Mourinho: Leikmennirnir eiga þetta skilið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2014 22:19 Jose Mourinho, stjóri Chelsea. Vísir/Getty Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að það hafi verið mikilvægur áfangi fyrir félagið að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Chelsea komst áfram eftir 3-1 samanlagðan sigur á tyrkneska liðinu Galatasaray efitr að hafa unnið síðari leik liðanna, 2-0, á heimavelli í kvöld. „Það var öðruvísi að spila í Evrópudeildinni í fyrra en það var mikilvægt bæði fyrir félagið og leikmenn að koma þaðan og í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Mourinho eftir leikinn í kvöld. „Við erum félag sem á heima í Meistaradeildinni og erum meðal átta bestu félagsliða heims - með öllum stóru liðunum. Leikmennirnir eiga skilið að vera í þeim hópi.“Didier Drogba sneri aftur á heimavöll Chelsea og mætti sínum gömlu félögum. „Hann fékk færi í lokin en annars var leikurinn í okkar höndum,“ sagði Frank Lampard. „Þetta var þó erfiður leikur en úrslitin voru okkur hagstæð og þeir náðu varla að ógna markinu okkar.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Drogba náði ekki að stöðva Chelsea | Myndband Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. mars 2014 17:08 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Chelsea, segir að það hafi verið mikilvægur áfangi fyrir félagið að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Chelsea komst áfram eftir 3-1 samanlagðan sigur á tyrkneska liðinu Galatasaray efitr að hafa unnið síðari leik liðanna, 2-0, á heimavelli í kvöld. „Það var öðruvísi að spila í Evrópudeildinni í fyrra en það var mikilvægt bæði fyrir félagið og leikmenn að koma þaðan og í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu,“ sagði Mourinho eftir leikinn í kvöld. „Við erum félag sem á heima í Meistaradeildinni og erum meðal átta bestu félagsliða heims - með öllum stóru liðunum. Leikmennirnir eiga skilið að vera í þeim hópi.“Didier Drogba sneri aftur á heimavöll Chelsea og mætti sínum gömlu félögum. „Hann fékk færi í lokin en annars var leikurinn í okkar höndum,“ sagði Frank Lampard. „Þetta var þó erfiður leikur en úrslitin voru okkur hagstæð og þeir náðu varla að ógna markinu okkar.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Drogba náði ekki að stöðva Chelsea | Myndband Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. mars 2014 17:08 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Fleiri fréttir Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Sjá meira
Drogba náði ekki að stöðva Chelsea | Myndband Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18. mars 2014 17:08