Hyperlapse nýjasta byltingin í myndbandsupptökum Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2014 14:04 MYND/SKJÁSKOT Mynddreifingasmáforritið Instagram hleypti af stokkunum nú á þriðjudag nýju smáforriti sem gerir fólki kleift að taka upp myndbönd og spila þau aftur á að allt að tólfföldum hraða, án þess að myndgæðin skerðist. Forritið, sem ber nafnið Hyperlapse, er ákaflega einfalt í notkun; smellt er á hnapp til að taka upp myndband og smellt aftur til að stöðva upptökuna. Því næst er endurspilunarhraðinn ákveðinn og gefst notendum smáforritsins því næst tækifæri á að deila myndskeiðum sínum beint á Facebook og Instagram. Helsti galdurinn á bak við forritið liggur í myndjöfnunni en þegar myndböndum er hraðað margfaldast minnstu hreyfingar myndavélarinnar þannig að nær ómögulegt verður að horfa á myndböndin án þess að sundla. Verkfræðingum á vegum Microsoft tókst hins vegar að draga úr þessum hristingi, þrátt fyrir að myndböndin séu spiluð aftur á allt að tólfföldum hraða. Sjón er sögu ríkari en hér að neðan má sjá myndbönd sem kynna virkni Hyperlapse. Þá hefur starfsfólk Hvíta hússins ekki látið tæknina fram hjá sér fara en þeir birtu á dögunum myndband af ferðalagi sínu í gegnum forsetabústaðinn og birtu á Facebook-síðu sinni. Hægt er að hlaða niður forritinu í Google Play og App store sér að endurgjaldslausu. Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Mynddreifingasmáforritið Instagram hleypti af stokkunum nú á þriðjudag nýju smáforriti sem gerir fólki kleift að taka upp myndbönd og spila þau aftur á að allt að tólfföldum hraða, án þess að myndgæðin skerðist. Forritið, sem ber nafnið Hyperlapse, er ákaflega einfalt í notkun; smellt er á hnapp til að taka upp myndband og smellt aftur til að stöðva upptökuna. Því næst er endurspilunarhraðinn ákveðinn og gefst notendum smáforritsins því næst tækifæri á að deila myndskeiðum sínum beint á Facebook og Instagram. Helsti galdurinn á bak við forritið liggur í myndjöfnunni en þegar myndböndum er hraðað margfaldast minnstu hreyfingar myndavélarinnar þannig að nær ómögulegt verður að horfa á myndböndin án þess að sundla. Verkfræðingum á vegum Microsoft tókst hins vegar að draga úr þessum hristingi, þrátt fyrir að myndböndin séu spiluð aftur á allt að tólfföldum hraða. Sjón er sögu ríkari en hér að neðan má sjá myndbönd sem kynna virkni Hyperlapse. Þá hefur starfsfólk Hvíta hússins ekki látið tæknina fram hjá sér fara en þeir birtu á dögunum myndband af ferðalagi sínu í gegnum forsetabústaðinn og birtu á Facebook-síðu sinni. Hægt er að hlaða niður forritinu í Google Play og App store sér að endurgjaldslausu.
Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira