Risinn Lenovo Finnur Thorlacius skrifar 12. maí 2014 12:22 Lenovo farsímar. Klikgadget Líklega vissu fáir um kínverska fyrirtækið Lenovo fyrr en það keypti fartölvuhluta IBM árið 2005. Vöxtur þess hefur verið ótrúlega hraður síðan. Lenovo keypti í janúar síðastliðnum Motorola símaframleiðandann af Google en aðeins viku áður hafi Lenovo einnig keypt þann hluta IBM sem framleitt hefur minni gerð netþjóna IBM. Velta fyrirtækisins hefur farið úr 1.700 milljörðum króna fyrir 5 árum í 5.600 milljarða nú. Á síðast ári náði Lenovo að verða stærsti framleiðandi á tölvum í heiminum. Nú fjórum áður eftir að Lenovo kynnti sinn fyrsta farsíma er fyrirtækið orðið þriðji stærsti framleiðandi farsíma í heiminum, á eftir Samsung og Apple. Fyrir 10 árum framleiddi Lenovo aðeins eina vöru, þ.e. PC-tölvur og seldi þeir eingöngu í Kína. Núna selur Lenovo vörur sínar í 160 löndum og starfsmenn eru orðnir 46.000 talsins. Lenovo framleiðir megnið af vörum sínum í Kína og þar kostar framleiðsla þess lítið og því eru vörur þess ódýrar og mokseljast. Lenovo fjárfestir mikið í rannsóknum og þróun á vörum sínum og getur leyft sér að setja hlutfallslega meira fé til þess en helstu samkeppnisaðilarnir. Kaup Lenovo á Motorola frá Google er merkileg í því samhengi að Google keypti Motorola á 12,5 milljarða dollara árið 2012 en seldi það síðan til Lenovo á 2,9 milljarða dollara. Google skilgreindi Motorola sem vandræðabarn og það hafði IBM einmitt gert með fartölvudeild sína árið 2005 þegar hún var seld Lenovo. Einhvernveginn tekst Lenovo ávallt að blása lífi í vandræðabörnin og fá þau í fyrstu á afar lágu verði. Tap var á rekstri Motorola á síðasta ári og nam það einum milljarði dollara. Forvitnilegt verður að sjá hvort Lenovo muni ekki takast eina ferðina enn að hagnast á fyrirtæki sem staðið hefur í taprekstri. Lenovo stefnir ótrautt á 100 milljarða dollara veltu, tvöfalda veltu ársins í fyrra og því verður það að finna sér nýjar framleiðsluvörur og nýja markaði sem því hefur hingað til tekist vel. Lenovo er hvað þekktast fyrir fartölvur sínar. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Líklega vissu fáir um kínverska fyrirtækið Lenovo fyrr en það keypti fartölvuhluta IBM árið 2005. Vöxtur þess hefur verið ótrúlega hraður síðan. Lenovo keypti í janúar síðastliðnum Motorola símaframleiðandann af Google en aðeins viku áður hafi Lenovo einnig keypt þann hluta IBM sem framleitt hefur minni gerð netþjóna IBM. Velta fyrirtækisins hefur farið úr 1.700 milljörðum króna fyrir 5 árum í 5.600 milljarða nú. Á síðast ári náði Lenovo að verða stærsti framleiðandi á tölvum í heiminum. Nú fjórum áður eftir að Lenovo kynnti sinn fyrsta farsíma er fyrirtækið orðið þriðji stærsti framleiðandi farsíma í heiminum, á eftir Samsung og Apple. Fyrir 10 árum framleiddi Lenovo aðeins eina vöru, þ.e. PC-tölvur og seldi þeir eingöngu í Kína. Núna selur Lenovo vörur sínar í 160 löndum og starfsmenn eru orðnir 46.000 talsins. Lenovo framleiðir megnið af vörum sínum í Kína og þar kostar framleiðsla þess lítið og því eru vörur þess ódýrar og mokseljast. Lenovo fjárfestir mikið í rannsóknum og þróun á vörum sínum og getur leyft sér að setja hlutfallslega meira fé til þess en helstu samkeppnisaðilarnir. Kaup Lenovo á Motorola frá Google er merkileg í því samhengi að Google keypti Motorola á 12,5 milljarða dollara árið 2012 en seldi það síðan til Lenovo á 2,9 milljarða dollara. Google skilgreindi Motorola sem vandræðabarn og það hafði IBM einmitt gert með fartölvudeild sína árið 2005 þegar hún var seld Lenovo. Einhvernveginn tekst Lenovo ávallt að blása lífi í vandræðabörnin og fá þau í fyrstu á afar lágu verði. Tap var á rekstri Motorola á síðasta ári og nam það einum milljarði dollara. Forvitnilegt verður að sjá hvort Lenovo muni ekki takast eina ferðina enn að hagnast á fyrirtæki sem staðið hefur í taprekstri. Lenovo stefnir ótrautt á 100 milljarða dollara veltu, tvöfalda veltu ársins í fyrra og því verður það að finna sér nýjar framleiðsluvörur og nýja markaði sem því hefur hingað til tekist vel. Lenovo er hvað þekktast fyrir fartölvur sínar.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira