Nauðsyn að skattleggja skaðvalda gegn heilsu þjóðarinnar Linda Blöndal skrifar 14. september 2014 19:06 SÍBS hefur í langan tíma tekið saman upplýsingar um heilsufar þjóðarinnar og bendir á að Íslendingar séu nú feitastir allra Norðurlandabúa. Með hækkun matarskatts á holla vöru, lækkun gjalda á sykraðar vörur og með niðurfellingu sykurskattsins er farin kolrön leið í að bæta heilsu- og holdarfar þjóðarinnar, segir framkvæmdastjóri Sambandsins. Í fjárlagafrumvarpinu eru slíkar skattabreytingar boðaðar.Skatturinn settur á í fyrraSykurskatturinn var settur á í mars í fyrra. Gjöld á hreinum sykri hækkuðu þá um 150 krónur á kílóið og á aðrar vörur í hlutfalli við sykurinnihald, t.d. í kexi, morgunkorni og bragðbættum mjólkurvörum. Gagnrýnendur fjárlagafrumvarpsins nefna að of lítil reynsla sé komi á hvort skatturinn beini fólki inn á hollari brautir. Bjarni Benediktsson fjármálaráherra segir að rökin fyrir afnæmi skattsins sé að hann hafi ekki haft þau lýðheilsufræðileg áhrif sem vænst var. Norðurlöndin setja öll sykurskatt á matvæli, einungis í mismunandi útfærslum. „Og nú á að kippa þessu alfarið úr sambandi og það þrátt fyrir að það sé margsannað að sykur er einn helsti óvinur okkar hvað mataræði varðar,“ sagði Guðmundur í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Þarf sömu meðhöndlun og áfengi og tóbakGuðmundur segir að forvarnir og skattlagning sé blönduð leið og sú besta. „Alveg eins og með áfengis- og tóbaksgjöld þá þarf vissulega fræðslu og forvarnarstarfsemi. Á hverju ári koma á fimmta þúsund nýir neytendur út á markaðinn og þessu fólki þarf að kenna að borða rétt líka, ekkert síður en að það sé óhollt að drekka mikið áfengi eða reykja. Þetta fellur í sama flokk hvað varðar skaðvalda gagnvart lýðheilsu.“ Innlendar rannsóknir og jafnvel hóflegur skattur geti stöðvað þyngaraukningu landsmanna. Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
SÍBS hefur í langan tíma tekið saman upplýsingar um heilsufar þjóðarinnar og bendir á að Íslendingar séu nú feitastir allra Norðurlandabúa. Með hækkun matarskatts á holla vöru, lækkun gjalda á sykraðar vörur og með niðurfellingu sykurskattsins er farin kolrön leið í að bæta heilsu- og holdarfar þjóðarinnar, segir framkvæmdastjóri Sambandsins. Í fjárlagafrumvarpinu eru slíkar skattabreytingar boðaðar.Skatturinn settur á í fyrraSykurskatturinn var settur á í mars í fyrra. Gjöld á hreinum sykri hækkuðu þá um 150 krónur á kílóið og á aðrar vörur í hlutfalli við sykurinnihald, t.d. í kexi, morgunkorni og bragðbættum mjólkurvörum. Gagnrýnendur fjárlagafrumvarpsins nefna að of lítil reynsla sé komi á hvort skatturinn beini fólki inn á hollari brautir. Bjarni Benediktsson fjármálaráherra segir að rökin fyrir afnæmi skattsins sé að hann hafi ekki haft þau lýðheilsufræðileg áhrif sem vænst var. Norðurlöndin setja öll sykurskatt á matvæli, einungis í mismunandi útfærslum. „Og nú á að kippa þessu alfarið úr sambandi og það þrátt fyrir að það sé margsannað að sykur er einn helsti óvinur okkar hvað mataræði varðar,“ sagði Guðmundur í fréttum Stöðvar tvö í kvöld.Þarf sömu meðhöndlun og áfengi og tóbakGuðmundur segir að forvarnir og skattlagning sé blönduð leið og sú besta. „Alveg eins og með áfengis- og tóbaksgjöld þá þarf vissulega fræðslu og forvarnarstarfsemi. Á hverju ári koma á fimmta þúsund nýir neytendur út á markaðinn og þessu fólki þarf að kenna að borða rétt líka, ekkert síður en að það sé óhollt að drekka mikið áfengi eða reykja. Þetta fellur í sama flokk hvað varðar skaðvalda gagnvart lýðheilsu.“ Innlendar rannsóknir og jafnvel hóflegur skattur geti stöðvað þyngaraukningu landsmanna.
Fjárlagafrumvarp 2015 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira