis utan vítateigsins og því ekki vítaspyrna. Það er mjög erfitt að vinna frábær lið eins og Barcelona þegar svona mistök eru gerð.“ Hann sagði enn fremur að það hafi verið slæm hugmynd að setja Eriksson á leikinn því hann dæmdi leik Barcelona og AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrir ári síðan. „Hann lenti í vandræðum í þeim leik og kannski gerði hann mistök. Það var því rangt að láta hann dæma þennan leik.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18. febrúar 2014 22:19 Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. febrúar 2014 14:08 Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18. febrúar 2014 22:13 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18. febrúar 2014 22:19
Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. febrúar 2014 14:08
Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18. febrúar 2014 22:13