„Auðvitað hvetur Seðlabankinn alla til þess að fara vel með peninga“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 11. apríl 2014 17:51 Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis. visir/aðsend/valli „Auðvitað hvetur Seðlabankinn alla til þess að fara vel með peninga, bæði seðla og mynt, og umgangast þá af virðingu þeirri sem almennt á að viðhafa gagnvart verðmætum,“ segir Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri Seðlabankans. Fyrr í dag reif þingmaður Pírata, Jón Þór Ólafsson, þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis. Gjörningur Jóns Þórs vakti mikla athygli. Margir veltu fyrir sér hvort Jón hefði brotið lög með því að rífa peningaseðla. „Í lögum er ekkert sem sérstaklega bannar mönnum að eyðileggja peninga, þ.e. seðla og mynt, sem Seðlabankinn gefur út,“ segir Stefán og bætir við: „Það er ekkert í lögum sem lýsir slíkt refsivert, samanber aftur á móti það að falsa seðla og mynt er ólögmætt og refsivert lögum samkvæmt.“ Þó að gjörðir Jóns Þórs séu ekki lögbrot, þá bendir Stefán á að af þessu hljótist ákveðinn kostnaður. „Samfélagið ber ákveðinn kostnað við útgáfu seðla og myntar – það að prenta peninga og slá mynt kostar alltaf peninga.“ Tengdar fréttir „Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30 Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis "Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Myndband fylgir fréttinni. 11. apríl 2014 13:11 Þrjátíu þúsund kallinn fær nýtt heimili: „Alltaf haft nóg á milli handanna“ Jón Þór Ólafsson, þingmaður pírata, hefur fundið 30 þúsund krónunum sem hann reif á Alþingi fyrr í dag nýtt heimili. 11. apríl 2014 16:24 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Fleiri fréttir Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar rofin Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Sjá meira
„Auðvitað hvetur Seðlabankinn alla til þess að fara vel með peninga, bæði seðla og mynt, og umgangast þá af virðingu þeirri sem almennt á að viðhafa gagnvart verðmætum,“ segir Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri Seðlabankans. Fyrr í dag reif þingmaður Pírata, Jón Þór Ólafsson, þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis. Gjörningur Jóns Þórs vakti mikla athygli. Margir veltu fyrir sér hvort Jón hefði brotið lög með því að rífa peningaseðla. „Í lögum er ekkert sem sérstaklega bannar mönnum að eyðileggja peninga, þ.e. seðla og mynt, sem Seðlabankinn gefur út,“ segir Stefán og bætir við: „Það er ekkert í lögum sem lýsir slíkt refsivert, samanber aftur á móti það að falsa seðla og mynt er ólögmætt og refsivert lögum samkvæmt.“ Þó að gjörðir Jóns Þórs séu ekki lögbrot, þá bendir Stefán á að af þessu hljótist ákveðinn kostnaður. „Samfélagið ber ákveðinn kostnað við útgáfu seðla og myntar – það að prenta peninga og slá mynt kostar alltaf peninga.“
Tengdar fréttir „Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30 Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis "Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Myndband fylgir fréttinni. 11. apríl 2014 13:11 Þrjátíu þúsund kallinn fær nýtt heimili: „Alltaf haft nóg á milli handanna“ Jón Þór Ólafsson, þingmaður pírata, hefur fundið 30 þúsund krónunum sem hann reif á Alþingi fyrr í dag nýtt heimili. 11. apríl 2014 16:24 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Skikkar bændur í meirapróf Innlent Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Innlent Fleiri fréttir Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar rofin Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Sjá meira
„Minnist þess þegar þið brennduð ykkur síðast“ Jóni Þór Ólafssyni var heitt í hamsi í umræðum um framferði Kínverja við Tíbeta. 6. desember 2013 06:30
Reif þrjá tíu þúsund króna seðla í ræðustól Alþingis "Sjáum hvernig mér tekst að rífa 30 þúsund krónur á einni sekúndu. Einn seðil eftir hvern annan. Eigum við að prófa?“ sagði Jón Þór. Myndband fylgir fréttinni. 11. apríl 2014 13:11
Þrjátíu þúsund kallinn fær nýtt heimili: „Alltaf haft nóg á milli handanna“ Jón Þór Ólafsson, þingmaður pírata, hefur fundið 30 þúsund krónunum sem hann reif á Alþingi fyrr í dag nýtt heimili. 11. apríl 2014 16:24