Samkeppnisbrot Mjólkursamsölunnar kalli á endurskoðun búvörulaga Höskuldur Kári Schram skrifar 23. september 2014 12:57 Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. Samkeppniseftirlitið sektaði Mjólkursamsöluna í gær um 370 milljónir fyrir brot á samkeppnislögum. Mjólkurbúið KÚ, sem kvartaði til eftirlitsins, þurfti að greiða 17 prósent hærra verð fyrir hrámjólk en fyrirtæki sem eru tengd Mjólkursamsölunni. Í niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins segir að brot Mjólkursamsölunnar hafi verið alvarlegt og til þess fallið að skaða hagsmuni neytenda. Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að niðurstaða Samkeppniseftirlitsins kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. „Við gerum þá kröfu að þetta ákvæði búvörulaga sem að undanþiggur mjólkuriðnaðinn og Mjólkursamsöluna frá mikilvægum ákvæðum samkeppnislaga verði afnumið hið snarasta,“ segir Andrés. „Sektin er mjög há sem endurspeglar alvarleika brotsins. Brot MS sannar að það eru engin rök sem segja að þessi atvinnugrein, ein atvinnugreina á Íslandi, sé undanþegin ákvæðum samkeppnislaga.“ Andrés segir ljóst að neytendur hafi orði fyrir tjóni vegna þess og skorar á stjórnvöld og þá stjórnmálamenn sem vilja rétta hag hinna tekjulægstu að beita sér í málinu. „Hér er komið mjög gott tilefni fyrir þá sem hæst láta á þingi. Þá sem hæst tala um matarskatt og þvíumlíkt. Vilja þeir beita sér fyrir því að mjólkuriðnaðurinn verði undirsettur ákvæðum samkeppnislaga? Það er alvegt klárt að það mun koma neytendum í þessu landi til góða,“ segir Andrés. Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að samkeppnislagabrot Mjólkursamsölunnar kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. Hann segir ljóst að neytendur hafi orðið fyrir miklu tjóni vegna þessa og segir nauðsynlegt að Mjólkursamsölunni verði gert að keppa á sömu forsendum og aðrir. Samkeppniseftirlitið sektaði Mjólkursamsöluna í gær um 370 milljónir fyrir brot á samkeppnislögum. Mjólkurbúið KÚ, sem kvartaði til eftirlitsins, þurfti að greiða 17 prósent hærra verð fyrir hrámjólk en fyrirtæki sem eru tengd Mjólkursamsölunni. Í niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins segir að brot Mjólkursamsölunnar hafi verið alvarlegt og til þess fallið að skaða hagsmuni neytenda. Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að niðurstaða Samkeppniseftirlitsins kalli á tafarlausa endurskoðun búvörulaga. „Við gerum þá kröfu að þetta ákvæði búvörulaga sem að undanþiggur mjólkuriðnaðinn og Mjólkursamsöluna frá mikilvægum ákvæðum samkeppnislaga verði afnumið hið snarasta,“ segir Andrés. „Sektin er mjög há sem endurspeglar alvarleika brotsins. Brot MS sannar að það eru engin rök sem segja að þessi atvinnugrein, ein atvinnugreina á Íslandi, sé undanþegin ákvæðum samkeppnislaga.“ Andrés segir ljóst að neytendur hafi orði fyrir tjóni vegna þess og skorar á stjórnvöld og þá stjórnmálamenn sem vilja rétta hag hinna tekjulægstu að beita sér í málinu. „Hér er komið mjög gott tilefni fyrir þá sem hæst láta á þingi. Þá sem hæst tala um matarskatt og þvíumlíkt. Vilja þeir beita sér fyrir því að mjólkuriðnaðurinn verði undirsettur ákvæðum samkeppnislaga? Það er alvegt klárt að það mun koma neytendum í þessu landi til góða,“ segir Andrés.
Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira