Bandarískt afþreyingarefni tröllríður Evrópu Bjarki Ármannsson skrifar 21. júlí 2014 14:25 Bandarískir sjónvarpsþættir á borð við True Detective njóta mun meiri vinsælda í Evrópu en innlent efni. Vísir/AP Evrópsk þátta- og kvikmyndaframleiðsla á ekki roð í þá bandarísku hvað varðar markaðshlutdeild í Evrópu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Evrópsku athugunarstöðvarinnar á sviði hljóð- og myndmiðlunar. 66,4 prósent alls myndefnis sem sýnt er í bíóhúsum, sjónvarpi og myndleiguþjónustu, allra tölvuleikja og allrar útgefnar tónlistar í Evrópu er nú framleitt í Bandaríkjunum. Hlutdeild evrópskar framleiðslu er aðeins 12,5 prósent. Þessi amalega staða evrópsks afþreyingarefnis í álfunni kemur ef til vill á óvart, ekki síst í ljósi að þess að lönd á borð við Frakkland ýta mjög undir innlenda framleiðslu með talsverðum niðurgreiðslum. Þetta virðist engan veginn duga til að stöðva landvinninga bandaríska skemmtanaiðnaðarins, sem hefur bætt stöðu sína frá árinu 2009. Þá var hlutdeild bandarískrar framleiðslu 57,7 prósent og evrópskrar 17,1. Bandarískir neytendur eru ekkert síður sólgnir í sitt eigið efni en við Evrópubúar. Árið 2012 var einungis 8,2 prósent af efni bandarískrar sjónvarpsdagskráar fjármagnað að öllu eða einhverju leyti í Evrópu. Til samanburðar segir í grein á vef tæknifréttaveitunnar The Register að bandarískt efni sjónvarpsefni taki reglulega upp rúmlega helming af allri dagskrá evrópskra sjónvarpsstöðva. Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Evrópsk þátta- og kvikmyndaframleiðsla á ekki roð í þá bandarísku hvað varðar markaðshlutdeild í Evrópu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Evrópsku athugunarstöðvarinnar á sviði hljóð- og myndmiðlunar. 66,4 prósent alls myndefnis sem sýnt er í bíóhúsum, sjónvarpi og myndleiguþjónustu, allra tölvuleikja og allrar útgefnar tónlistar í Evrópu er nú framleitt í Bandaríkjunum. Hlutdeild evrópskar framleiðslu er aðeins 12,5 prósent. Þessi amalega staða evrópsks afþreyingarefnis í álfunni kemur ef til vill á óvart, ekki síst í ljósi að þess að lönd á borð við Frakkland ýta mjög undir innlenda framleiðslu með talsverðum niðurgreiðslum. Þetta virðist engan veginn duga til að stöðva landvinninga bandaríska skemmtanaiðnaðarins, sem hefur bætt stöðu sína frá árinu 2009. Þá var hlutdeild bandarískrar framleiðslu 57,7 prósent og evrópskrar 17,1. Bandarískir neytendur eru ekkert síður sólgnir í sitt eigið efni en við Evrópubúar. Árið 2012 var einungis 8,2 prósent af efni bandarískrar sjónvarpsdagskráar fjármagnað að öllu eða einhverju leyti í Evrópu. Til samanburðar segir í grein á vef tæknifréttaveitunnar The Register að bandarískt efni sjónvarpsefni taki reglulega upp rúmlega helming af allri dagskrá evrópskra sjónvarpsstöðva.
Mest lesið Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira