„Mikilvægt að bregðast við vantrausti gagnvart stjórnmálamönnum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. febrúar 2014 18:06 Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Aðalgestur þáttarins var Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, en hún staðfesti í þættinum að hún væri á sínu síðasta kjörtímabili. „Ég er á mínu síðasta kjörtímabili,“ sagði Birgitta í viðtali við Mikael Torfason. „Það sem er gaman við þetta starf og gefur manni innblástur er að maður er að taka þátt í stórri nýrri alþjóðahreyfingu sem er að hugsa stjórnmálin pínu lítið öðruvísi. Það er kannski þess vegna sem við erum að ná til unga fólksins, við erum að fjalla um málefna sem varða ungt fólk.“ Birgitta sagði að það hefði orðið mikil þróun á stefnumótun Pírata bæði hérlendis og erlendis á undanförnum misserum. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að bregðast við því vantrausti sem er gagnvart stjórnmálamönnum í dag, fólk virðist ekki treyst okkur í dag og ég skil það í raun mjög vel. Ég treysti okkur ekki heldur. Ef ég horfi yfir þingstörfin yfir þetta ár þá kemur í ljós að þingmenn eru að fara í fjögurra mánaða frí eða þinghlé eins og maður á víst að kalla það. Þá getum við ekki sinnt okkar lögboðna hlutverki að fylgjast með framkvæmdarvaldinu.“ Sjá má myndskeið úr viðtalinu við Birgittu hér að ofan. Mín skoðun Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira
Þátturinn Mín skoðun í umsjón Mikaels Torfasonar var á dagskrá í dag klukkan 13 í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi í dag. Aðalgestur þáttarins var Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, en hún staðfesti í þættinum að hún væri á sínu síðasta kjörtímabili. „Ég er á mínu síðasta kjörtímabili,“ sagði Birgitta í viðtali við Mikael Torfason. „Það sem er gaman við þetta starf og gefur manni innblástur er að maður er að taka þátt í stórri nýrri alþjóðahreyfingu sem er að hugsa stjórnmálin pínu lítið öðruvísi. Það er kannski þess vegna sem við erum að ná til unga fólksins, við erum að fjalla um málefna sem varða ungt fólk.“ Birgitta sagði að það hefði orðið mikil þróun á stefnumótun Pírata bæði hérlendis og erlendis á undanförnum misserum. „Ég held að það sé mjög mikilvægt að bregðast við því vantrausti sem er gagnvart stjórnmálamönnum í dag, fólk virðist ekki treyst okkur í dag og ég skil það í raun mjög vel. Ég treysti okkur ekki heldur. Ef ég horfi yfir þingstörfin yfir þetta ár þá kemur í ljós að þingmenn eru að fara í fjögurra mánaða frí eða þinghlé eins og maður á víst að kalla það. Þá getum við ekki sinnt okkar lögboðna hlutverki að fylgjast með framkvæmdarvaldinu.“ Sjá má myndskeið úr viðtalinu við Birgittu hér að ofan.
Mín skoðun Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira