Hægt verður að hlaða farsíma á 30 sekúndum árið 2016 Ingvar Haraldsson skrifar 7. apríl 2014 16:26 Farsímatækninni fleygir fram. MYND/AFP Það kannast allir við það farsíminn verði batteríslaus þegar mest á reynir. Þetta vandamál ætti að verða úr sögunni ef hugmyndir vísindamanna hjá hátæknifyrirtækinu StoreDot í Ísrael verða að veruleika. Fulltrúar fyrirtækisins lofa að hægt verði að hlaða farsíma á 30 sekúndum með notkun lífrænna örkristalla. Þeir hafa þegar sýnt fram á að það sé mögulegt líkt og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Þar hlaða þeir Samsung Galaxy S3 farsíma á 30 sekúndum. Tæknin á þó enn nokkuð í land. Tækið er nú á stærð við hleðslutæki fyrir fartölvu. Stefnt er að því að minnka það veruleg áður en það fer í almenna dreifingu seint á árinu 2016. Hleðslutækið mun kosta tvöfalt á við hefðbundið hleðslutæki en skila margföldum afköstum. Þessi nýja tæki mun því létta líf marga þegar þar að kemur. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Það kannast allir við það farsíminn verði batteríslaus þegar mest á reynir. Þetta vandamál ætti að verða úr sögunni ef hugmyndir vísindamanna hjá hátæknifyrirtækinu StoreDot í Ísrael verða að veruleika. Fulltrúar fyrirtækisins lofa að hægt verði að hlaða farsíma á 30 sekúndum með notkun lífrænna örkristalla. Þeir hafa þegar sýnt fram á að það sé mögulegt líkt og sjá má á myndbandinu hér að neðan. Þar hlaða þeir Samsung Galaxy S3 farsíma á 30 sekúndum. Tæknin á þó enn nokkuð í land. Tækið er nú á stærð við hleðslutæki fyrir fartölvu. Stefnt er að því að minnka það veruleg áður en það fer í almenna dreifingu seint á árinu 2016. Hleðslutækið mun kosta tvöfalt á við hefðbundið hleðslutæki en skila margföldum afköstum. Þessi nýja tæki mun því létta líf marga þegar þar að kemur.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira