Ritvélaapp Tom Hanks slær í gegn Atli Ísleifsson skrifar 21. ágúst 2014 12:31 Óskarsverðlaunahafinn virðist vera sérlegur áhugamaður um gamaldags ritvélar. Mynd/AppStore, Getty Hanx Writer, nýtt ritvélaapp sem bandaríski leikarinn Tom Hanks átti þátt í að þróa, er nú mest sótta appið í appverslun Apple. Appið kemur í þremur útgáfum fyrir iPad spjaldtölvur þar sem grunnútgáfan fæst án endurgjalds.Í grein Guardian kemur fram að Hanks segi upplifunina að skrifa á gamaldags ritvél, með meðfylgjandi hljóðum, hafa veitt honum innblástur til að þróa appið. „Undir lok áttunda áratugarins keypti ég ritvél, nægilega handhæga til að ferðast með um heiminn og sterkbyggða til að þola áratugi af tíu fingra áslætti,“ segir Hanks á kynningarsíðu appsins. Segist hann hafa keypt margar ritvélar síðan, og líkir notkun ritvéla við mýkri útgáfu af því að höggva texta í stein.That's all for now. Thank you, @TomHanks! http://t.co/1xHI4XQdrc pic.twitter.com/MERX0YFzfk— App Store (@AppStore) August 14, 2014 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hanx Writer, nýtt ritvélaapp sem bandaríski leikarinn Tom Hanks átti þátt í að þróa, er nú mest sótta appið í appverslun Apple. Appið kemur í þremur útgáfum fyrir iPad spjaldtölvur þar sem grunnútgáfan fæst án endurgjalds.Í grein Guardian kemur fram að Hanks segi upplifunina að skrifa á gamaldags ritvél, með meðfylgjandi hljóðum, hafa veitt honum innblástur til að þróa appið. „Undir lok áttunda áratugarins keypti ég ritvél, nægilega handhæga til að ferðast með um heiminn og sterkbyggða til að þola áratugi af tíu fingra áslætti,“ segir Hanks á kynningarsíðu appsins. Segist hann hafa keypt margar ritvélar síðan, og líkir notkun ritvéla við mýkri útgáfu af því að höggva texta í stein.That's all for now. Thank you, @TomHanks! http://t.co/1xHI4XQdrc pic.twitter.com/MERX0YFzfk— App Store (@AppStore) August 14, 2014
Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira