Sögulegur sigur Ancelottis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. maí 2014 13:00 Carlo Ancelotti með Evrópubikarinn sem hann hefur unnið þrisvar sem þjálfari og tvisvar sem leikmaður. Vísir/Getty Sem kunnugt er fagnaði Real Madrid sínum tíunda Meistaradeildartitli í gær eftir 4-1 sigur á Atletico Madrid í framlengdum úrslitaleik á Leikvangi ljóssins í Lissabon.Carlo Ancelotti og lærisveinar hans bundu þar með enda á tólf ára bið Real Madrid eftir Meistaradeildartitli, en Madrid varð síðast Evrópumeistari vorið 2002 eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen í úrslitaleik á Hampden Park í Glasgow. Zinedine Zidane skoraði sigurmark Madrid í leiknum með glæsilegu vinstri fótar skoti eftir fyrirgjöf Robertos Carlos, en Zidane er núverandi aðstoðarþjálfari Real Madrid. Sigurinn var einnig sögulegur fyrir Ancelotti, en hann hefur nú unnið Meistaradeild Evrópu í þrígang sem þjálfari, tvisvar með AC Milan (2003 og 2007) og einu sinni með Real Madrid. Ancelotti varð einnig tvisvar meistari sem leikmaður með AC Milan, 1989 og 1990, og hefur því fimm sinnum orðið Evrópumeistari með einum eða öðrum hætti. Ancelotti hefur nú unnið Meistaradeildina jafn oft og Bob Paisley gerði á sínum tíma. Paisley stýrði Liverpool til sigurs í Evrópukeppni meistaraliða (forvera Meistaradeildarinnar) 1977, 1978 og 1981. Ancelotti varð sömuleiðis í gær fimmti þjálfarinn til að gera tvö lið að Evrópumeisturum, en áður höfðu Ernst Happel, Ottmar Hitzfeld, Jose Mourinho og Jupp Heynckes afrekað hið sama.Þjálfarar sem hafa gert tvö lið að Evrópukeppni:Ernst Happel - 1970 (Feyenoord) og 1983 (Hamburg) Ottmar Hitzfeld - 1997 (Borussia Dortmund) og 2001 (Bayern München) Jose Mourinho - 2004 (Porto) og 2010 (Internazionale) Jupp Heynckes - 1998 (Real Madrid) og 2013 (Bayern München) Carlo Ancelotti - 2003, 2007 (AC Milan) og 2014 (Real Madrid) Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ancelotti: Bale var tilbúinn að skora á réttu augnabliki Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Real Madrid var eðlilega býsna sáttur eftir sigurinn í úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 24. maí 2014 22:26 Ronaldo tók fram úr Messi| Nálgast Raul Ronaldo skoraði 68. mark sitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark Real Madrid í sigrinum á Atletico Madrid. 24. maí 2014 21:30 Dramatískur sigur Real Madrid í Meistaradeildinni Real Madrid lagði nágrana sína í Atletico Madrid 4-1 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir framlengdan leik í kvöld. 24. maí 2014 00:01 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sport Fleiri fréttir Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Sem kunnugt er fagnaði Real Madrid sínum tíunda Meistaradeildartitli í gær eftir 4-1 sigur á Atletico Madrid í framlengdum úrslitaleik á Leikvangi ljóssins í Lissabon.Carlo Ancelotti og lærisveinar hans bundu þar með enda á tólf ára bið Real Madrid eftir Meistaradeildartitli, en Madrid varð síðast Evrópumeistari vorið 2002 eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen í úrslitaleik á Hampden Park í Glasgow. Zinedine Zidane skoraði sigurmark Madrid í leiknum með glæsilegu vinstri fótar skoti eftir fyrirgjöf Robertos Carlos, en Zidane er núverandi aðstoðarþjálfari Real Madrid. Sigurinn var einnig sögulegur fyrir Ancelotti, en hann hefur nú unnið Meistaradeild Evrópu í þrígang sem þjálfari, tvisvar með AC Milan (2003 og 2007) og einu sinni með Real Madrid. Ancelotti varð einnig tvisvar meistari sem leikmaður með AC Milan, 1989 og 1990, og hefur því fimm sinnum orðið Evrópumeistari með einum eða öðrum hætti. Ancelotti hefur nú unnið Meistaradeildina jafn oft og Bob Paisley gerði á sínum tíma. Paisley stýrði Liverpool til sigurs í Evrópukeppni meistaraliða (forvera Meistaradeildarinnar) 1977, 1978 og 1981. Ancelotti varð sömuleiðis í gær fimmti þjálfarinn til að gera tvö lið að Evrópumeisturum, en áður höfðu Ernst Happel, Ottmar Hitzfeld, Jose Mourinho og Jupp Heynckes afrekað hið sama.Þjálfarar sem hafa gert tvö lið að Evrópukeppni:Ernst Happel - 1970 (Feyenoord) og 1983 (Hamburg) Ottmar Hitzfeld - 1997 (Borussia Dortmund) og 2001 (Bayern München) Jose Mourinho - 2004 (Porto) og 2010 (Internazionale) Jupp Heynckes - 1998 (Real Madrid) og 2013 (Bayern München) Carlo Ancelotti - 2003, 2007 (AC Milan) og 2014 (Real Madrid)
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ancelotti: Bale var tilbúinn að skora á réttu augnabliki Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Real Madrid var eðlilega býsna sáttur eftir sigurinn í úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 24. maí 2014 22:26 Ronaldo tók fram úr Messi| Nálgast Raul Ronaldo skoraði 68. mark sitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark Real Madrid í sigrinum á Atletico Madrid. 24. maí 2014 21:30 Dramatískur sigur Real Madrid í Meistaradeildinni Real Madrid lagði nágrana sína í Atletico Madrid 4-1 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir framlengdan leik í kvöld. 24. maí 2014 00:01 Mest lesið Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Golf Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sport Fleiri fréttir Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Ancelotti: Bale var tilbúinn að skora á réttu augnabliki Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Real Madrid var eðlilega býsna sáttur eftir sigurinn í úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 24. maí 2014 22:26
Ronaldo tók fram úr Messi| Nálgast Raul Ronaldo skoraði 68. mark sitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark Real Madrid í sigrinum á Atletico Madrid. 24. maí 2014 21:30
Dramatískur sigur Real Madrid í Meistaradeildinni Real Madrid lagði nágrana sína í Atletico Madrid 4-1 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir framlengdan leik í kvöld. 24. maí 2014 00:01