Gagnslausar vatnsbyssur gegn mengun í Kína Finnur Thorlacius skrifar 14. júlí 2014 14:37 Hin ógnarstóra vatnsbyssa í Xi´an. Full ástæða er til að sporna við þeirri miklu mengun sem víða er í borgum Kína. Kínverjar hafa reynt ýmislegt til að glíma við þennan ófögnuð, en ekki eru allar tilraunir þeirra árangursríkar. Þeim í borginni Xi´an í Shaanxi héraði datt það „snjallræði“ í hug að smíða ógnarstóra vatnsbyssu sem vegur ein 10 tonn, en hún sprautar vatnsdropum í 600 metra hæð sem ætlað er að binda óþverrann í loftinu og láta hann rigna niður með dropunum. Þessi tilraun hefur þó ekki náð tilætluðum árangri þar sem agnirnar sem valda menguninni eru minni en svo að þær bindist vatninu. Byssan er heppilegri til að binda ryk sem rýkur upp af byggingarsvæðum. Agnirnar sem valda mestri mengun eru minni en 2,5 PM af stærð og þær halda áfram að svífa í andrúmsloftinu í Xi´an og smjúga í öndunarfæri íbúa þar sem fyrr. Smíði byssunnar kostaði um 17 milljónir króna og vonandi finnst eitthvert hæfilegt verkefni fyrir hana, en hún leysir ekki þann vanda sem henni var upphaflega ætlað. Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Full ástæða er til að sporna við þeirri miklu mengun sem víða er í borgum Kína. Kínverjar hafa reynt ýmislegt til að glíma við þennan ófögnuð, en ekki eru allar tilraunir þeirra árangursríkar. Þeim í borginni Xi´an í Shaanxi héraði datt það „snjallræði“ í hug að smíða ógnarstóra vatnsbyssu sem vegur ein 10 tonn, en hún sprautar vatnsdropum í 600 metra hæð sem ætlað er að binda óþverrann í loftinu og láta hann rigna niður með dropunum. Þessi tilraun hefur þó ekki náð tilætluðum árangri þar sem agnirnar sem valda menguninni eru minni en svo að þær bindist vatninu. Byssan er heppilegri til að binda ryk sem rýkur upp af byggingarsvæðum. Agnirnar sem valda mestri mengun eru minni en 2,5 PM af stærð og þær halda áfram að svífa í andrúmsloftinu í Xi´an og smjúga í öndunarfæri íbúa þar sem fyrr. Smíði byssunnar kostaði um 17 milljónir króna og vonandi finnst eitthvert hæfilegt verkefni fyrir hana, en hún leysir ekki þann vanda sem henni var upphaflega ætlað.
Mest lesið Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira