Höddi Magg um Melo: Hversu mikil steik getur einn maður verið? | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. október 2014 12:00 Felipe Melo, miðjumaður Galatasaray, átti að fá beint rautt spjald í leik gegn Arsenal í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem Tyrkneska liðið tapaði, 4-1. Á 38. mínútu straujaði hann Sílebúann AlexisSánchez niður með tveggja fóta tæklingu en slapp ótrúlegt en satt með gult spjald. „Hann er gangandi gult spjald, Felipe Melo. Hann skilur ekkert í þessu - alveg steinhissa,“ sagði Hörður Magnússon sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport 3 í gærkvöldi. Þegar endursýningarnar hófust fór Höddi svo á flug eins og honum einum er lagið: „Sjáið þetta þetta rugl hérna hjá Felipe Melo. Þetta er bara steypa. Tveggja fóta tækling. Þetta er rautt spjald að mínu mati - hann á að fara,“ sagði hann og bætti við: „Þetta er bara fótbrotstækling - algjör skandall að sjá þetta. Og að maðurinn skuli mótmæla þessu. Þarna átti ítalski dómarinn að reka manninn út af. Hversu mikil steik getur einn maður verið, Felipe Melo?“ Tæklinguna með lýsingu Harðar Magnússonar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Felipe Melo, miðjumaður Galatasaray, átti að fá beint rautt spjald í leik gegn Arsenal í Meistaradeildinni í gærkvöldi sem Tyrkneska liðið tapaði, 4-1. Á 38. mínútu straujaði hann Sílebúann AlexisSánchez niður með tveggja fóta tæklingu en slapp ótrúlegt en satt með gult spjald. „Hann er gangandi gult spjald, Felipe Melo. Hann skilur ekkert í þessu - alveg steinhissa,“ sagði Hörður Magnússon sem lýsti leiknum á Stöð 2 Sport 3 í gærkvöldi. Þegar endursýningarnar hófust fór Höddi svo á flug eins og honum einum er lagið: „Sjáið þetta þetta rugl hérna hjá Felipe Melo. Þetta er bara steypa. Tveggja fóta tækling. Þetta er rautt spjald að mínu mati - hann á að fara,“ sagði hann og bætti við: „Þetta er bara fótbrotstækling - algjör skandall að sjá þetta. Og að maðurinn skuli mótmæla þessu. Þarna átti ítalski dómarinn að reka manninn út af. Hversu mikil steik getur einn maður verið, Felipe Melo?“ Tæklinguna með lýsingu Harðar Magnússonar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00 Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Sjá meira
Welbeck hefur komið Wenger á óvart Danny Welbeck varð í gær sjötti Englendingurinn til þess að skora þrennu í Meistaradeildinni þegar hann skoraði 3 mörk fyrir Arsenal í 4-1 sigri á Galatasaray og knattspyrnustjórinn Arsene Wenger var sáttur með strákinn. 2. október 2014 09:00
Welbeck með þrennu í stórsigri | Sjáðu mörkin Danny Welbeck skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum er Arsenal vann stórsigur á Galatasaray í kvöld, 4-1. 1. október 2014 11:16