Þróa beinfyllingarefni og efni gegn bólgum Kristján Már Unnarsson skrifar 11. apríl 2014 20:00 Eitt lengsta þróunarverkefni í atvinnulífi hérlendis, uppbygging líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði, má rekja sautján ár aftur í tímann. Frumkvöðullinn Róbert Guðfinnsson vonast til að starfsemin komist á fullt innan þriggja ára og skapi þá allt að fjörutíu störf í gamla síldarbænum. Genís er meðal þeirra verkefna sem við höfum fjallað um í þáttunum Um land allt. Sögu þess á Siglufirði má rekja aftur til ársins 1997 þegar Róbert stóð fyrir því að Þormóður rammi hóf að vinna kítin úr rækjuskel. Árið 2000 kynnti fyrirtækið fæðubótarefni, Kitocol, sem megrunarefni og til lækka kólesteról.Frá rannsóknarstofu Genís á Siglufirði.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Árið 2005 keyptu Róbert og samstarfsaðilar rannsóknar- og þróunardeild fyrirtækisins út úr Þormóði ramma og síðan hefur Genis í samstarfi við innlenda og erlenda vísindamenn verið að þróa lyf og fæðubótarefni. Róbert segir að nú séu tvær vörutegundir í þróun. „Annarsvegar inntökufæðubótarefni sem hefur áhrif á sjúkdóma sem byrja á bólgum. Hitt er beinfyllingarefni sem menn setja í brotin bein, eða ef þarf að opna bein, sem eykur beinvöxtinn og kemur í veg fyrir að það myndist ör í beinvefnum,“ segir Róbert.Róbert sýnir fréttamanni Stöðvar 2 tilraunaverksmiðju Genís.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Tilraunaframleiðsla er hafin á fæðubótarefni, sem á að koma á markað í haust en jafnframt eru að fara í gang lyfjaprófanir. Þegar er búið að setja um einn milljarð króna í verkefnið. Spurður hvort hann sé viss um að þetta gangi upp svarar Róbert: „Nei. Í þessari grein er maður aldrei viss um neitt. En ef þú gerir ekki neitt, þá kemstu aldrei að því.” Hann kveðst þó bjartsýnn um að framleiðslan komist fullt á næstu þremur árum og að þá verði 30 til 40 manns í vinnu við líftækni á Siglufirði. Ítarlegri umfjöllun um Genís má sjá í þættinum Um land allt.Milli 8 og 10 manns starfa nú hjá Genís á Siglufirði. Róbert vonast til að starfsmenn verði allt að 40 talsins innan þriggja ára.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson Fjallabyggð Nýsköpun Um land allt Tengdar fréttir Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. 7. apríl 2014 19:00 Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins. 9. apríl 2014 11:45 Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. 1. apríl 2014 21:15 Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. 6. apríl 2014 20:00 Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. 31. mars 2014 21:00 Mest lesið „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Sjá meira
Eitt lengsta þróunarverkefni í atvinnulífi hérlendis, uppbygging líftæknifyrirtækisins Genís á Siglufirði, má rekja sautján ár aftur í tímann. Frumkvöðullinn Róbert Guðfinnsson vonast til að starfsemin komist á fullt innan þriggja ára og skapi þá allt að fjörutíu störf í gamla síldarbænum. Genís er meðal þeirra verkefna sem við höfum fjallað um í þáttunum Um land allt. Sögu þess á Siglufirði má rekja aftur til ársins 1997 þegar Róbert stóð fyrir því að Þormóður rammi hóf að vinna kítin úr rækjuskel. Árið 2000 kynnti fyrirtækið fæðubótarefni, Kitocol, sem megrunarefni og til lækka kólesteról.Frá rannsóknarstofu Genís á Siglufirði.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Árið 2005 keyptu Róbert og samstarfsaðilar rannsóknar- og þróunardeild fyrirtækisins út úr Þormóði ramma og síðan hefur Genis í samstarfi við innlenda og erlenda vísindamenn verið að þróa lyf og fæðubótarefni. Róbert segir að nú séu tvær vörutegundir í þróun. „Annarsvegar inntökufæðubótarefni sem hefur áhrif á sjúkdóma sem byrja á bólgum. Hitt er beinfyllingarefni sem menn setja í brotin bein, eða ef þarf að opna bein, sem eykur beinvöxtinn og kemur í veg fyrir að það myndist ör í beinvefnum,“ segir Róbert.Róbert sýnir fréttamanni Stöðvar 2 tilraunaverksmiðju Genís.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.Tilraunaframleiðsla er hafin á fæðubótarefni, sem á að koma á markað í haust en jafnframt eru að fara í gang lyfjaprófanir. Þegar er búið að setja um einn milljarð króna í verkefnið. Spurður hvort hann sé viss um að þetta gangi upp svarar Róbert: „Nei. Í þessari grein er maður aldrei viss um neitt. En ef þú gerir ekki neitt, þá kemstu aldrei að því.” Hann kveðst þó bjartsýnn um að framleiðslan komist fullt á næstu þremur árum og að þá verði 30 til 40 manns í vinnu við líftækni á Siglufirði. Ítarlegri umfjöllun um Genís má sjá í þættinum Um land allt.Milli 8 og 10 manns starfa nú hjá Genís á Siglufirði. Róbert vonast til að starfsmenn verði allt að 40 talsins innan þriggja ára.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson
Fjallabyggð Nýsköpun Um land allt Tengdar fréttir Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. 7. apríl 2014 19:00 Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins. 9. apríl 2014 11:45 Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. 1. apríl 2014 21:15 Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. 6. apríl 2014 20:00 Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. 31. mars 2014 21:00 Mest lesið „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Sjá meira
Gróði af túnfiskeldi í Mexíkó nýttur í viðreisn Siglufjarðar Einstakur hagnaður af túnfiskeldi í Mexíkó fyrir fjórum árum, sem var eins og lukkupottur, er helsta uppspretta þeirra fjármuna sem Róbert Guðfinnsson notar nú til uppbyggingar á Siglufirði. 7. apríl 2014 19:00
Allaballinn sem gerðist alþjóðlegur áhættufjárfestir Maðurinn sem umbreytir Siglufirði segist ekki ætla að tapa þeim peningum sem hann leggur til bæjarins. 9. apríl 2014 11:45
Róbert tók 114 milljónir út, setur núna 3 milljarða inn Róbert Guðfinnsson er að setja yfir þrjá milljarða króna í sinn gamla heimabæ, Siglufjörð. Hann byggir upp ferðaþjónustu, líftæknifyrirtæki, áformar efnaverksmiðju og býr til golfvöll og skíðasvæði fyrir eigin reikning. 1. apríl 2014 21:15
Róbert vonast til að skapa hundrað störf á Siglufirði Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson skoðar nú með Landsvirkjun hagkvæmni þess að reisa efnaverksmiðju á Siglufirði, sem myndi framleiða sóta, sýru, klór og vetni. 6. apríl 2014 20:00
Hótel nýjasta viðbótin í viðreisn Siglufjarðar Róbert Guðfinnsson athafnamaður hefur hafið smíði hótels á Siglufirði með gistirými fyrir allt að 140 gesti. 31. mars 2014 21:00