Meistaramörkin: Leikur Chelsea og Atlético í augum spekinganna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2014 22:58 Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hjörtur Hjartarson fór yfir leikinn í Meistaramörkunum ásamt gestum sínum Heimi Guðjónssyni og Ólafi Helga Kristjánssyni. Það er hægt að sjá krufningu þeirra félaga á þessum flotta fótboltaleik með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli og þetta leit vel út fyrir Chelsea-liðið þegar Fernando Torres kom liðinu yfir á móti sínu æskufélagi. Atlético jafnaði hinsvegar fyrir hálfleik og gerði nánast út um leikinn með því að komast í 2-1 eftir klukkutíma leiks. Chelsea þurfti þá tvö mörk og svo þrjú mörk þegar Atlético bætti við þriðja markinu tólf mínútum síðar. Diego Simeone er að gera ótrúlega hluti með Atlético og leyfði sér að taka eitt Mourinho-fagn þegar þriðja markið datt inn. Atlético Madrid og Real Madrid mætast því í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Leikvangi Ljóssins í Lissabon þann 24. maí næstkomandi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00 Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08 Fyrsti borgarslagur sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Spænsku félögin Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld en þetta verður í fyrsta sinn í sögunni þar sem lið frá sömu borg mætast í úrslitaleik keppninnar. 30. apríl 2014 20:58 Tiago: Draumar geta ræst Tiago átti flottan leik á miðju Atlético Madrid í kvöld þegar liðið sló Chelsea út úr Meistaradeildinni og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 21:38 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira
Atletico Madrid komst í kvöld í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur á Chelsea á Brúnni þegar liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hjörtur Hjartarson fór yfir leikinn í Meistaramörkunum ásamt gestum sínum Heimi Guðjónssyni og Ólafi Helga Kristjánssyni. Það er hægt að sjá krufningu þeirra félaga á þessum flotta fótboltaleik með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan. Fyrri leikurinn endaði með markalausu jafntefli og þetta leit vel út fyrir Chelsea-liðið þegar Fernando Torres kom liðinu yfir á móti sínu æskufélagi. Atlético jafnaði hinsvegar fyrir hálfleik og gerði nánast út um leikinn með því að komast í 2-1 eftir klukkutíma leiks. Chelsea þurfti þá tvö mörk og svo þrjú mörk þegar Atlético bætti við þriðja markinu tólf mínútum síðar. Diego Simeone er að gera ótrúlega hluti með Atlético og leyfði sér að taka eitt Mourinho-fagn þegar þriðja markið datt inn. Atlético Madrid og Real Madrid mætast því í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Leikvangi Ljóssins í Lissabon þann 24. maí næstkomandi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00 Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08 Fyrsti borgarslagur sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Spænsku félögin Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld en þetta verður í fyrsta sinn í sögunni þar sem lið frá sömu borg mætast í úrslitaleik keppninnar. 30. apríl 2014 20:58 Tiago: Draumar geta ræst Tiago átti flottan leik á miðju Atlético Madrid í kvöld þegar liðið sló Chelsea út úr Meistaradeildinni og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 21:38 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Fleiri fréttir Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira
Madrídarliðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Atlético Madrid vann 3-1 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í kvöld og tryggði sér með því sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta þar sem liðið mætir nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 18:00
Mourinho: Ein mínúta í seinni hálfleik réð öllu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tókst ekki að koma sínum mönnum í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá 1-3 á heimavelli á móti spænska liðinu Atlético Madrid og er úr leik. 30. apríl 2014 21:08
Fyrsti borgarslagur sögunnar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Spænsku félögin Atlético Madrid og Real Madrid mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fótbolta í kvöld en þetta verður í fyrsta sinn í sögunni þar sem lið frá sömu borg mætast í úrslitaleik keppninnar. 30. apríl 2014 20:58
Tiago: Draumar geta ræst Tiago átti flottan leik á miðju Atlético Madrid í kvöld þegar liðið sló Chelsea út úr Meistaradeildinni og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti nágrönnum sínum í Real Madrid. 30. apríl 2014 21:38