Ford hagnast loks á Evrópu Finnur Thorlacius skrifar 25. júlí 2014 16:39 Aðeins 0,5% af hagnaði Ford varð til í Evrópu. Ford hefur fulla ástæðu til að fagna nú um stundir en fyrri helmingur ársins skilaði meiri hagnaði en í fyrra og að auki tókst loks að snúa við viðvarandi tapi á rekstrinum í Evrópu. Hagnaður fyrir skatta hjá Ford nam 296 milljörðum króna og skilar 40 sentum á hlut en spár hlutabréfamarkaðar NYSE höfðu spáð 36 sentum á hlut. Langmest af hagnaði Ford varð til í heimalandinu Bandaríkjunum, en örlítill hluti hans varð til í Evrópu og skilaði starfsemin þar 1,6 milljarða króna hagnaði, en sama niðurstaða í fyrra var 35 milljarða tap. Er þetta í fyrsta sinn í 3 ár sem starfsemin í Evrópu skilar hagnaði og spáir Ford því að hagnaður verði af árinu í Evrópu. Einnig myndaðist hagnaður af rekstri í Asíu og skilaði það Ford 18,1 milljarði króna, örlítið meira en í fyrra. Ford áætlar að fyrirtækið muni ná fyrirætluðum hagnaði ársins uppá 7-8 milljarða dollara, eða 800-900 milljarða króna. Því þarf hagnaður á seinni helmingi ársins að verða nokkru meiri en á fyrri helmingnum, en þannig er það er nú jafnan hjá bílframleiðendum. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Ford hefur fulla ástæðu til að fagna nú um stundir en fyrri helmingur ársins skilaði meiri hagnaði en í fyrra og að auki tókst loks að snúa við viðvarandi tapi á rekstrinum í Evrópu. Hagnaður fyrir skatta hjá Ford nam 296 milljörðum króna og skilar 40 sentum á hlut en spár hlutabréfamarkaðar NYSE höfðu spáð 36 sentum á hlut. Langmest af hagnaði Ford varð til í heimalandinu Bandaríkjunum, en örlítill hluti hans varð til í Evrópu og skilaði starfsemin þar 1,6 milljarða króna hagnaði, en sama niðurstaða í fyrra var 35 milljarða tap. Er þetta í fyrsta sinn í 3 ár sem starfsemin í Evrópu skilar hagnaði og spáir Ford því að hagnaður verði af árinu í Evrópu. Einnig myndaðist hagnaður af rekstri í Asíu og skilaði það Ford 18,1 milljarði króna, örlítið meira en í fyrra. Ford áætlar að fyrirtækið muni ná fyrirætluðum hagnaði ársins uppá 7-8 milljarða dollara, eða 800-900 milljarða króna. Því þarf hagnaður á seinni helmingi ársins að verða nokkru meiri en á fyrri helmingnum, en þannig er það er nú jafnan hjá bílframleiðendum.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira