Fox hætt við yfirtöku á Warner Samúel Karl Ólason skrifar 6. ágúst 2014 15:31 Rupert Murdoch eigandi Fox. Vísir/AFP Fjölmiðlafyrirtækið 21st Century Fox, sem er í eigu Rupert Murdoch, hefur dregið 80 milljarða dala, um níu þúsund milljarða króna, yfirtökutilboð í Time Warner til baka. Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert hafði verð hlutabréfa í Warner hækkað um tuttugu prósent. Verð hlutabréfa Fox hafði aftur á móti lækkað um ellefu prósent. Í yfirlýsingu sem Murdoch gaf út í gær, segir hann að sameining fyrirtækjanna tveggja hafi verið einstakt tækifæri. Hann sagði Fox hafa hætt við tilboðið vegna þróunarinnar á hlutabréfamörkuðum og að forsvarsmenn Warner hafi ekki viljað setjast niður og ræða tilboðið. Á vef Forbes er sagt frá því að í stað yfirtökunnar muni Fox eyða sex milljörðum dollara í að kaupa hlutabréf fyrirtækisins. Warner birti í morgun ársfjórðungsuppgjör fyrirtækisins og var hagnaður þess framúr væntingum samkvæmt New York times. þrátt fyrir gott uppgjör hafa hlutabréf í fyrirtækinu lækkað í verði í kjölfar ákvörðunar Fox um að draga tilboðið til baka. New York Times segja afturköllun tilboðsins vera stærsta ósigur Rupert Murdoch, sem hingað til hafi nærri því alltaf fangað bráð sína. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjölmiðlafyrirtækið 21st Century Fox, sem er í eigu Rupert Murdoch, hefur dregið 80 milljarða dala, um níu þúsund milljarða króna, yfirtökutilboð í Time Warner til baka. Á þeirri einni viku síðan tilboðið var gert hafði verð hlutabréfa í Warner hækkað um tuttugu prósent. Verð hlutabréfa Fox hafði aftur á móti lækkað um ellefu prósent. Í yfirlýsingu sem Murdoch gaf út í gær, segir hann að sameining fyrirtækjanna tveggja hafi verið einstakt tækifæri. Hann sagði Fox hafa hætt við tilboðið vegna þróunarinnar á hlutabréfamörkuðum og að forsvarsmenn Warner hafi ekki viljað setjast niður og ræða tilboðið. Á vef Forbes er sagt frá því að í stað yfirtökunnar muni Fox eyða sex milljörðum dollara í að kaupa hlutabréf fyrirtækisins. Warner birti í morgun ársfjórðungsuppgjör fyrirtækisins og var hagnaður þess framúr væntingum samkvæmt New York times. þrátt fyrir gott uppgjör hafa hlutabréf í fyrirtækinu lækkað í verði í kjölfar ákvörðunar Fox um að draga tilboðið til baka. New York Times segja afturköllun tilboðsins vera stærsta ósigur Rupert Murdoch, sem hingað til hafi nærri því alltaf fangað bráð sína.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira